Mest lesið

Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun
1

Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun

·
Segja börn fá pítsu ef þau sleppa því að mæta á loftslagsmótmæli
2

Segja börn fá pítsu ef þau sleppa því að mæta á loftslagsmótmæli

·
Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag
3

Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag

·
Innflytjandi kemur hælisleitendum til varnar: „Hræðsla og ótti var mitt daglegt brauð í fjögur ár“
4

Innflytjandi kemur hælisleitendum til varnar: „Hræðsla og ótti var mitt daglegt brauð í fjögur ár“

·
Misheppnuð samfélagsgreining og bangsalegar löggur
5

Ásgeir H. Ingólfsson

Misheppnuð samfélagsgreining og bangsalegar löggur

·
Björn Zoëga krafinn svara um störf sín fyrir umdeilt sænskt heilbrigðisfyrirtæki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum
6

Björn Zoëga krafinn svara um störf sín fyrir umdeilt sænskt heilbrigðisfyrirtæki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

·
Forseti Landsréttar greiddi atkvæði gegn bókun dómstólasýslunnar
7

Forseti Landsréttar greiddi atkvæði gegn bókun dómstólasýslunnar

·
Stundin #89
Mars 2019
#89 - Mars 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 22. mars.

Illugi Jökulsson

Hvað sagði Sigmundur Davíð?

Illugi Jökulsson furðar sig á því hvaða missagnir eru komnar á kreik um það sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði í Wintris-viðtalinu fræga. Hann lagði því á sig að skrifa það upp.

Illugi Jökulsson

Illugi Jökulsson furðar sig á því hvaða missagnir eru komnar á kreik um það sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði í Wintris-viðtalinu fræga. Hann lagði því á sig að skrifa það upp.

Hvað sagði Sigmundur Davíð?

Í tilefni af umræðum um Wintris-mál Sigmundar Davíðs hef ég orðið var við að minni sumra virðist nokkuð farið að trosna um hvað gerðist í viðtalinu fræga sem sýnt var í hinum sérstaka Kastljóss-þætti. Einn mann sá ég á Facebook halda því fram að Sigmundur Davíð hefði strax tekið fram - um leið og sænski blaðamaðurinn nefndi Wintris - að hann hefði um stund verið skráður eigandi félagsins fyrir mistök.

Ég þóttist muna annað svo ég fór og skoðaði viðtalið og skrifaði það meira að segja upp.

Eins og sjá má, þá nefnir Sigmundur aldrei neitt um „mistök“ við skráningu á félaginu Wintris. Það er augljós eftiráskýring.

Svona gekk viðtalið fyrir sig, neðst er svo Youtube-hlekkur á það.

Svona var viðtalið:

 

Hvað um þig sjálfan, forsætisráðherra? Hefur þú eða hefur þú haft einhver tengsl við aflandsfélög?

„Ég? Nei.“

(Fyrsta lygin!!)

„Ja, íslensku fyrirtækin, og ég hef unnið fyrir íslensk fyrirtæki, höfðu tengsl við aflandsfélög, meira að segja … ja, hvað heitir það, verkalýðsfélögin, svo það mundi hafa verið gegnum slíkt fyrirkomulag, en ég hef alltaf gefið allar mínar eignir og fjölskyldu minnar upp til skatts, svo það hefur aldrei verið að nokkrar eignir mínar hafi verið í felum einhvers staðar. Þetta er óvenjuleg spurning fyrir íslenskan stjórnmálamann. Það er næstum eins og að vera ásakaður um eitthvað, en ég get staðfest að ég hef aldrei falið neinar af mínum eignum.“

Afsakaðu ókurteisina, ég vil ekki vera ókurteis, ég vildi bara spyrja þig persónulega hvort þú hefðir aldrei haft nokkur einustu tengsl við aflandsfélög sjálfur.

„Eins og ég segi, mínar eignir hafa alltaf verið uppi á borðinu.“

Forsætisráðherra, hvað geturðu sagt mér um félag sem heitir Wintris?

„Ja, það er fyrirtæki … ef ég man þetta rétt, er það tengt einu þeirra fyrirtækja sem ég var stjórnarformaður í, og sem, og hafði viðskiptareikning sem hafði, eins og ég nefndi, sem hafði verið á skattskýrslu síðan það var stofnað. Nú er mér farið að líða undarlega út af þessum spurningum, því það er eins og þú sért að saka mig um eitthvað, þegar þú ert að spyrja mig um fyrirtæki sem hefur verið á skattskýrslunni frá byrjun.“

Það hlýtur að vera í lagi fyrir mig sem blaðamann að spyrja út í þín persónulegu –

„En þú gefur til kynna að ég hafi ekki greitt skatta af því.“

Nei, ég spyr bara spurninga.

„Ókei.“

En hvað varðar smáatriðin, langar mig að biðja félaga minn að gera það á íslensku, því ég er ekki með smáatriðin á hreinu.

(Jóhannes Kr. kemur og tekur við viðtalinu.)

Af hverju hefurðu ekki sagt frá ---

„Ég skal taka þetta viðtal við þig seinna …“

Af hverju hefurðu ekki sagt frá því að þú sért tengdur aflandsfélaginu Wintris?

„Heyrðu, ég skal veita þér þetta viðtal ef þú biður mig um það – “

Við erum í viðtali núna, Sigmundur, þú getur svarað þessu, þú ert forsætisráðherra þjóðarinnar.

„Algjörlega.“

Þú getur svarað þessum spurningum.

„Vegna þess, eins og ég var að lýsa hérna áðan, þetta kemur fram á skattskýrslunni minni og hefur gert frá upphafi. Það er verið að reyna að gera eitthvað tortryggilegt, sem að ég hef gefið upp alla tíð.“

Þú segir að þú hafir gefið þetta félag upp til skatts.

„Algjörlega.“

Af hverju gafstu þetta ekki upp í hagsmunaskráningu þingmanna eftir að þú varst kjörinn á þing?

„Vegna þess að hagsmunaskráning þingmanna náði til tiltekinna atriða, og öll þau atriði sem hagsmunaskráning þingmanna nær til, voru gefin upp. Og þetta sem þú ert að tala var eitthvað sem var búið til af einhverjum banka, á sínum tíma, en gefið upp frá fyrsta degi, þannig að –“

Átt þú þetta félag eða …?

„Konan mín seldi hlut í fjölskyldufyrirtækinu, það fór í einhverja umsjón í bankanum, og bankinn setti upp eitthvað fyrirkomulag á því, og úr varð þetta fyrirtæki, eða … ég kann ekki einu sinni á þetta allt saman, en allt gefið upp til skatts frá upphafi.“

Sigmundur Davíð stendur upp og býst til brottfarar.

„Og nú …“

Hvaða eignir eru í félaginu?

„Ég meina, þú spyrð …“

Við vitum um það að Wintris var kröfuhafi og er kröfuhafi í föllnu bönkunum.

„Þú ert að spyrja mig um hluti sem ég er ekki einu sinni búinn að kynna mér.“

Þú seldir –

„Þú platar mig í viðtal og þú –“

Þú seldir þinn hlut í félaginu fyrir einn dollara …

„Nei, nei, nei …“

… 2009.

„Nei, þú ert að spyrja mig um einhverja tóma vitleysu. Þú platar mig í viðtal á fölskum forsendum.“

Ég er með undirskriftina þína hérna, Sigmundur. Viltu sjá hana?

„Já, já, ég meina, þetta er bara ekki heiðarlegt.“

Með fullri virðingu, forsætisráðherra, það hlýtur að vera í lagi að spyrja þessara spurninga.

Þetta er –

„Já, einmitt.“

- á gamlársdag 2009.

„Þegar þú biður mig að koma í viðtal, þá verðurðu að gefa mér tækifæri til að kynna mér það sem þú ætlar að spyrja um.“

Þú hlýtur að vita um félagið. Þú seldir konunni þinni helming í félaginu á einn dollar.

„Seldi konunni minni? Ég var ekki einu sinni giftur á þessum tíma. Ég er bara að segja þér, að – “

Anna Sigurlaug er konan þín.

 þetta hefur allt verið gefið upp til skatts, frá  upphafi. Þið eruð að reyna að gera eitthvað tortryggilegt, sem að er ekki tortryggilegt.“

Sigmundur Davíð gengur út.

 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun
1

Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun

·
Segja börn fá pítsu ef þau sleppa því að mæta á loftslagsmótmæli
2

Segja börn fá pítsu ef þau sleppa því að mæta á loftslagsmótmæli

·
Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag
3

Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag

·
Innflytjandi kemur hælisleitendum til varnar: „Hræðsla og ótti var mitt daglegt brauð í fjögur ár“
4

Innflytjandi kemur hælisleitendum til varnar: „Hræðsla og ótti var mitt daglegt brauð í fjögur ár“

·
Misheppnuð samfélagsgreining og bangsalegar löggur
5

Ásgeir H. Ingólfsson

Misheppnuð samfélagsgreining og bangsalegar löggur

·
Björn Zoëga krafinn svara um störf sín fyrir umdeilt sænskt heilbrigðisfyrirtæki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum
6

Björn Zoëga krafinn svara um störf sín fyrir umdeilt sænskt heilbrigðisfyrirtæki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

·
Forseti Landsréttar greiddi atkvæði gegn bókun dómstólasýslunnar
7

Forseti Landsréttar greiddi atkvæði gegn bókun dómstólasýslunnar

·

Mest deilt

Innflytjandi kemur hælisleitendum til varnar: „Hræðsla og ótti var mitt daglegt brauð í fjögur ár“
1

Innflytjandi kemur hælisleitendum til varnar: „Hræðsla og ótti var mitt daglegt brauð í fjögur ár“

·
Segja börn fá pítsu ef þau sleppa því að mæta á loftslagsmótmæli
2

Segja börn fá pítsu ef þau sleppa því að mæta á loftslagsmótmæli

·
Hey Bjarni Ben, þú ert frændi minn!
3

Valgerður Árnadóttir

Hey Bjarni Ben, þú ert frændi minn!

·
Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun
4

Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun

·
Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag
5

Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag

·
Bylgja hatursorðræðu gegn hælisleitendum: „Grýta þetta pakk“
6

Bylgja hatursorðræðu gegn hælisleitendum: „Grýta þetta pakk“

·

Mest deilt

Innflytjandi kemur hælisleitendum til varnar: „Hræðsla og ótti var mitt daglegt brauð í fjögur ár“
1

Innflytjandi kemur hælisleitendum til varnar: „Hræðsla og ótti var mitt daglegt brauð í fjögur ár“

·
Segja börn fá pítsu ef þau sleppa því að mæta á loftslagsmótmæli
2

Segja börn fá pítsu ef þau sleppa því að mæta á loftslagsmótmæli

·
Hey Bjarni Ben, þú ert frændi minn!
3

Valgerður Árnadóttir

Hey Bjarni Ben, þú ert frændi minn!

·
Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun
4

Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun

·
Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag
5

Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag

·
Bylgja hatursorðræðu gegn hælisleitendum: „Grýta þetta pakk“
6

Bylgja hatursorðræðu gegn hælisleitendum: „Grýta þetta pakk“

·

Mest lesið í vikunni

Ég er ekki með sjúkdóm
1

Ég er ekki með sjúkdóm

·
„Samfélagið trúði okkur ekki“
2

„Samfélagið trúði okkur ekki“

·
Fögnuðu fjöldamorðum á múslimum í athugasemdakerfi Vísis
3

Fögnuðu fjöldamorðum á múslimum í athugasemdakerfi Vísis

·
Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun
4

Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun

·
Segja börn fá pítsu ef þau sleppa því að mæta á loftslagsmótmæli
5

Segja börn fá pítsu ef þau sleppa því að mæta á loftslagsmótmæli

·
Hatarakynslóðin
6

Ásgeir H. Ingólfsson

Hatarakynslóðin

·

Mest lesið í vikunni

Ég er ekki með sjúkdóm
1

Ég er ekki með sjúkdóm

·
„Samfélagið trúði okkur ekki“
2

„Samfélagið trúði okkur ekki“

·
Fögnuðu fjöldamorðum á múslimum í athugasemdakerfi Vísis
3

Fögnuðu fjöldamorðum á múslimum í athugasemdakerfi Vísis

·
Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun
4

Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun

·
Segja börn fá pítsu ef þau sleppa því að mæta á loftslagsmótmæli
5

Segja börn fá pítsu ef þau sleppa því að mæta á loftslagsmótmæli

·
Hatarakynslóðin
6

Ásgeir H. Ingólfsson

Hatarakynslóðin

·

Nýtt á Stundinni

Bylgja hatursorðræðu gegn hælisleitendum: „Grýta þetta pakk“

Bylgja hatursorðræðu gegn hælisleitendum: „Grýta þetta pakk“

·
Villimennirnir

Hans Hansen

Villimennirnir

·
Hey Bjarni Ben, þú ert frændi minn!

Valgerður Árnadóttir

Hey Bjarni Ben, þú ert frændi minn!

·
Fátækt fólk

Illugi Jökulsson

Fátækt fólk

·
Örplast að finna á dýpstu svæðum hafsins

Örplast að finna á dýpstu svæðum hafsins

·
Björn Zoëga krafinn svara um störf sín fyrir umdeilt sænskt heilbrigðisfyrirtæki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Björn Zoëga krafinn svara um störf sín fyrir umdeilt sænskt heilbrigðisfyrirtæki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

·
Mikill meirihluti fylgjandi lægri sköttum á tekjulága

Mikill meirihluti fylgjandi lægri sköttum á tekjulága

·
Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun

Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun

·
Segja börn fá pítsu ef þau sleppa því að mæta á loftslagsmótmæli

Segja börn fá pítsu ef þau sleppa því að mæta á loftslagsmótmæli

·
Misheppnuð samfélagsgreining og bangsalegar löggur

Ásgeir H. Ingólfsson

Misheppnuð samfélagsgreining og bangsalegar löggur

·
Katrín varar við tortryggni gagnvart evrópsku samstarfi og aðild Íslands að MDE

Katrín varar við tortryggni gagnvart evrópsku samstarfi og aðild Íslands að MDE

·
Innflytjandi kemur hælisleitendum til varnar: „Hræðsla og ótti var mitt daglegt brauð í fjögur ár“

Innflytjandi kemur hælisleitendum til varnar: „Hræðsla og ótti var mitt daglegt brauð í fjögur ár“

·