Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Pistill

„Alveg rígneglt“

Athyglisverð túlkun á því sem stendur í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar.

Ætli það sé ekki sanngjörn krafa að forystumenn Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins kunni skil á þeim stjórnarsáttmála sem ríkisstjórn þeirra hyggst starfa eftir næstu árin og segi satt og rétt frá þegar þeir kynna efni sáttmálans fyrir almenningi?

Í viðtali við Harmageddon í dag sagði Óttarr Proppé:

„Fyrir þarseinustu kosningar var lofað að það yrði þjóðaratkvæðagreiðsla um að halda áfram eða ekki, það varð ekki, hér er það alveg rígneglt í stjórnarsáttmála.“

En í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar stendur:

„Komi fram þingmál um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við Evrópusambandið eru stjórnarflokkarnir sammála um að greiða skuli atkvæði um málið og leiða það til lykta á Alþingi undir lok kjörtímabilsins.“

Las Óttarr ekki örugglega sáttmálann áður en hann skrifaði undir? 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Áskorun um #strákahitting

Fréttir

Bjarni um viðskipti með Sjóvá sem fóru til saksóknara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“

Pistill

Þorum við að vera við?

Fréttir

Sagðist sjálfur hafa greitt skuldirnar sem faðir hans yfirtók

Viðtal

Þöggunin tók á sig nýjar myndir eftir stjórnarslitin

Viðtal

„Ég treysti Íslendingum ekki lengur“

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Lögbann á frekari umfjöllun um viðskipti forsætisráðherra

Pistill

Það sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki að þú vitir um húsnæðismál

Pistill

Áskorun um #strákahitting

Pistill

Baráttan við TR-kerfið – mig grunaði aldrei hversu niðurlægjandi hún yrði

Leiðari

Óvinir valdsins

Fréttir

Bjarni um viðskipti með Sjóvá sem fóru til saksóknara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“