„Við fórum úr einu helvíti í annað“
VettvangurFlóttafólk frá Venesúela

„Við fór­um úr einu hel­víti í ann­að“

Venesú­elsk­ir íbú­ar JL-húss­ins þurfa að flytja úr því á næst­unni eft­ir að lög­bann var sett á bú­setu fólks í fast­eign­inni. Hóp­ur manna á aldr­in­um 22 til 72 ára eru von­svikn­ir með ís­lensk stjórn­völd út af breyttri stefnu í garð íbúa Venesúela. Þeir segja að ástand­ið í land­inu sé verra en ekki betra en það hef­ur ver­ið.
Skúli í Subway fær lögbann á heimili fyrir flóttamenn
Fréttir

Skúli í Su­bway fær lög­bann á heim­ili fyr­ir flótta­menn

Skúli Gunn­ar Sig­fús­son, eig­andi Su­bway á Ís­landi, hef­ur feng­ið sam­þykkt lög­bann á að hluti JL-húss­ins verði nýtt­ur sem heim­ili fyr­ir um­sækj­end­ur um al­þjóð­lega vernd. Í hús­inu hafa með­al ann­ars bú­ið ein­stak­ling­ar frá Venesúela. Skúli seg­ir að hús­næð­ið sé ekki íbúð­ar­hús­næði og að fara þurfi að lög­um.
Hæstiréttur veitir Glitni HoldCo áfrýjunarleyfi til að úrskurða hvort Stundin eigi að afhenda gögn
FréttirGlitnisgögnin

Hæstirétt­ur veit­ir Glitni HoldCo áfrýj­un­ar­leyfi til að úr­skurða hvort Stund­in eigi að af­henda gögn

Lög­bann­ið er fall­ið úr gildi en mál Glitn­is HoldCo gegn Stund­inni held­ur áfram fyr­ir Hæsta­rétti, sam­kvæmt ákvörð­un rétt­ar­ins. Hæstirétt­ur ætl­ar að fjalla um kröf­ur Glitn­is HoldCo þess efn­is að við­ur­kennt verði að Stund­inni sé óheim­ilt að byggja á Glitn­is­skjöl­un­um og beri að af­henda gögn­in.

Mest lesið undanfarið ár