Engeyingarnir og viðskiptafélagar þeirra töldu „brotið gegn lögvörðum réttindum sínum“
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Eng­ey­ing­arn­ir og við­skipta­fé­lag­ar þeirra töldu „brot­ið gegn lög­vörð­um rétt­ind­um sín­um“

Glitn­ir HoldCo lagði fram vara­kröfu um að stað­fest yrði lög­bann sem tæki einkum til upp­lýs­inga um við­skipti Bjarna Bene­dikts­son­ar, fjöl­skyldu hans og við­skipta­fé­laga. „Áttu ekk­ert er­indi við al­menn­ing,“ sagði bróð­ir þá­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra í yf­ir­lýs­ingu sem Glitn­ir HoldCo lagði fram.
The Guardian: 175 þúsund manns lásu fréttina um Bjarna Benediktsson og Sjóð 9
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

The Guar­di­an: 175 þús­und manns lásu frétt­ina um Bjarna Bene­dikts­son og Sjóð 9

Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur hef­ur synj­að lög­banns­kröfu Glitn­is HoldCo gagn­vart Stund­inni og Reykja­vik Media. Í yf­ir­lýs­ingu frá The Guar­di­an rek­ur blaða­mað­ur­inn Jon Henley ástæð­ur þess að ákveð­ið var að birta frétt­ina um sölu Bjarna Bene­dikts­son­ar á eign­um sín­um í Sjóði 9 í að­drag­anda banka­hruns­ins 2008 og und­ir­strik­ar frétta­gildi máls­ins.
Kröfum Glitnis synjað: Lögbann á umfjöllun um viðskipti valdhafa á skjön við lýðræðishefðir og grunngildi tjáningarfrelsis
Fréttir

Kröf­um Glitn­is synj­að: Lög­bann á um­fjöll­un um við­skipti vald­hafa á skjön við lýð­ræð­is­hefð­ir og grunn­gildi tján­ing­ar­frels­is

Dóm­ur var kveð­inn upp í máli Glitn­is HoldCo gegn Stund­inni og Reykja­vík Media í dag. Öll­um kröf­um Glitn­is var synj­að, enda tel­ur Hér­aðs­dóm­ur ekki rétt­læt­an­legt að stöðva frétta­flutn­ing af fjár­hags­mál­efn­um for­sæt­is­ráð­herra í lýð­ræð­is­ríki.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu