Strangari kröfur gerðar á lögbönn á fjölmiðla
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Strang­ari kröf­ur gerð­ar á lög­bönn á fjöl­miðla

Nýju frum­varpi dóms­mála­ráð­herra er ætl­að að bregð­ast við gagn­rýni á lög­bönn á fjöl­miðla. Vís­að er til lög­banns á frétta­flutn­ing Stund­ar­inn­ar af fjár­mál­um Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra.
Íbúar í Norðlingaholti mótmæla lögbanni á vistheimili
Fréttir

Íbú­ar í Norð­linga­holti mót­mæla lög­banni á vistheim­ili

Íbúa­sam­tök Norð­linga­holts kröfð­ust lög­banns sýslu­manns á vistheim­ili fyr­ir ung­menni með fíkni­vanda og fengu. Tug­ir íbúa hafa nú skrif­að und­ir yf­ir­lýs­ingu þar sem lög­bann­inu er mót­mælt.
Hæstiréttur veitir Glitni HoldCo áfrýjunarleyfi til að úrskurða hvort Stundin eigi að afhenda gögn
FréttirGlitnisgögnin

Hæstirétt­ur veit­ir Glitni HoldCo áfrýj­un­ar­leyfi til að úr­skurða hvort Stund­in eigi að af­henda gögn

Lög­bann­ið er fall­ið úr gildi en mál Glitn­is HoldCo gegn Stund­inni held­ur áfram fyr­ir Hæsta­rétti, sam­kvæmt ákvörð­un rétt­ar­ins. Hæstirétt­ur ætl­ar að fjalla um kröf­ur Glitn­is HoldCo þess efn­is að við­ur­kennt verði að Stund­inni sé óheim­ilt að byggja á Glitn­is­skjöl­un­um og beri að af­henda gögn­in.
Glitnir sækir um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar til að viðhalda lögbanni
FréttirGlitnisgögnin

Glitn­ir sæk­ir um áfrýj­un­ar­leyfi til Hæsta­rétt­ar til að við­halda lög­banni

Lög­menn Glitn­is HoldCo, sem held­ur ut­an um eign­ir þrota­bús Glitn­is banka, hafa sótt um leyfi til að áfrýja til Hæsta­rétt­ar í máli sem varð­ar lög­bann á um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar upp úr Glitn­is­skjöl­un­um. Rit­stjórn Stund­ar­inn­ar ákvað að ljúka lög­bann­inu.
Þess vegna ljúkum við lögbanninu
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Þess vegna ljúk­um við lög­bann­inu

Bæði lög­fræði­leg­ar og sið­ferð­is­leg­ar ástæð­ur eru til þess að halda áfram grein­andi um­fjöll­un upp úr Glitn­is­gögn­un­um.
Stundin heldur áfram umfjöllun upp úr Glitnisskjölunum
Fréttir

Stund­in held­ur áfram um­fjöll­un upp úr Glitn­is­skjöl­un­um

Frétta­flutn­ing­ur um fjár­mál æðsta hand­hafa fram­kvæmda­valds­ins var stöðv­að­ur með valdi í að­drag­anda síð­ustu Al­þing­is­kosn­inga. Nú hafa hins veg­ar dóm­stól­ar tví­veg­is kom­ist að þeirri nið­ur­stöðu að lög­bann­ið sé ólög­mætt og stang­ist á við lýð­ræð­is­hefð­ir og grunn­gildi tján­ing­ar­frels­is.
Lögbanni á Stundina hafnað: Umfjöllunin átti erindi við almenning í aðdraganda kosninga
Fréttir

Lög­banni á Stund­ina hafn­að: Um­fjöll­un­in átti er­indi við al­menn­ing í að­drag­anda kosn­inga

Lög­bann sýsl­ummans á frétta­flutn­ing af við­skipt­um Bjarna Bene­dikts­son­ar og fjöl­skyldu hans var ólög­legt. Lands­rétt­ur stað­festi dómsorð Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur en lög­bann­ið hef­ur stað­ið í tæpt ár.
Stundin hagnaðist um 6,5 milljónir
FréttirHrunið

Stund­in hagn­að­ist um 6,5 millj­ón­ir

Eig­ið fé út­gáfu­fé­lags­ins er já­kvætt um 8,3 millj­ón­ir. Fyr­ir­vari er sett­ur við árs­reikn­ing 2017 vegna lög­banns sýslu­manns að beiðni fjár­mála­fyr­ir­tæk­is­ins Glitn­ir Hold­ing.
Bankasýslan hótaði lögbanni á Arion til að koma í veg fyrir arðgreiðslur
Fréttir

Banka­sýsl­an hót­aði lög­banni á Ari­on til að koma í veg fyr­ir arð­greiðsl­ur

Til um­ræðu kom að bank­inn greiddi út arð í formi hluta­bréfa sinna í Valitor. Banka­sýsla rík­is­ins taldi að bank­inn gæti far­ið á mis við millj­arða króna virði eign­ar­hluta síns með arð­greiðsl­unni.
Stundin fær þrjár tilnefningar til blaðamannaverðlauna Íslands
Fréttir

Stund­in fær þrjár til­nefn­ing­ar til blaða­manna­verð­launa Ís­lands

„Af­hjúp­andi um­fjöll­un um við­skipti Bjarna Bene­dikts­son­ar og fjöl­skyldu hans“ er til­nefnd til verð­launa fyr­ir rann­sókn­ar­blaða­mennsku árs­ins 2017. Sam­þykkt var lög­bann á um­fjöll­un­ina sem er enn í gildi. Stund­in fær í heild þrjár til­nefn­ing­ar til blaða­manna­verð­launa.
Glitnir HoldCo áfrýjar í lögbannsmálinu
Fréttir

Glitn­ir HoldCo áfrýj­ar í lög­banns­mál­inu

Þrota­bú Glitn­is, Glitn­ir HoldCo, áfrýj­aði í dag dómi Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur í lög­banns­mál­inu gegn Stund­inni og Reykja­vík Media. Í dómi Hér­aða­dóms sagði með­al ann­ars að lög­bann á um­fjöll­un um við­skipti vald­hafa hafi ver­ið á skjön við lýð­ræð­is­hefð­ir og grunn­gildi tján­ing­ar­frels­is.
Aðferðir til að lama fjölmiðla
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Að­ferð­ir til að lama fjöl­miðla

Hundrað og sex­tán dag­ar lög­banns.
Héraðsdómur gagnrýnir vinnubrögð sýslumanns
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Hér­aðs­dóm­ur gagn­rýn­ir vinnu­brögð sýslu­manns

Sýslu­mað­ur vék frá meg­in­reglu við fram­kvæmd lög­banns og van­rækti skrán­ing­ar­skyldu sína.
Engeyingarnir og viðskiptafélagar þeirra töldu „brotið gegn lögvörðum réttindum sínum“
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Eng­ey­ing­arn­ir og við­skipta­fé­lag­ar þeirra töldu „brot­ið gegn lög­vörð­um rétt­ind­um sín­um“

Glitn­ir HoldCo lagði fram vara­kröfu um að stað­fest yrði lög­bann sem tæki einkum til upp­lýs­inga um við­skipti Bjarna Bene­dikts­son­ar, fjöl­skyldu hans og við­skipta­fé­laga. „Áttu ekk­ert er­indi við al­menn­ing,“ sagði bróð­ir þá­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra í yf­ir­lýs­ingu sem Glitn­ir HoldCo lagði fram.
The Guardian: 175 þúsund manns lásu fréttina um Bjarna Benediktsson og Sjóð 9
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

The Guar­di­an: 175 þús­und manns lásu frétt­ina um Bjarna Bene­dikts­son og Sjóð 9

Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur hef­ur synj­að lög­banns­kröfu Glitn­is HoldCo gagn­vart Stund­inni og Reykja­vik Media. Í yf­ir­lýs­ingu frá The Guar­di­an rek­ur blaða­mað­ur­inn Jon Henley ástæð­ur þess að ákveð­ið var að birta frétt­ina um sölu Bjarna Bene­dikts­son­ar á eign­um sín­um í Sjóði 9 í að­drag­anda banka­hruns­ins 2008 og und­ir­strik­ar frétta­gildi máls­ins.
Kröfum Glitnis synjað: Lögbann á umfjöllun um viðskipti valdhafa á skjön við lýðræðishefðir og grunngildi tjáningarfrelsis
Fréttir

Kröf­um Glitn­is synj­að: Lög­bann á um­fjöll­un um við­skipti vald­hafa á skjön við lýð­ræð­is­hefð­ir og grunn­gildi tján­ing­ar­frels­is

Dóm­ur var kveð­inn upp í máli Glitn­is HoldCo gegn Stund­inni og Reykja­vík Media í dag. Öll­um kröf­um Glitn­is var synj­að, enda tel­ur Hér­aðs­dóm­ur ekki rétt­læt­an­legt að stöðva frétta­flutn­ing af fjár­hags­mál­efn­um for­sæt­is­ráð­herra í lýð­ræð­is­ríki.