Kosningapróf Stundarinnar 2021

Prófið er ætlað kjósendum til aðstoðar við að velja frambjóðanda og flokk fyrir Alþingiskosningarnar 2021. Niðurstöðurnar birtast myndrænt og með ítarlegri greiningu. Upplýsingarnar sem þú veitir í þessu prófi eru ekki persónugreinanlegar.

Veldu sveitarfélag