Hver er þinn frambjóðandi?
Kosningapróf Stundarinnar er ætlað kjósendum til aðstoðar við að velja frambjóðanda og flokk fyrir Sveitarstjórnarkosningarnar 2022. Niðurstöðurnar birtast myndrænt og með ítarlegri greiningu. Til að fá sem nákvæmasta niðurstöðu er mikilvægt að taka afstöðu til allra fullyrðinganna í prófinu. Stundin áskilur sér rétt til að birta meðaltal heildarniðurstaðna prófsins opinberlega, en upplýsingarnar sem þú veitir í þessu prófi eru ekki persónugreinanlegar.
Veldu sveitarfélag
Sveitarfélagið Hornafjörður
Helgafellssveit og Stykkishólmsbær