Nýtt á Stundinni

Myndi örugglega aldrei fara neitt ef hún vissi allt
Covid-faraldurinn birtist ljóslifandi á nýjasta listaverki listakonunnar Eirúnar Sigurðardóttur, Rauntímareflinum, sem var saumaður meðan á faraldrinum stóð. Refillinn tók mið af stöðu faraldursins á hverjum tíma og var lokaútkoman því ekki fyrirfram ákveðin.


Illugi Jökulsson
Þegar fullorðið fólk gerir sig að fífli
Rétt eins og flokkurinn hefur þegar sannað að hann er ekki lengur vinstrihreyfing með þjónkun sinni við efnahagsstefnu Sjálfstæðisflokksins, þá er nú morgunljóst að hann er ekki heldur grænt framboð, skrifar Illugi Jökulsson um Vinstri græn.

Sonurinn varð sterkari eftir að hann kom út sem trans
Sigga Ey og systurnar héldu uppi málstað trans einstaklinga í Eurovision. Sonur hennar glímdi við mikla vanlíðan þegar hann var að komast á kynþroskaaldur. Þegar hann kom út sem trans rétti hann betur úr sér og varð frjáls.

790. spurningaþraut: Úr hvaða kvikmyndum eru skjáskotin?
Þemaþraut dagsins snýst um erlendar kvikmyndir. Aukaspurningarnar eru um íslenska sjónvarpsþætti. * Fyrri aukaspurning: Hér fyrir ofan er auglýsing fyrir íslenska sjónvarpsþætti sem nefndust ... ? Aðalspurningar: 1. Úr hvaða bíómynd er þetta? 2. Úr hvaða mynd er þetta? * 3. Kannski hafa ekki margir séð þessa mynd núorðið. En þið ættuð samt að þekkja hana með nafni....

Laxeldiskvótakóngarnir sem hafa grætt á sjókvíaeldi á Íslandi
Nú stendur yfir þriðja bylgja laxeldis á Íslandi en hinar tvær tilraunirnar fóru út um þúfur á árum áður. Þessi tilraun til að koma laxeldi á hér á landi hefur gengið betur en hinar. Fyrir vikið hafa nokkrir fjárfestar selt sig út úr laxeldisiðnaðnum fyrir metfé eða halda nú á hlutabréfum sem eru mjög mikils virði.

Konur í Bandaríkjunum hafa verið sviptar réttinum til þungunarrofs
Hæstiréttur Bandaríkjanna snéri við fyrri niðurstöðu sem tryggðu rétt kvenna til að láta rjúfa meðgöngu. Rétturinn var tryggður fyrir fimmtíu árum síðan í máli Roe gegn Wade en nú hefur dómstóllinn ákveðið að stjórnarskrá landsins tryggi ekki sjálfsákvörðunarrétt kvenna. Fóstureyðingar urðu sjálfkrafa bannaðar í fjölda fylkja við uppkvaðningu dómsins.

„Ég mun aldrei fyrirgefa þeim“
Kristín Sóley Kristinsdóttir segist aldrei muni fyrirgefa samfélaginu í Garði fyrir að hafa brugðist dóttur hennar og úthrópað sem lygara eftir að hún greindi frá því þegar hún var tólf ára að maður í bænum hefði beitt hana kynferðisofbeldi, fyrst þegar hún var átta ár gömul. Maðurinn sem var á sextugsaldri á þessum tíma var dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa ítrekað beitt Lilju, dóttur Kristínar Sóleyjar, ofbeldi.

„Það bara hrundi allt“
Kristín Sóley Kristinsdóttir, mamma Lilju Bjarklind sem sagði sögu sína í Eigin konum fyrir nokkrum vikum, stígur nú fram í þættinum og talar um ofbeldið sem dóttir hennar varð fyrir og afleiðingar þess. Hún segir að allt hafi hrunið þegar Lilja, þá tólf ára, sagði henni frá því að maður sem stóð til að myndi flytja inn til fjölskyldunnar, hefði beitt hana kynferðislegu ofbeldi. Kristín Sóley segir mikilvægt að öll fjölskyldan fái viðunandi aðstoð eftir svona áföll því fjölskyldur skemmist þegar börn eru beitt ofbeldi. Hún segir að samfélagið hafi brugðist Lilju og allri fjölskyldunni.

Fleiri þolendur kynferðisofbeldis tilkynna til lögreglu
Fleiri þolendur kynferðisbrota tilkynntu þau síðustu ár en áður samkvæmt nýrri rannsókn. Leitt er líkum að því að aukin umræða hafi þar haft áhrif. Þó tilkynna hlutfallslega mjög fáir þolendur til lögreglu að brotið hafi verið á þeim. Kerfisbundin skekkja er til staðar í opinberri afbrotatölfræði.

789. spurningaþraut: Hér þurfiði að kunna lotukerfið utanbókar. Nei, djók!
Fyrri aukaspurning: Hvaða hljómsveit er þetta? * Aðalspurningar: 1. Hver hannaði glerhjúpinn á hliðum tónlistarhússins Hörpu í Reykjavík? 2. Merrick Garland er Bandaríkjamaður sem Obama forseti tilnefndi til ákveðins embættis vestanhafs en Repúblikanar komu í veg fyrir að tilnefningin næði fram að ganga. Hvar vildi Obama koma Garland í starf? 3. En við starfar Garland núna? 4. Owada heitir kona...

Orkuveita Reykjavíkur greiðir 2,6 milljarða skuld vegna gamalla áhættufjárfestinga
Orkuveita Reykjavíkur gerði gjaldmiðlaskskiptasamninga við Glitni banka árið 2008 sem deilt hefur verið um fyrir dómi. Þessir samningar voru gerðir til þess að verja fyrirtækið fyrir gengisbreytingum krónunnar. Nú loks, 15 árum eftir að samningarnir voru gerðir, koma eftirstöðvar samninganna til greiðslu eftir að Orkuveita Reykjavíkur tapaði dómsmáli út af þeim. 2,6 milljarðar króna fóru úr bókum Orkuveitu Reykjavíkur út af uppgreiðslu samninganna samkvæmt árshlutauppgjöri félagsins nú í maí.

788. spurningaþraut: Hve langt er flug til New York, ef við kjósum að fljúga þangað?
Fyrri aukaspurning: Hver málaði málverkið hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Undir hvaða nafni er Steinþór Hróar Steinþórsson þekktastur? 2. Nú í byrjun júlí hefst Evrópumeistaramót kvenna í fótbolta. Ísland verður meðal þátttakenda. Hvar fer mótið fram? 3. Síðasta mót var haldið í Hollandi 2017. Þá var Ísland líka með en gekk ekki sem skyldi. En hvaða þjóð varð þá Evrópumeistari?...
Athugasemdir