Ertu sammála úrskurði kærunefndar jafnréttismála í máli upplýsingafulltrúa Seðlabankans?

Í ljósi þess að Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir hefur meiri reynslu og er með betri menntun en Stefán Rafn Sigurbjörnsson kærði hún málið til Kærunefndar jafnréttismála sem taldi nægar líkur á að henni hefði verið mismunað á grundvelli kyns til að Seðlabankinn yrði að sýna fram á að aðrar ástæður en kyn hefðu legið til grundvallar ákvörðunar hans. Niðurstaðan var skýr, Seðlabankanum tókst ekki að sýna fram á að aðrar ástæður en kynferði hefði legið til grundvallar ákvörðun um ráðningu í starfið.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Loka auglýsingu