
Úkraína ljósið sem berst gegn myrkrinu
Dima Maleev, ein vinsælasta hlaðvarpsstjarna og Youtube-ari í Úkraínu segir að húmor sé afar mikilvægur í stríði. Hann reynir að færa bros á andlit Úkraínumanna á þessum erfiðu tímum.