Úkraína ljósið sem berst gegn myrkrinu
FréttirÁ vettvangi í Úkraínu

Úkraína ljós­ið sem berst gegn myrkr­inu

Di­ma Maleev, ein vin­sæl­asta hlað­varps­stjarna og Youtu­be-ari í Úkraínu seg­ir að húm­or sé af­ar mik­il­væg­ur í stríði. Hann reyn­ir að færa bros á and­lit Úkraínu­manna á þess­um erf­iðu tím­um.
Barist með okkar gulli en þeirra blóði
FréttirÁ vettvangi í Úkraínu

Bar­ist með okk­ar gulli en þeirra blóði

„Við vit­um að við mun­um vinna þetta stríð og lifa af sem þjóð. Það er því mjög mik­il­vægt að menn­ing­in okk­ar lifi einnig af, því það er eitt það verð­mæt­asta sem við eig­um,“ seg­ir Marta Vu­syatytska í mið­bæ Lviv. Öll hót­el og gisti­heim­ili eru yf­ir­full af flótta­mönn­um sem stoppa stutt þar á leið vest­ur yf­ir landa­mær­in.
Eitt barn á hverri einustu sekúndu í þrjár vikur hafa flúið stríðið í Úkraínu
MyndirÁ vettvangi í Úkraínu

Eitt barn á hverri ein­ustu sek­úndu í þrjár vik­ur hafa flú­ið stríð­ið í Úkraínu

Flótta­fólk, fá­tækt, Fagra­dals­fjall og frels­ið. Að­stæð­urn­ar á að­al­braut­ar­stöð­inni í Var­sjá voru ólýs­an­leg­ar. Alltof margt fólk. Á gólf­inu sváfu börn og gam­al­menni, á með­an mæð­ur og dæt­ur voru að finna lest­ar­miða fyr­ir fjöl­skyld­una áfram, lengra burtu frá þessu hræði­lega stríði.