Veiran vill einkarekstur
Hallgrímur Helgason
PistillUppgjör 2020

Hallgrímur Helgason

Veir­an vill einka­rekst­ur

„Það þarf að kenna fólki að deyja,“ sagði deyj­andi fað­ir hans, á sama tíma og sam­fé­lag­ið lærði að ótt­ast dauð­ann meira en áð­ur. Hall­grím­ur Helg­son fjall­ar um lær­dóm árs­ins og þá von að rík­is­vald­ið læri að setja heil­brigðis­kerf­ið of­ar öllu.
Saman getum við allt
PistillUppgjör 2020

Guðný Jóna Guðmarsdóttir

Sam­an get­um við allt

Guðný Jóna Guð­mars­dótt­ir, sál­fræð­ing­ur og sjálf­boða­liði Rauða kross­ins, hef­ur tek­ist á við tvenns kon­ar veik­indi á ár­inu með kær­leika og styrk að leið­ar­ljósi. Eig­in­mað­ur henn­ar hef­ur þurft að tak­ast á við al­var­leg veik­indi en þar að auki hef­ur Guðný var­ið nær öll­um sín­um stund­um í Far­sótt­ar­hús­inu þar sem hún hjúkr­ar fólki sýktu af Covid-19.