Faraldurinn afvopnaði okkur
PistillUppgjör 2020

Ásthildur Úa Sigurðardóttir

Far­ald­ur­inn af­vopn­aði okk­ur

Ef Ásthild­ur Úa Sig­urð­ar­dótt­ir lærði eitt­hvað af ár­inu, þá er það að um­hverf­inu er ekki hægt að stjórna. Þenn­an lær­dóm dró hún af bæði móð­ur­hlut­verk­inu og heims­far­aldr­in­um.
Hvernig Pollýanna tókst á við klikkaða árið
Áslaug Ýr Hjartardóttir
PistillUppgjör 2020

Áslaug Ýr Hjartardóttir

Hvernig Pol­lý­anna tókst á við klikk­aða ár­ið

Aslaug Ýr Hjart­ar­dótt­ir, við­skipta­fræð­ing­ur og nemi í bók­mennta­fræði, geng­ur inn í nýtt ár sterk­ari og til­bún­ari til að tak­ast á við líf­ið og nýj­ar áskor­an­ir.
Ár hjúkrunarfræðinga
PistillUppgjör 2020

Þorsteinn Jónsson

Ár hjúkr­un­ar­fræð­inga

Ár Þor­steins Jóns­son­ar, sér­fræð­ings í hjúkr­un og að­júnkts við Hjúkr­un­ar­fræði­deild Há­skóla Ís­lands hef­ur ein­kennst af óvissu og stöð­ug­um breyt­ing­um. Í starfi sínu sem gjör­gæslu­hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur hef­ur ár­ið 2020 ver­ið hon­um lær­dóms­ríkt og á stund­um lit­ast af óör­yggi og ótta.
Sturtulögmál djöflasýrukapítalistanna
Lára Guðrún Jóhönnudóttir
PistillUppgjör 2020

Lára Guðrún Jóhönnudóttir

Sturtu­lög­mál djöfla­sýrukapítal­ist­anna

Lára Guð­rún Jó­hönnu­dótt­ir horfði á eft­ir sárs­auka sín­um hverfa í nið­ur­fall­ið á sturt­unni þeg­ar hún fór yf­ir ár sem hef­ur ein­kennst af missi, mikl­um þolgæð­um og leit­inni að sjálfri sér.
Ég lærði ekki neitt á árinu 2020
PistillUppgjör 2020

Auður Ava Ólafsdóttir

Ég lærði ekki neitt á ár­inu 2020

Auð­ur Ava Ólafs­dótt­ir rit­höf­und­ur seg­ir það eina sem hún geti sagt með vissu sé að sól­in komi upp og að hún setj­ist aft­ur, að mað­ur­inn fæð­ist og hann deyi, að ekk­ert sé end­an­legt og kyrrt og að mað­ur­inn sé land­könn­uð­ur í heimi hins síkvika og breyti­lega ljóss.
Ekki koma aftur
PistillUppgjör 2020

Brynhildur Bolladóttir

Ekki koma aft­ur

Bryn­hild­ur Bolla­dótt­ir, upp­lýs­inga­full­trúi Rauða kross­ins, lýs­ir ár­inu sem óraun­veru­legu og bið­ur það vin­sam­leg­ast að end­ur­taka sig ekki. Engu að síð­ur seg­ist hún þó finna fyr­ir þakk­læti þeg­ar hún lít­ur yf­ir ár­ið.
Hið undarlega ár 2020
PistillUppgjör 2020

Þórunn Sveinbjörnsdóttir

Hið und­ar­lega ár 2020

Þór­unn Svein­björns­dótt­ir, formað­ur Lands­sam­bands eldri borg­ara, seg­ir ár­ið sem er að líða hafa gef­ið okk­ur tæki­færi til að líta inn á við og finna fjár­sjóð­ina sem þar er að finna.
Tuttugututtugu
Gylfi Magnússon
PistillUppgjör 2020

Gylfi Magnússon

Tutt­ugututt­ugu

Gylfi Magnús­son hag­fræð­ing­ur seg­ir mik­il­væg­asta lær­dóm árs­ins 2020 vera að standa þurfi vörð um heil­brigði lýð­ræð­is­ins en at­burð­ir árs­ins hafi sýnt að heil­brigt lýð­ræði sé ekki sjálf­gef­ið.
Stelpan sem hataði skólann þráir ekkert meira en að mæta í tíma
PistillUppgjör 2020

Salka Snæbrá Hrannarsdóttir

Stelp­an sem hat­aði skól­ann þrá­ir ekk­ert meira en að mæta í tíma

Salka Snæ­brá Hrann­ars­dótt­ir er sautján ára nemi við Kvenna­skól­ann í Reykja­vík. Ár­ið hef­ur helst kennt henni að þó svo að heims­far­ald­ur standi yf­ir hafi hún það nokk­uð gott mið­að við flesta jarð­ar­búa.
Árið var eins og rússíbanaferð
PistillUppgjör 2020

Herdís Sigurðardóttir Busson, Hrafnhildur Oddgeirsdóttir og Iðunn Gróa Sighvatsdóttir

Ár­ið var eins og rúss­íbana­ferð

Ið­unn Gróa Sig­hvats­dótt­ir, Hrafn­hild­ur Odd­geirs­dótt­ir og Her­dís Sig­urð­ar­dótt­ir Bus­son, eru þrjár stelp­ur í 9. bekk Aust­ur­bæj­ar­skóla sem lærðu heil­mik­ið af ár­inu sem er að líða, bæði gott og slæmt.
Að falla niður stiga með spegil í höndunum
PistillUppgjör 2020

Ewa Marcinek

Að falla nið­ur stiga með speg­il í hönd­un­um

Ewa Marc­inek er pólsk­ur rit­höf­und­ur, bú­sett á Ís­landi. Morg­un einn í mars­mán­uði opn­aði hún aug­un og ver­öld­in, eins og hún þekkti hana, var horf­in. Hún lok­aði aug­un­um um stund, óviss um hvort hún vildi opna þau aft­ur.
Úrræði örvirkja
Didda Jónsdóttir
PistillUppgjör 2020

Didda Jónsdóttir

Úr­ræði ör­virkja

Sig­ur­laug Didda Jóns­dótt­ir skáld, eða Didda eins og hún er köll­uð af flest­um, hef­ur unn­ið sem sjálf­boða­liði í Hóla­valla­kirkju­garði á ár­inu. Þar tín­ir hún upp síga­rett­ustubba og þus­ar við unga fólk­ið sem kem­ur þang­að til að reykja síga­rett­ur og fatta líf­ið, en sem ung­ling­ur var hún ein þeirra. Hún hef­ur hætt að reykja en hætt­ir aldrei að reyna að fatta líf­ið.