Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, segir að á síðasta ári hafi það sýnt sig að málshátturinn „Hvað ungur nemur, gamall temur“ sé ekki algildur.
PistillÞað sem ég lærði á árinu
3119
Kristján Guðjónsson
Árið sem ég flæktist í hlutanetinu
Það er ekkert eðlilegt við að fólk sé ofurselt alltumlykjandi eftirliti örfárra risafyrirtækja skrifar Kristján Guðjónsson, heimspekingur og dagskrárgerðarmaður.
PistillÞað sem ég lærði á árinu
36
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Um von og uppgjöf
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, rithöfundur og baráttukona, segir jafn mikilvægt að halda í vonina um að gjörðir okkar skipti máli eins og að gefast upp og finna nýjar leiðir.
PistillÞað sem ég lærði á árinu
33311
Helena Sverrisdóttir
Námið opnaði augu mín
Helena Sverrisdóttir körfuboltakona tók námskeið í kynjajafnrétti og segir að mesti lærdómurinn sem hún hafi dregið á þessu ári sé hversu mikill mismunur sé ríkjandi milli kynjanna.
PistillÞað sem ég lærði á árinu
115
Konráð Guðjónsson
Ár seiglu
Orðið seigla er það sem kemur upp í hugann þegar Konráð Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, horfir til baka yfir árið.
PistillÞað sem ég lærði á árinu
751.205
Kári Stefánsson
Verðum að finna veginn aftur
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur íslenska þjóð hafa villst af leið þegar kemur að því að hlúa að velferðarkerfinu.
PistillÞað sem ég lærði á árinu
492
Eiríkur Guðmundsson
Enginn er eyland
Eiríkur Guðmundsson, rithöfundur og dagskrárgerðarmaður, lærði ekkert á árinu. Nema þá helst þau gömlu sannindi, enn á ný, að enginn er eyland.
PistillÞað sem ég lærði á árinu
58171
Katrín Jakobsdóttir
Við getum náð árangri
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur miklar væntingar um árangur Íslands í loftslagsmálum til næstu ára.
PistillÞað sem ég lærði á árinu
10202
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
Nítján hlutir sem ég lærði árið 2019
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, samfélagsmiðlastýra UN Women á Íslandi, vonast til þess að læra að minnsta kosti eitthvað eitt enn nýtt fyrir árslok.
PistillÞað sem ég lærði á árinu
1078
Ólafur Örn Ólafsson
Ævintýrin koma ekki nema maður leyfi
Ólafur Örn Ólafsson, framreiðslumeistari og sjónvarpsmaður, ákvað að segja já við öllu sem gæti orðið skemmtilegt og hefur fyrir vikið lent í alls konar ævintýrum.
PistillÞað sem ég lærði á árinu
67342
Ásthildur Sturludóttir
Byggjum landsbyggðina
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, segir að kominn sé tími til að ráðast í viðamikla uppbyggingu á innviðum á landsbyggðinni.
PistillÞað sem ég lærði á árinu
39284
Andrés Ingi Jónsson
Listin að bregðast
Það er umhugsunarefni að gert sé ráð fyrir að loforð stjórnmálafólks verði svikin, skrifar Andrés Ingi Jónsson þingmaður.
PistillÞað sem ég lærði á árinu
33304
Saga María Sæþórsdóttir
Ár stórra og smárra snjóbolta
Saga María Sæþórsdóttir, nemandi í 9. bekk Langholtsskóla, ýtti mörgum snjóboltum af stað á árinu. Sumir fóru ekki lengra en nokkra metra á meðan aðrir fóru heilu kílómetrana. Allir snjóboltarnir innihéldu verkefni sem hana hafði dreymt um að framkvæma til lengri eða styttri tíma.
PistillÞað sem ég lærði á árinu
3224
Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir
Ár mýktarinnar
Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, sviðshöfundur og uppistandari, segir að á næsta ári þurfum við að halda áfram að koma mýktinni að.
PistillÞað sem ég lærði á árinu
14309
Thelma Ásdísardóttir
Desemberhugsanir
Thelma Ásdísardóttir er alltaf að læra eitthvað nýtt. þetta ár hefur verið fullt af áskorunum, lærdómi og skemmtilegum sigrum og á köflum tómum vandræðagangi sem hún getur brosað að eftir á.
PistillÞað sem ég lærði á árinu
20219
Hrund Þórsdóttir
Hið fullkomna rangnefni
Hrund Þórsdóttir fréttastjóri varði árinu í kleppsvinnu 24 tíma á sólarhring, öðru nafni nefnt hinu fullkomna rangnefni fæðingarorlof. Það er eitt það besta sem er til.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.