Gylfi Viðar Guðmundsson greiddi hæstu skatta í Vestmannaeyjum.
ViðtalSamtöl við skattakónga
„Hefði helst viljað vera í fyrsta sæti“
Pétur Björnsson var í öðru sæti á lista yfir skattakónga Reykjavíkur og því þriðja á heildarlistanum.
ViðtalSamtöl við skattakónga
„Peningar gera mig aldrei vitlausan“
Ragnar Guðjónsson greiddi hæstu skatta í Garðabæ og er næstefstur á heildarlistanum yfir alla landshluta.
ViðtalSamtöl við skattakónga
„Slepptu mér“
Dagbjartur Pálsson greiddi hæstu skatta í Hafnarfirði á síðasta ári.
ViðtalSamtöl við skattakónga
„Ég missti manninn minn“
Svana Guðlaugsdóttir er í öðru sæti á lista yfir tekjuhæstu einstaklinga á Austurlandi.
ViðtalSamtöl við skattakónga
„Ég er bara búinn að borga mína skatta“
Frímann Jóhannsson var á fjórða sæti á lista yfir tekjuhæstu einstaklinga á Norðurlandi eystra.
ViðtalSamtöl við skattakónga
„Við vorum að selja eignir“
Benedikt Guðmundsson er í þriðja sæti á lista yfir tekjuhæstu einstaklingana á Vestfjörðum.
ViðtalSamtöl við skattakónga
„Ég er bara úti um allt“
Þorvaldur Hafdal Jónsson er í fimmta sæti á lista yfir tekjuhæstu einstaklingana í Vestmannaeyjum.
ViðtalSamtöl við skattakónga
„Ég geri ekki neitt núna“
Páll þór Guðmundsson er í þriðja sæti á lista yfir þá tekjuhæstu í Vestmannaeyjum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.