Neyð á leigumarkaði
Greinaröð maí 2022

Neyð á leigumarkaði

„Risið er dauðagildra,“ segir slökkviliðið um aðstæður í húsi þar sem herbergi hafa verið hólfuð niður til að koma fleiri leigjendum fyrir. „Ég neyði engan til að leigja hjá mér,“ segir eigandinn. Ófremdarástand ríkir á leigumarkaði og fólk greiðir fyrir með aleigunni og heilsunni, á meðan stjórnvöld hlúa að millistéttinni og tekjuhærri hópum á kostnað leigjenda.
Neyð á leigumarkaði í boði stjórnvalda
ÚttektNeyð á leigumarkaði

Neyð á leigu­mark­aði í boði stjórn­valda

Sam­tök leigj­enda kalla eft­ir reglu­verki til að koma í veg fyr­ir öm­ur­legt ástand á leigu­mark­aði þar sem fólk neyð­ist til að sækja í ósam­þykkt og óleyfi­legt hús­næði vegna hás leigu­verðs. Ráð­herr­ar og þing­menn virð­ast vel með­vit­að­ir um ástand­ið og flúðu sjálf­ir leigu­mark­að­inn við fyrsta tæki­færi. Engu að síð­ur er það nið­ur­staða ný­legr­ar rann­sókn­ar að leigu­sal­ar hafi um­boð stjórn­valda til að herja á leigj­end­ur.
Loka auglýsingu