Frásagnir kvenna í læknastétt: „Það þarf nú bara að þvinga lykkjuna upp á ykkur “
Listi#metoo frásagnir

Frá­sagn­ir kvenna í lækna­stétt: „Það þarf nú bara að þvinga lykkj­una upp á ykk­ur “

Kon­ur í lækna­stétt senda frá sér yf­ir­lýs­ingu vegna kyn­bund­inn­ar mis­mun­un­ar, áreitni og kyn­ferð­is­legs of­beld­is í starfi. Hér má lesa tíu sög­ur kvenna úr þeirra röð­um.
Konur í hugbúnaðar- og tæknigeiranum greina frá áreitni og mismunun í starfi
Listi#metoo frásagnir

Kon­ur í hug­bún­að­ar- og tækni­geir­an­um greina frá áreitni og mis­mun­un í starfi

„Við krefj­umst þess að fá að vinna vinn­una okk­ar án áreitni, of­beld­is eða mis­mun­un­ar,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu frá kon­um í hug­bún­að­ar- og tækni­geir­an­um. Hér eru sög­ur úr ís­lensk­um veru­leika þess­ara kvenna.
Yfir hundrað frásagnir af áreitni í íslenska vísindasamfélaginu: „Ég fraus af hræðslu“
Listi#metoo frásagnir

Yf­ir hundrað frá­sagn­ir af áreitni í ís­lenska vís­inda­sam­fé­lag­inu: „Ég fraus af hræðslu“

Hér birt­ast 106 sög­ur kvenna af kyn­ferð­is­legri og kyn­bund­inni áreitni og of­beld­in inn­an vís­inda­sam­fé­lags­ins.
Frásagnir íslenskra kvenna af nauðgun, kynferðislegri áreitni og mismunun í heimi leiklistar
Listi#metoo frásagnir

Frá­sagn­ir ís­lenskra kvenna af nauðg­un, kyn­ferð­is­legri áreitni og mis­mun­un í heimi leik­list­ar

Flest­ar kon­ur í sviðslist­um og kvik­mynda­gerð á Ís­landi verða fyr­ir áreitni á ferl­in­um, seg­ir í yf­ir­lýs­ingu frá þeim. Með fylgja 62 dæmi um það sem þær hafa þurft að þola. Þar segja þær frá kyn­ferð­is­legri áreitni, of­beldi og kyn­bundna mis­mun­un.
Frásagnir 137 íslenskra stjórnmálakvenna af misrétti, ofbeldi og kynferðislegri áreitni
Listi#metoo frásagnir

Frá­sagn­ir 137 ís­lenskra stjórn­mála­kvenna af mis­rétti, of­beldi og kyn­ferð­is­legri áreitni

Við birt­um 137 dæmi um áreitni og mis­rétti sem ís­lensk­ar ís­lensk­ar stjórn­mála­kon­ur hafa upp­lif­að. At­vik­in eru allt frá nið­ur­lægj­andi um­mæl­um yf­ir í al­var­leg kyn­ferð­is­brot. Gerend­urn­ir eru allt frá emb­ætt­is­mönn­um og þing­mönn­um yf­ir í hæst settu stjórn­mála­menn­ina.