Eitt þeirra er afi og aðgerðasinni, annað er verslunarstjóri í bókaverslun, það þriðja rekur verktakafyrirtæki og er í fæðingarorlofi og það fjórða er kokkanemi og húsbyggjandi. Öll voru þau þingmenn og ráðherrar og hafa nú hætt öllum formlegum afskiptum af stjórnmálum. Þau eru sammála um að lífið eftir pólitík sé svo sannarlega bæði gjöfult og skemmtilegt.
ViðtalLífið eftir pólitík
Núna er ég með björtu gleraugun á nefinu
Óttarr Proppé fékk kennitöluna sína til baka þegar hann hætti afskiptum af stjórnmálum og er dottinn á bólakaf í bókaheiminn þar sem hann kann ljómandi vel við sig.
ViðtalLífið eftir pólitík
Ég þarf ekki að gera allt í einu
Björt Ólafsdóttir segist hafa áttað sig á því að hægt sé að gera fullt af góðum hlutum í lífinu þó að þeir gerist ekki allir í einu.
ViðtalLífið eftir pólitík
Er í fyrsta skiptið á ævinni farinn að gera gagn
Ögmundur Jónasson segir að sannarlega sé líf eftir pólitík. Það sé bæði gott og gjöfult og einkennist helst af eilífu fjöri og samvistum við barnabörnin.
ViðtalLífið eftir pólitík
Ákvað að gera bara það sem mér finnst skemmtilegt
Eygló Harðardóttir byggir hús og lærir að verða kokkur. Hún segist hafa áttað sig á því að enginn sé ómissandi og að alltaf sé til nóg af góðu fólki til að fylla í skarðið.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.