Þegar lögreglan er upptekin
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þeg­ar lög­regl­an er upp­tek­in

Þrjár kon­ur, þrjár sög­ur. All­ar áttu þær það sam­eig­in­legt að vera und­ir áhrif­um áfeng­is- eða vímu­efna þeg­ar neyð­arkalli þeirra var ekki svar­að. Af­leið­ing­arn­ar voru skelfi­leg­ar.
Efnishyggjan gengur aftur
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Efn­is­hyggj­an geng­ur aft­ur

Tákn um aukna efn­is­hyggju birt­ast í menn­ing­unni. Af­leið­ing­arn­ar eru að hluta til fyr­ir­sjá­an­leg­ar.
Árið sem við misstum sakleysið
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Ár­ið sem við misst­um sak­leys­ið

Nú þeg­ar ár­ið er að líða er ágætt að rifja upp hvað gerð­ist, hvað við lærð­um og hvað við get­um gert bet­ur.
Saklausasta fólk í heimi
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Sak­laus­asta fólk í heimi

Inn­gró­ið sak­leysi ís­lenskra áhrifa­manna er und­ir­byggt af vina­sam­fé­lag­inu.
Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Hin stóra frétt­in í Sam­herja­mál­inu er að birt­ast okk­ur

„Fal­legt veð­ur, finnst mér hérna úti,“ svar­aði Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja um mútu­mál­ið, áð­ur en hann kvart­aði und­an ein­hliða um­fjöll­un. Þing­menn og fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herr­ar tóku sig síð­an til við að veita Sam­herja skjól og gott veð­ur.
Sómakennd Samherja
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sóma­kennd Sam­herja

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, hef­ur tek­ið sér hlut­verk þol­anda í ís­lensku sam­fé­lagi. Hann hef­ur kvart­að und­an „árás­um“ eft­ir­lits­að­ila og reynt að fá þá í fang­elsi. Í ljós er kom­ið að Sam­herji stend­ur fyr­ir stór­felld­um mútu­greiðsl­um til að ná und­ir sig fisk­veiðikvóta.
Hér kemur siðrofið
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Hér kem­ur siðrof­ið

Þriðju siða­skipti þjóð­ar­inn­ar standa yf­ir. Nú rík­ir siðrof, sið­fár og menn­ing­ar­stríð.
Það er von
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Það er von

Það er von. Stund­um þrá­um við ekk­ert heit­ar en að að heyra þessi ein­földu skila­boð. Stund­um er það allt sem við þurf­um, að vita að það er von.
Brenglaður bransi
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Brengl­að­ur bransi

Hvers vegna er hóp­ur nokk­urra helstu auð­manna Ís­lands, óþekktra og al­þekktra, að nið­ur­greiða ís­lenska fjöl­miðla í gegnd­ar­lausu tapi í sam­keppni við aðra?
Kona féll fram af svölum
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Kona féll fram af svöl­um

Fyrst kyn­bund­ið of­beldi þrífst í ís­lensku sam­fé­lagi má biðja um að þeim kon­um sem þurfa að búa við það og verða fyr­ir því sé sýnd sú lág­marks­virð­ing að veru­leiki þeirra sé í það minnsta við­ur­kennd­ur?
Frelsi til að vita
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Frelsi til að vita

Ung­ir sjálf­stæð­is­menn fagna því að upp­lýs­ing­ar séu ekki birt­ar. Hér eru upp­lýs­ing­arn­ar.
Glæpur og refsing
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Glæp­ur og refs­ing

Við vit­um ekki hvernig úr­skurð­ur siðanefnd­ar verð­ur, en við vit­um hvað þeir gerðu og það gleym­ist ekki.
Er Ragnar lýðskrumari?
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Er Ragn­ar lýðskrumari?

Deil­an um Líf­eyr­is­sjóð verzl­un­ar­manna er nýj­asti kafl­inn í sög­unni sem ís­lensk stjórn­mál og efna­hags­mál hverf­ast um.
Óvinir fólksins
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Óvin­ir fólks­ins

Við get­um því val­ið að láta sem ekk­ert sé, lát­ið sem það snerti okk­ur ekki, hafi ekki áhrif á líf okk­ar og sam­fé­lag, en við vit­um samt að það er blekk­ing. At­laga að frelsi fjöl­miðla er at­laga að okk­ur öll­um.
Meðvirkni með siðleysi
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Með­virkni með sið­leysi

Sag­an af því hvernig stjórn­mála­menn sem sýndu fá­heyrt sið­leysi náðu að verða mið­dep­ill þjóð­fé­lagsum­ræðu á Ís­landi.
Þegar myrkrið mætir börnunum
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þeg­ar myrkr­ið mæt­ir börn­un­um

Við ætl­uð­um okk­ur það kannski ekki en fram­tíð­ar­sýn­in sem við skild­um eft­ir okk­ur fyr­ir næstu kyn­slóð­ir er ansi myrk. Við höf­um enn tæki­færi til að breyta henni, en ís­lensk­ir stjórn­mála­menn hafa líka séð tæki­fær­in til að hagn­ast á ógn­inni. Nú stönd­um við frammi fyr­ir ákvörð­un, á tíma þeg­ar það þyk­ir „gróða­væn­legt að láta jörð­ina fara til hel­vít­is“.