Óvinir fólksins
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Óvin­ir fólks­ins

Við get­um því val­ið að láta sem ekk­ert sé, lát­ið sem það snerti okk­ur ekki, hafi ekki áhrif á líf okk­ar og sam­fé­lag, en við vit­um samt að það er blekk­ing. At­laga að frelsi fjöl­miðla er at­laga að okk­ur öll­um.
Meðvirkni með siðleysi
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Með­virkni með sið­leysi

Sag­an af því hvernig stjórn­mála­menn sem sýndu fá­heyrt sið­leysi náðu að verða mið­dep­ill þjóð­fé­lagsum­ræðu á Ís­landi.
Þegar myrkrið mætir börnunum
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þeg­ar myrkr­ið mæt­ir börn­un­um

Við ætl­uð­um okk­ur það kannski ekki en fram­tíð­ar­sýn­in sem við skild­um eft­ir okk­ur fyr­ir næstu kyn­slóð­ir er ansi myrk. Við höf­um enn tæki­færi til að breyta henni, en ís­lensk­ir stjórn­mála­menn hafa líka séð tæki­fær­in til að hagn­ast á ógn­inni. Nú stönd­um við frammi fyr­ir ákvörð­un, á tíma þeg­ar það þyk­ir „gróða­væn­legt að láta jörð­ina fara til hel­vít­is“.
Þess vegna er jörðin flöt
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Þess vegna er jörð­in flöt

Sam­fé­lags­miðl­arn­ir sem áttu að tengja okk­ur sam­an leiddu til þess að múr­ar eru reist­ir. Við þurf­um að end­ur­skoða hvernig við neyt­um upp­lýs­inga, því far­ald­ur­inn er haf­inn.
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Sam­herj­ar

Einu sinni höfðu flest­ir íbú­ar í mið­bæn­um út­sýni yf­ir haf­ið. Þar til Skugga­hverf­ið reis á ár­un­um fyr­ir hrun, há­hýsa­þyrp­ing með lúxus­í­búð­um við sjó­inn, sem skyggði á út­sýn­ið fyr­ir alla nema þá sem gátu greitt fyr­ir það. Þannig varð Skugga­hverf­ið tákn­mynd vax­andi ójöfn­uð­ar og stétt­skipt­ing­ar í ís­lensku sam­fé­lagi.
Saga Sigrúnar Pálínu - saga samfélags
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Saga Sigrún­ar Pálínu - saga sam­fé­lags

Sigrún Pálína Ingvars­dótt­ir er fall­in frá. Henn­ar verð­ur minnst með þakk­læti fyr­ir hug­rekki, þraut­seigju og bar­áttu­vilja.
Hótel Ísland: Það þurfti bara eitt tjald
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Hót­el Ís­land: Það þurfti bara eitt tjald

Í okk­ar nafni læt­ur hóp­ur samlanda okk­ar for­dóma og fyr­ir­litn­ingu flæða yf­ir gesti lands­ins. Við­kvæm­asta og jað­ar­sett­asta fólk­ið, sem á það sam­eig­in­legt að vera efna­lít­ið og oft ein­angr­að, er út­mál­að sem ógn við líf okk­ar og efna­hag.
Í landi tækifæranna
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Í landi tæki­fær­anna

Við höf­um heyrt sög­ur þeirra sem lifa á lægstu laun­um á Ís­landi, þeirra sem sinna ræst­ing­um og starfa á hót­el­um. Það hvernig ræsti­tækn­ir hrökkl­að­ist inn í ræsti­komp­una með sam­lok­una sína í há­deg­is­matn­um. Þess­ar sög­ur end­ur­spegl­ar van­virð­ing­una sem þetta fólk mæt­ir gjarna í ís­lensku sam­fé­lagi. Hér hef­ur ver­ið byggt upp sam­fé­lag þar sem fólk í fullu starfi flýr af leigu­mark­aði í iðn­að­ar­hús­næði og börn sitja föst í fá­tækt, á með­an skatt­kerf­ið þjón­ar hinum rík­ustu, sem auka tekj­ur sín­ar hrað­ar en all­ir aðr­ir.
Tími reiðinnar
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Tími reið­inn­ar

Reiði er orð­inn við­ur­kennd­ur hluti af op­in­berri um­ræðu. Hvað­an kem­ur hún?
Endurkomur ómissandi manna
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

End­ur­kom­ur ómiss­andi manna

„Þetta redd­ast“, eða sum­ir redda sér alltaf, sama hvað þeir hafa gert. End­ur­tekn­ar, óvænt­ar end­ur­kom­ur mik­il­vægra manna í áhrifa­stöð­ur, sem hafa far­ið á svig við lög eða ábyrgð, krefjast þess að við að­lög­um við­mið okk­ar og gildi að þeim.
Hvernig þaggað var niður í þolendum
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Hvernig þagg­að var nið­ur í þo­lend­um

Það sem við lærð­um af bisk­ups­mál­inu er þetta: Kon­urn­ar voru tald­ar ótrú­verð­ug­ar, veg­ið var að and­legri heilsu þeirra og ásetn­ing­ur­inn sagð­ur ann­ar­leg­ur. Þeir sem tóku af­stöðu voru kall­að­ir of­stæk­is­fólk og mál­ið var þagg­að nið­ur. Hljóm­ar kunnu­lega? Þessi mál­flutn­ing­ur hef­ur ver­ið end­ur­tek­inn í hverju mál­inu á fæt­ur öðru, nú síð­ast átti að af­skrifa frá­sagn­ir sjö kvenna með því að dótt­ir manns­ins væri geð­veik.
Sagan af hættulega láglaunafólkinu
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Sag­an af hættu­lega lág­launa­fólk­inu

Okk­ur er sögð saga um að þau fá­tæk­ustu með­al okk­ar á vinnu­mark­aði muni „strá­fella“ fyr­ir­tæki, fella stöð­ug­leik­ann og fæla burt ferða­menn, með því að biðja um hærri laun.
Alvöru menn
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Al­vöru menn

Ef fram­ganga kjör­inna full­trúa sam­ræm­ist ekki sið­ferð­is­leg­um gild­um okk­ar, stönd­um við frammi fyr­ir sömu spurn­ingu og varp­að var fram í sam­tali þing­manna á hót­el­barn­um á Klaustri: Vilj­um við vera föst í þessu of­beld­is­fulla hjóna­bandi?
Réttur reiðra karla
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Rétt­ur reiðra karla

Sví­virð­ing­arn­ar dynja á kon­um sem sýna reiði. Skila­boð­in eru skýr, ekki reið­ast, um­fram allt ekki tjá þá reiði. En stund­um er reiði rök­rétt við­bragð við rang­læti og drif­kraft­ur breyt­inga.
Þess vegna ljúkum við lögbanninu
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Þess vegna ljúk­um við lög­bann­inu

Bæði lög­fræði­leg­ar og sið­ferð­is­leg­ar ástæð­ur eru til þess að halda áfram grein­andi um­fjöll­un upp úr Glitn­is­gögn­un­um.
Hvað hefðuð þið sagt?
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Hvað hefð­uð þið sagt?

Það er ver­ið að ræna sög­unni og láta ábyrgð­ina hverfa.