Sem betur fer er það að verða búið, árið sem hófst með snjóflóðum fyrir vestan og lauk með aurskriðum fyrir austan. Eftir vetur rauðra viðvarana tók veiran við. Um óttann, samkenndina og litlu augnablikin sem skipta máli í lífinu.
Leiðari
26194
Jón Trausti Reynisson
Mistök stjórnvalda í Covid-19-faraldrinum
Við ætluðum að læra að lifa með veirunni, en lærðum hjálparleysi.
Leiðari
98520
Jón Trausti Reynisson
Við ætluðum að vernda þau viðkvæmustu
Á meðan okkur var sagt að við værum almannavarnir, stóðust yfirvöld ekki ábyrgð sína á því að framfylgja höfuðmarkmiði okkar í faraldrinum: Að vernda þá viðkvæmustu. Ástæðan: Það vantaði starfsfólk.
Leiðari
5182
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðir að réttlátara samfélagi
Stundum þurfum við að taka afstöðu gegn því sem okkur þykir rangt, eins og því að börn fari svöng að sofa vegna þess að það er ekki til matur á heimilinu.
Leiðari
22227
Jón Trausti Reynisson
Vandinn við stjórnarskrárgjafann
Andstæðingar nýrrar stjórnarskrár beina spjótum sínum að lýðræðislegu gildismati þjóðarinnar.
Leiðari
981.143
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Skömm íslensku þjóðarinnar
Drusluskömmun er stjórntæki sem stýrir konum með smánun og skömm.
Leiðari
1391.907
Jón Trausti Reynisson
Fylgið peningunum: Milljón á dag í niðurgreiðslur fjölmiðla
Stóru dagblaðaútgáfurnar hafa undanfarið fengið milljón á dag hver frá eigendum sínum í niðurgreiðslur. Skattgreiðendur munu á næstu dögum leggja fram allt að hundrað milljónir til útgerðarmanna og tengdra aðila sem fjármagna Morgunblaðið í stöðugum taprekstri.
Leiðari
612.124
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Með blæðandi sár
Allir sem hafa elskað alkóhólista vita þetta: Það getur verið ansi sárt.
Leiðari
711.114
Jón Trausti Reynisson
Fyrir Ísland
Þegar útlendingarnir komu og björguðu íslensku efnahagslífi stóðu landvættir vaktina, vörðu sín vígi og vörnuðu þeim uppgöngu.
Leiðari
2712.538
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Þegar þú ert vandamálið
„Hver ætlar að biðja okkur afsökunar?“ spyr fjármálaráðherra, sem er misboðið vegna umræðu um afskipti ráðuneytisins af ráðningu ritstjóra samnorræns fræðirits.
Leiðari
105446
Jón Trausti Reynisson
Endalok lýðræðisins eru nú möguleg
Við þurfum að meta stjórnmálamenn á mælikvarða viðhorfs þeirra gagnvart valdi sem þeim er treyst fyrir.
Leiðari
1151.468
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Gleymum ekki börnunum
Gleymum því ekki að eigendur Samherja eiga börn, sagði þingmaðurinn, og nú eiga börnin Samherja.
Leiðari
31502
Jón Trausti Reynisson
Samstaðan og þeim sem er sama
Hvað getum við gert þegar það borgar sig að vera siðlaus?
Leiðari
117803
Jón Trausti Reynisson
Uppgangur kvíða og haturs á Íslandi
Næsti faraldur gæti orðið hættulegri.
Leiðari
3693.195
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Konan í glugganum
Ritstjóri Stundarinnar greindist með Covid-19 og er í einangrun heima hjá sér: Ég er nú á 24. degi og hef aldrei verið svona lengi ein, án snertingar við annað fólk. Ef ég hef lært eitthvað á þessum tíma þá er það að það dýrmætasta sem við eigum eru tengsl við aðra. Þetta er sjúkdómur þar sem eitt einkenna er einsemdin.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.