Í landi hinna ótengdu aðila
Helgi Seljan
Leiðari

Helgi Seljan

Í landi hinna ótengdu að­ila

Á Ís­landi eru all­ir skyld­ir öll­um, nema Sam­herja.
Meistarar málamiðlana
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Meist­ar­ar mála­miðl­ana

Hvers vegna skil­ur fólk ekki fórn­ir Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur?
Hvað kostar kverkatak?
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Hvað kost­ar kverka­tak?

Það að taka þol­anda sinn hálstaki er að­ferð of­beld­is­manna til þess að und­ir­strika vald sitt, ná stjórn á að­stæð­um og fyr­ir­byggja frek­ari mót­spyrnu. Að­ferð til að ógna lífi annarr­ar mann­eskju, sýna að þeir hafi líf­ið í lúk­un­um, sýna meint­an mátt sinn og styrk. En þeir skilja ekki að svona gera bara veik­ir menn.
Með stríðið í blóðinu
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Með stríð­ið í blóð­inu

Stríð er ekki bara sprengj­urn­ar sem falla, held­ur allt hitt sem býr áfram í lík­ama og sál þeirra sem lifa það af. Ótt­inn sem tek­ur sér ból­stað í huga fólks, skelf­ing­in og slæm­ar minn­ing­arn­ar.
Við verðum að treysta fjármálafyrirtækjum
Helgi Seljan
Leiðari

Helgi Seljan

Við verð­um að treysta fjár­mála­fyr­ir­tækj­um

Full­trú­ar al­menn­ings við einka­væð­ingu banka­kerf­is­ins, virð­ast skilja ákall um auk­ið traust til fjár­mála­kerf­is­ins með tals­vert öðr­um hætti en við flest.
Fram fyrir fremstu röð
Helgi Seljan
Leiðari

Helgi Seljan

Fram fyr­ir fremstu röð

Á sama tíma í for­sæt­is­ráðu­neyt­inu við Borg­ar­tún.
Sjáðu jökulinn hverfa
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Sjáðu jök­ul­inn hverfa

Það reyn­ist oft erfitt að við­halda tengsl­um við það sem skipt­ir máli, ekki síst á tím­um þar sem stöð­ugt er ver­ið að finna nýj­ar leið­ir til þess að ýta und­ir tóm­hyggju sem dríf­ur áfram neyslu.
Stelpurnar okkar
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Stelp­urn­ar okk­ar

Kon­ur eft­ir­létu körl­um völd­in í ís­lensku sam­fé­lagi. Nú gera þær kröfu um að þeir fari vel með þau. Sú krafa sprett­ur upp af ára­langri jafn­rétt­is­bar­áttu ís­lenskra kvenna.
Ekkert að þakka
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Ekk­ert að þakka

Ef við fylgj­um slóð fólks­ins, eign­ar­inn­ar og pen­ing­anna sjá­um við sögu­þráð Ver­búð­ar­inn­ar. Á sama tíma fara út­gerð­ar­menn í aug­lýs­inga­her­ferð.
Árið þar sem það var bannað að dansa
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Ár­ið þar sem það var bann­að að dansa

Bar­átta fyr­ir auknu frelsi og breytt­um gild­um ein­kenn­ir ár­ið sem er að líða.
Það skiptir máli hver stjórnar
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Það skipt­ir máli hver stjórn­ar

For­sæt­is­ráð­herra var­aði við bak­slagi í jafn­rétt­is­bar­áttu. Svo mynd­aði hún nýja rík­is­stjórn þar sem jafn­rétt­is­mál­in end­uðu í óvænt­um hönd­um.
Hvað varð um Vinstri græn?
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Hvað varð um Vinstri græn?

Hvernig VG sigr­aði stjórn­mál­in en varð síð­an síð­mið­aldra.