Á Íslandi eru allir skyldir öllum, nema Samherja.
Leiðari
13
Jón Trausti Reynisson
Meistarar málamiðlana
Hvers vegna skilur fólk ekki fórnir Katrínar Jakobsdóttur?
Leiðari
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Hvað kostar kverkatak?
Það að taka þolanda sinn hálstaki er aðferð ofbeldismanna til þess að undirstrika vald sitt, ná stjórn á aðstæðum og fyrirbyggja frekari mótspyrnu. Aðferð til að ógna lífi annarrar manneskju, sýna að þeir hafi lífið í lúkunum, sýna meintan mátt sinn og styrk. En þeir skilja ekki að svona gera bara veikir menn.
Leiðari
2
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Með stríðið í blóðinu
Stríð er ekki bara sprengjurnar sem falla, heldur allt hitt sem býr áfram í líkama og sál þeirra sem lifa það af. Óttinn sem tekur sér bólstað í huga fólks, skelfingin og slæmar minningarnar.
Leiðari
13
Helgi Seljan
Við verðum að treysta fjármálafyrirtækjum
Fulltrúar almennings við einkavæðingu bankakerfisins, virðast skilja ákall um aukið traust til fjármálakerfisins með talsvert öðrum hætti en við flest.
Leiðari
1
Helgi Seljan
Fram fyrir fremstu röð
Á sama tíma í forsætisráðuneytinu við Borgartún.
Leiðari
1
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Sjáðu jökulinn hverfa
Það reynist oft erfitt að viðhalda tengslum við það sem skiptir máli, ekki síst á tímum þar sem stöðugt er verið að finna nýjar leiðir til þess að ýta undir tómhyggju sem drífur áfram neyslu.
Leiðari
13
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Stelpurnar okkar
Konur eftirlétu körlum völdin í íslensku samfélagi. Nú gera þær kröfu um að þeir fari vel með þau. Sú krafa sprettur upp af áralangri jafnréttisbaráttu íslenskra kvenna.
Leiðari
10
Jón Trausti Reynisson
Ekkert að þakka
Ef við fylgjum slóð fólksins, eignarinnar og peninganna sjáum við söguþráð Verbúðarinnar. Á sama tíma fara útgerðarmenn í auglýsingaherferð.
Leiðari
1
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Árið þar sem það var bannað að dansa
Barátta fyrir auknu frelsi og breyttum gildum einkennir árið sem er að líða.
Leiðari
1
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Það skiptir máli hver stjórnar
Forsætisráðherra varaði við bakslagi í jafnréttisbaráttu. Svo myndaði hún nýja ríkisstjórn þar sem jafnréttismálin enduðu í óvæntum höndum.
Leiðari
8
Jón Trausti Reynisson
Hvað varð um Vinstri græn?
Hvernig VG sigraði stjórnmálin en varð síðan síðmiðaldra.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.