Sævar og Elín um Covid-19 og loftslagsmál klukkan 13
MenningKúltúr klukkan 13

Sæv­ar og El­ín um Covid-19 og lofts­lags­mál klukk­an 13

Stund­in send­ir út menn­ing­ar­við­burði á veg­um Menn­ing­ar­hús­anna í Kópa­vogi á með­an sam­komu­banni stend­ur. Nú ræða Sæv­ar Helgi Braga­son, jarð­fræð­ing­ur og vís­inda­miðl­ari, og El­ín Björk Jón­as­dótt­ir, veð­ur­fræð­ing­ur, um lofts­lags­mál, loft­gæða­mál, veð­ur og veir­ur. Út­send­ing­in hefst klukk­an 13.
Halla Oddný og Einar Falur ræða ljósmyndun og myndlist
MenningKúltúr klukkan 13

Halla Odd­ný og Ein­ar Falur ræða ljós­mynd­un og mynd­list

Stund­in send­ir út menn­ing­ar­við­burði á veg­um Menn­ing­ar­hús­anna í Kópa­vogi á með­an sam­komu­banni stend­ur. Að þessu sinni ræð­ir Halla Odd­ný Magnús­dótt­ir fjöl­miðla­kona við Ein­ar Fal Ing­ólfs­son ljós­mynd­ara um ljós­mynd­un og mynd­list í tengsl­um við sýn­ing­una Af­rit sem nú stend­ur yf­ir í Gerð­arsafni. Út­send­ing­in hefst klukk­an 13.
Menningarviðburðir sendir út á Stundinni
MenningKúltúr klukkan 13

Menn­ing­ar­við­burð­ir send­ir út á Stund­inni

Menn­ing­ar­hús­in í Kópa­vogi halda við­burði á með­an sam­komu­banni stend­ur, sem send­ir verða út á Stund­inni. Sæv­ar Helgi Braga­son stjörnu­fræð­ing­ur, Gerð­ur Krist­ný skáld, Jógv­an, Matti Matt, Vign­ir Snær og Andri Snær Magna­son rit­höf­und­ur eru á með­al þeirra sem koma fram. Fyrsti við­burð­ur­inn er í dag.