Konur sem missa hárið
Greinaröð júlí 2021

Konur sem missa hárið

Konur segja frá reynslu sinni af því að missa hárið. Þær finna fyrir því að öðruvísi er komið fram við þær eftir hármissinn, en jafnvel þannig að það hjálpi þeim. Viðbrögð þeirra hafa verið að byggja sig upp eftir niðurrifið.
Þetta var alveg að fara með mig
ViðtalKonur sem missa hárið

Þetta var al­veg að fara með mig

Hjör­dís Guð­munds­dótt­ir er með sjálfsof­næm­is­sjúk­dóm­inn Al­opecia areata sem veld­ur því að hún miss­ir hár­ið. Hún seg­ist fyrst hafa ver­ið mjög brot­in og ekki fund­ist hún eins mik­il kona og áð­ur; henni fannst hún missa kven­leik­ann við að missa hár­ið. Henni finnst það ekki leng­ur. Hjör­dís seg­ir að hún sé sterk­ari í dag en áð­ur.
Elskar sjálfa sig meira eftir að hún missti hárið
ViðtalKonur sem missa hárið

Elsk­ar sjálfa sig meira eft­ir að hún missti hár­ið

Vil­borg Frið­riks­dótt­ir er með sjálfsof­næm­is­sjúk­dóm­inn Alapecia areata sem veld­ur því að hún fær skalla­bletti. Áhyggj­urn­ar og van­líð­an­in var mik­il vegna þessa en hún seg­ir að sér hafi far­ið að líða bet­ur eft­ir að hún rak­aði af sér hár­ið.