Amma mín, jafnaldra mín
GagnrýniJólabókaflóðið 2020

Amma mín, jafn­aldra mín

Þeg­ar amma Gerða bjarg­ar Kríu úr skóg­in­um, sem hreyf­ist eins og sam­stillt­ir ris­ar lifn­ar yf­ir sög­unni.
Gamansöm dystópía um kapítalismann og ellina
GagnrýniJólabókaflóðið 2020

Gam­an­söm dystópía um kapí­tal­ismann og ell­ina

Hildu­leik­ur er fynd­in og hug­vekj­andi bók um ell­ina; bæði um hvernig sam­fé­lag­ið kem­ur fram við gam­alt fólk í fram­tíð, sem við sjá­um al­veg vísi að í nú­tím­an­um, en líka um lífs­þorsta, visku og bar­áttu­anda magn­aðr­ar konu, sem sætt­ir sig ekki við all­ar klisj­urn­ar sem við stimpl­um henn­ar ævi­skeið með.
Þegar jörðin mætir skáldskapnum
GagnrýniJólabókaflóðið 2020

Þeg­ar jörð­in mæt­ir skáld­skapn­um

Helsti styrk­ur Eld­anna er þess­ar ná­kvæmu eld­fjalla­lýs­ing­ar, ljóð­ræn­ar og nör­da­leg­ar í senn. Sag­an er drif­in áfram að ein­læg­um áhuga á elds­um­brot­um, bæði þeirra sem geisa í sög­unni sem og sögu­legra gosa.
Leikið með arfinn
MenningJólabókaflóðið 2020

Leik­ið með arf­inn

Mað­ur er ekk­ert að svíkja draum­inn þótt mað­ur taki að­eins úr og bæti í, seg­ir Ófeig­ur Sig­urðs­son, sem sendi frá sér fjór­tán smá­sög­ur í Vá­boð­um. Ein þeirra fjall­ar um starfs­manna­leigu og birt­ist hon­um í draumi.
Það er einhver að banka
MenningJólabókaflóðið 2020

Það er ein­hver að banka

Kon­an sem bank­ar kurt­eis­is­lega inn­an á kistu­lok­ið þeg­ar hún vakn­ar upp í sinni eig­in jarð­ar­för en vill ekki trufla at­höfn­ina, er við­fangs­efn­ið í Guð­rún­arkviðu eft­ir Eyrúnu Ósk Jóns­dótt­ur.
Dýrmæt augnablik standa öllum til boða
MenningJólabókaflóðið 2020

Dýr­mæt augna­blik standa öll­um til boða

Leit­ið og þér mun­uð finna hin dýr­mætu augna­blik, er boð­skap­ur­inn í nýrri bók Þrá­ins Bertels­son­ar, Hunda­líf. Eft­ir langv­ar­andi veik­indi eig­in­kon­unn­ar var þörf á skemmt­ana­stjóra á heim­il­ið og æv­in­dýr­ið Theobald gekk inn í líf þeirra. Bók­in inni­held­ur ör­sög­ur og ­sam­töl manns og hunds um líf­ið og hvers­dags­leg æv­in­týr.