Upplifði sig loksins sem manneskju í danska geðheilbrigðiskerfinu
ViðtalÍsland- Danmörk samanburður

Upp­lifði sig loks­ins sem mann­eskju í danska geð­heil­brigðis­kerf­inu

Ág­úst Kristján Stein­ars­son stjórn­un­ar­ráð­gjafi veikt­ist 19 ára gam­all af geð­hvörf­um og ís­lenska geð­heil­brigðis­kerf­ið vakti upp í hon­um stríðs­mann. Síð­ar fékk hann reynslu af danska geð­heil­brigðis­kerf­inu og seg­ir það hafa veitt sér ör­yggi sem hjálp­aði til við bata.
Kerfin tala ekki saman
ViðtalÍsland- Danmörk samanburður

Kerf­in tala ekki sam­an

Dótt­ir Ragn­hild­ar Kristjáns­dótt­ur á við fjöl­þætt­an vanda að stríða, með­al ann­ars geð­hvörf. Frá því að dótt­ir henn­ar fór fyrst að sýna þess ein­kenni að henni liði illa hef­ur Ragn­hild­ur þurft að flakka á milli kerfa í leit að hjálp fyr­ir dótt­ur sína og jafn­vel ver­ið vís­að frá.
Sonurinn fékk stuðning til bata þegar hann veiktist af geðhvörfum
ViðtalÍsland- Danmörk samanburður

Son­ur­inn fékk stuðn­ing til bata þeg­ar hann veikt­ist af geð­hvörf­um

Hjálm­ar Georg Theo­dórs­son seg­ir frá sínu sjón­ar­horni af því þeg­ar son­ur hans veikt­ist og var greind­ur með geð­hvörf, hvernig danska geð­heil­brigðis­kerf­ið hélt ut­an um son hans og studdi allt frá því að hann fékk fyrstu ein­kenni og til dags­ins í dag.