Með blóm á heilanum: Græna skrímslið hans Eggerts
Stór og kraftmikil mynd af mosabreiðu er til sýnis á Kjarvalsstöðum. Liturinn er stórfenglegur og hefur svipuð áhrif og að sjá regnvotan dýjamosa sem breiðir sig yfir hraunið í náttúrunni. Skærlímónulitaður líkt og fótósjoppaður sé. Myndin sogar þig inn í sig og þú týnir þér í öllum smáatriðunum. Hundruðum blóma sem vaxa í dýjamosa. „Ég kalla það Græna skrímslið.“
MenningHús & Hillbilly
Gjörningur sem hélt hann væri fyrirtæki
Á sýningunni Drop in húsgögn getur fólk pantað sérsmíðuð húsgögn sem framleidd eru samstundist og afhent klukkutíma síðar. Að sýningunni standa myndlistarmennirnir Almar Steinn Atlason og Hákon Bragason sem hafa enga fyrri reynslu af húsgagnasmíði.
ViðtalHús & Hillbilly
Miðja fyrir myndlistarumfjöllun á Íslandi
Myndlistarmenn og myndlistaráhugamenn nær og fjær geta nú andað léttað því 7. mars síðastliðinn urðu hugsanlega ákveðin tímamót í íslenskri myndlistarsögu. Komið hefur verið á laggirnar tímariti, Myndlist á Íslandi, þar sem fjallað er um myndlist á forsendum myndlistar.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.