Fólkið sem fékk að vera
Greinaröð nóvember 2019

Fólkið sem fékk að vera

Inn á milli fjölda frásagna af fólki sem sent er úr landi og út í óvissuna þrátt fyrir augljósa neyð leynast sigursögur hinna, sem íslensk stjórnvöld buðu velkomin. Hér eru sagðar sögur þriggja ólíkra fjölskyldna sem eiga það sameiginlegt að hafa fengið tækifæri til að byggja sér upp nýtt líf á Íslandi og hefur heppnast það vel. Allar þakka fjölskyldurnar velgengni sína stuðningi og hlýhug annars fólks.
„Allir í skólanum eru vinir mínir“
ViðtalFólkið sem fékk að vera

„All­ir í skól­an­um eru vin­ir mín­ir“

Ljós­mynd­in af litla lang­veika drengn­um sem stóð í dyr­un­um, horfði út í myrkr­ið og beið þess að lög­regl­an færði hann úr landi, hreyfði við mörg­um. Hún átti þátt í að fjöldi fólks mót­mælti ákvörð­un stjórn­valda um brott­vís­un. Þrýst­ing­ur­inn bar ár­ang­ur og fjöl­skyld­an sneri aft­ur. Í dag geng­ur börn­un­um vel í skóla og eiga marga vini, Kevin er frísk­ur því hann fær lækn­is­þjón­ustu og for­eldr­arn­ir reka sitt eig­ið fyr­ir­tæki.
Loka auglýsingu