Ótrúlegur líkfundur í yfirgefinni franskri villu: Maður myrtur og lá svo ósnertur í 30 ár
Í byrjun árs keypti franskur auðjöfur niðurnídda höll í einu fínasta hverfi Parísar á 5,6 milljarða íslenskra króna. Í kjallaranum leyndist lík.
Flækjusagan
352
Illugi Jökulsson
На Запад! Í vestur!
Í sumarbyrjun 1920 virtist hið nýja pólska ríki standa með pálmann í höndunum gagnvart hinum Rauða her kommúnistastjórnarinnar í Rússlandi. En skjótt skipast veður í lofti og allt í einu var tilveru Póllands enn á ný ógnað.
Flækjusagan
211
Illugi Jökulsson
Krúnunýlendan Kenía: „The master race“ eignast jörð í Afríku
Við lok síðari heimsstyrjaldar gafst Bretum tækifæri til að vinda ofan af kúgun og misrétti nýlendustefnu sinnar. En í Keníu tóku þeir þveröfugan pól í hæðina, sem endaði með grimmilegri uppreisn rúmum 20 árum síðar.
Flækjusagan
843
Illugi Jökulsson
„Þeir selja póstkort af hengingunni“
Bandaríkjamenn reyna nú að átta sig á að svört líf skipti máli, ekki síður en hvít. Ekki drógu þeir réttan lærdóm af skelfingu sem átti sér stað í borginni Duluth fyrir einni öld.
Flækjusagan
435
Illugi Jökulsson
Gekk eldgos í Alaska af rómverska lýðveldinu dauðu?
Vísindamenn hafa í dag kynnt niðurstöður um mikið eldgos í fjallinu Okmok í Alaska árið 43 fyrir Krist. Ekkert vafamál virðist vera að gosaska frá fjallinu hafi valdið hungursneyð og harðindum við Miðjarðarhaf. En hrundi lýðveldið í Róm þess vegna?
Flækjusagan
750
Illugi Jökulsson
Þegar morðinginn er hetja
Morð sem framið var í augsýn hundraða vegfarenda framan við lúxushótel í París fyrir réttri öld átti eftir að skipta verulegu máli fyrir sögu og þróun í litlu landi í öðrum enda Evrópu.
Flækjusagan
6
Illugi Jökulsson
Zorro kóngur og Pollyanna drottning
Skærustu stjörnur þöglu myndanna í Bandaríkjunum skinu skært árið 1920 en engar þó skærar en Douglas Fairbanks og Mary Pickford.
Flækjusagan
231
Illugi Jökulsson
Þegar byltingunni lauk í for og blóði
Hingað til hefur Illugi Jökulsson rifjað upp í þessari þáttaröð um atburði ársins 1920 borgarastríðið í Rússlandi, uppgang Hitlers í nasistaflokknum þýska, glæpaöldu vegna bannáranna í Bandaríkjunum, réttarhöld gegn anarkistum vestanhafs og kvikmyndagerð á þvísa ári. En nú er röðin komin að Mexíkó.
Flækjusagan
1874
Illugi Jökulsson
„Vaknaðu, Saladín! Við erum komnir!“
Síðari hluta apríl 1920 var haldin ráðstefna í ítalska bænum San Remo þar sem nokkrir vestrænir herramenn hlutuðust til um landamæri og landaskipun í Mið-Austurlöndum, náttúrlega án þess að spyrja íbúa sjálfa. Hinir vestrænu leiðtogar litu sumir að því er virðist á þetta sem framhald krossferðanna.
Flækjusagan
11
Illugi Jökulsson
Sacco og Vanzetti: Morðingjar eða fórnarlömb?
Illugi Jökulsson heldur áfram að rifja upp atburði fyrir réttri öld og nú segir af frægu morðmáli sem vakti gríðarlega athygi í Bandaríkjunum og varð þungamiðja í miklum pólitískum deilum. Halldór Laxness var meðal þeirra sem mótmæltu örlögum tveggja ítalskra stjórnleysingja.
Flækjusagan
724
Illugi Jökulsson
Burt með kónginn!
Danir hafa aldrei komist nær því að afskaffa kónginn en um páskana fyrir réttri öld þegar Kristján 10. var sakaður um valdaránstilraun.
Flækjusagan
14
Illugi Jökulsson
Martröðin í myndinni
Kvikmyndin Skápur doktors Caligaris er viðurkennd sem eitt helsta snilldarverk kvikmyndasögunnar. Hún hefði getað beint kvikmyndasögunni inn á braut expressjónisma að útliti og sviðsmynd, en það fór á annan veg.
Flækjusagan
2692
Illugi Jökulsson
„Flengjum þá! Hengjum þá!“
Fyrir 100 árum - Rétt öld er nú liðin frá frægum og alræmdum fundi á krá í München þar sem Adolf Hitler kom í fyrsta sinn fram sem talsmaður og leiðtogi í nýjum flokki, Nasistaflokknum þýska.
Flækjusagan
128
Illugi Jökulsson
Vildu hvorki vera þrælar Rússa né Þjóðverja
Eystrasaltslöndin Eistland, Lettland og Litháen notuðu eins og fleiri lönd (til dæmis Finnland) tækifærið þegar Rússland var í greipum borgarastyrjaldar til að lýsa yfir sjálfstæði. En það kostaði mikið stríð.
Flækjusagan
113
Illugi Jökulsson
Heill her lögbrjóta
Hundrað ár eru liðin frá því lög sem bönnuðu áfengi tóku gildi í Bandaríkjunum. Ætlunin var að draga úr drykkju, glæpum og félagslegum hörmungum. Það mistókst – illilega.
Flækjusagan
1889
Illugi Jökulsson
Samfarir kóngs og drottningar
Þegar Austurríkiskeisarinn Jósef II tók að sér kynlífsfræðslu fyrir Maríu Antonettu systur sína og Loðvík XVI eiginmann hennar
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.