Ótrúlegur líkfundur í yfirgefinni franskri villu: Maður myrtur og lá svo ósnertur í 30 ár
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Ótrú­leg­ur lík­fund­ur í yf­ir­gef­inni franskri villu: Mað­ur myrt­ur og lá svo ósnert­ur í 30 ár

Í byrj­un árs keypti fransk­ur auðjöf­ur nið­ur­nídda höll í einu fín­asta hverfi Par­ís­ar á 5,6 millj­arða ís­lenskra króna. Í kjall­ar­an­um leynd­ist lík.
На Запад! Í vestur!
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

На Запад! Í vest­ur!

Í sum­ar­byrj­un 1920 virt­ist hið nýja pólska ríki standa með pálm­ann í hönd­un­um gagn­vart hinum Rauða her komm­ún­ista­stjórn­ar­inn­ar í Rússlandi. En skjótt skip­ast veð­ur í lofti og allt í einu var til­veru Pól­lands enn á ný ógn­að.
Krúnunýlendan Kenía: „The master race“ eignast jörð í Afríku
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Krún­u­ný­lend­an Ken­ía: „The master race“ eign­ast jörð í Afr­íku

Við lok síð­ari heims­styrj­ald­ar gafst Bret­um tæki­færi til að vinda of­an af kúg­un og mis­rétti ný­lendu­stefnu sinn­ar. En í Ken­íu tóku þeir þver­öfug­an pól í hæð­ina, sem end­aði með grimmi­legri upp­reisn rúm­um 20 ár­um síð­ar.
„Þeir selja póstkort af hengingunni“
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

„Þeir selja póst­kort af heng­ing­unni“

Banda­ríkja­menn reyna nú að átta sig á að svört líf skipti máli, ekki síð­ur en hvít. Ekki drógu þeir rétt­an lær­dóm af skelf­ingu sem átti sér stað í borg­inni Duluth fyr­ir einni öld.
Gekk eldgos í Alaska af rómverska lýðveldinu dauðu?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Gekk eld­gos í Alaska af róm­verska lýð­veld­inu dauðu?

Vís­inda­menn hafa í dag kynnt nið­ur­stöð­ur um mik­ið eld­gos í fjall­inu Okmok í Alaska ár­ið 43 fyr­ir Krist. Ekk­ert vafa­mál virð­ist vera að gosaska frá fjall­inu hafi vald­ið hung­urs­neyð og harð­ind­um við Mið­jarð­ar­haf. En hrundi lýð­veld­ið í Róm þess vegna?
Þegar morðinginn er hetja
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Þeg­ar morð­ing­inn er hetja

Morð sem fram­ið var í aug­sýn hundraða veg­far­enda fram­an við lúx­us­hót­el í Par­ís fyr­ir réttri öld átti eft­ir að skipta veru­legu máli fyr­ir sögu og þró­un í litlu landi í öðr­um enda Evr­ópu.
Zorro kóngur og Pollyanna drottning
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Zorro kóng­ur og Pollyanna drottn­ing

Skær­ustu stjörn­ur þöglu mynd­anna í Banda­ríkj­un­um skinu skært ár­ið 1920 en eng­ar þó skær­ar en Douglas Fair­banks og Mary Pickford.
Þegar byltingunni lauk í for og blóði
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Þeg­ar bylt­ing­unni lauk í for og blóði

Hing­að til hef­ur Ill­ugi Jök­uls­son rifjað upp í þess­ari þáttar­öð um at­burði árs­ins 1920 borg­ara­stríð­ið í Rússlandi, upp­gang Hitlers í nas­ista­flokkn­um þýska, glæpa­öldu vegna bann­ár­anna í Banda­ríkj­un­um, rétt­ar­höld gegn an­arkist­um vest­an­hafs og kvik­mynda­gerð á þvísa ári. En nú er röð­in kom­in að Mexí­kó.
„Vaknaðu, Saladín! Við erum komnir!“
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

„Vakn­aðu, Sala­dín! Við er­um komn­ir!“

Síð­ari hluta apríl 1920 var hald­in ráð­stefna í ít­alska bæn­um San Remo þar sem nokkr­ir vest­ræn­ir herra­menn hlut­uð­ust til um landa­mæri og landa­skip­un í Mið-Aust­ur­lönd­um, nátt­úr­lega án þess að spyrja íbúa sjálfa. Hinir vest­rænu leið­tog­ar litu sum­ir að því er virð­ist á þetta sem fram­hald kross­ferð­anna.
Sacco og Vanzetti: Morðingjar eða fórnarlömb?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Sacco og Vanzetti: Morð­ingj­ar eða fórn­ar­lömb?

Ill­ugi Jök­uls­son held­ur áfram að rifja upp at­burði fyr­ir réttri öld og nú seg­ir af frægu morð­máli sem vakti gríð­ar­lega at­hygi í Banda­ríkj­un­um og varð þunga­miðja í mikl­um póli­tísk­um deil­um. Hall­dór Lax­ness var með­al þeirra sem mót­mæltu ör­lög­um tveggja ít­alskra stjórn­leys­ingja.
Burt með kónginn!
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Burt með kóng­inn!

Dan­ir hafa aldrei kom­ist nær því að afskaffa kóng­inn en um pásk­ana fyr­ir réttri öld þeg­ar Kristján 10. var sak­að­ur um vald­aránstilraun.
Martröðin í myndinni
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Mar­tröð­in í mynd­inni

Kvik­mynd­in Skáp­ur doktors Calig­ar­is er við­ur­kennd sem eitt helsta snilld­ar­verk kvik­mynda­sög­unn­ar. Hún hefði getað beint kvik­mynda­sög­unni inn á braut expressjón­isma að út­liti og sviðs­mynd, en það fór á ann­an veg.
„Flengjum þá! Hengjum þá!“
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

„Flengj­um þá! Hengj­um þá!“

Fyr­ir 100 ár­um - Rétt öld er nú lið­in frá fræg­um og al­ræmd­um fundi á krá í München þar sem Ad­olf Hitler kom í fyrsta sinn fram sem tals­mað­ur og leið­togi í nýj­um flokki, Nas­ista­flokkn­um þýska.
Vildu hvorki vera þrælar Rússa né Þjóðverja
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Vildu hvorki vera þræl­ar Rússa né Þjóð­verja

Eystra­saltslönd­in Eist­land, Lett­land og Lit­há­en not­uðu eins og fleiri lönd (til dæm­is Finn­land) tæki­fær­ið þeg­ar Rúss­land var í greip­um borg­ara­styrj­ald­ar til að lýsa yf­ir sjálf­stæði. En það kostaði mik­ið stríð.
Heill her lögbrjóta
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Heill her lög­brjóta

Hundrað ár eru lið­in frá því lög sem bönn­uðu áfengi tóku gildi í Banda­ríkj­un­um. Ætl­un­in var að draga úr drykkju, glæp­um og fé­lags­leg­um hörm­ung­um. Það mistókst – illi­lega.
Samfarir kóngs og drottningar
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Sam­far­ir kóngs og drottn­ing­ar

Þeg­ar Aust­ur­rík­is­keis­ar­inn Jós­ef II tók að sér kyn­lífs­fræðslu fyr­ir Maríu Ant­onettu syst­ur sína og Loð­vík XVI eig­in­mann henn­ar