Ilmhöfnin logar
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Ilm­höfn­in log­ar

Nafn­ið Hong Kong mun þýða „Ilm­höfn“. Hér má lesa um ástæð­ur þessa og ým­is­legt ann­að úr gam­alli sögu Hong Kong, sem log­ar nú af átök­um íbúa og stjórn­valda.
Nýjar og óvæntar fréttir: Sungið og drukkið í Perú fyrir 5.500 árum!
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Nýj­ar og óvænt­ar frétt­ir: Sung­ið og drukk­ið í Perú fyr­ir 5.500 ár­um!

Lengi hef­ur ver­ið tal­ið að menn­ing­ar­ríki hafi ekki ris­ið í Am­er­íku fyrr en löngu á eft­ir menn­ing­ar­ríkj­um gamla heims­ins. Það virð­ist nú vera alrangt.
Hefði Rómaveldi getað tórt undir ægishjálmi Húna?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Hefði Róma­veldi getað tórt und­ir æg­is­hjálmi Húna?

Atli Húnakóng­ur dó á sinni brúð­kaupsnótt ár­ið 453. Lengst af hafa menn tal­ið að ótíma­bær dauði Atla hafi bjarg­að Róma­veldi og gott ef ekki vest­rænni sið­menn­ingu frá hruni, þótt Róma­veldi stæði reynd­ar að­eins í rúm 20 ár eft­ir dauða hans. En nú er á kreiki sú kenn­ing að ef Atli hefði lif­að hefði Róma­veldi þvert á móti hald­ið velli. Og saga Evr­ópu hefði altént orð­ið allt öðru­vísi.
Ef Húnakóngur hefði ekki fengið blóðnasir
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Ef Húnakóng­ur hefði ekki feng­ið blóðnas­ir

Atli Húnakóng­ur var kall­að­ur „reiði guðs“, svo blóð­þyrst­ur var hann. Hinn kæni aust­ræni villi­mað­ur ríkti yf­ir stjórn­laus­um grimm­lynd­um her, sem var þess al­bú­inn að rífa nið­ur Róma­veldi, ræna og rupla og nauðga og drepa og kveða al­góð­an Krist í kút­inn. En þá dó hann af blóðnös­um eft­ir að hafa geng­ið fram af sér á brúð­kaupsnótt með losta­fullri snót, og Evr­ópu var bjarg­að! Eða hvað? Var sag­an ekki ör­ugg­lega svona?
Hver er Nancy Pelosi? Verður hún Bandaríkjaforseti?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Hver er Nancy Pe­losi? Verð­ur hún Banda­ríkja­for­seti?

Ef svo fer að Don­ald Trump og Mike Pence verða báð­ir svipt­ir embætt­um sín­um verð­ur Nancy Pe­losi for­seti Banda­ríkj­anna. En hvaða mann­eskja er það?
Fundu Úkraínumenn upp lýðræðið?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Fundu Úkraínu­menn upp lýð­ræð­ið?

Ill­ugi Jök­uls­son seg­ir frá merki­leg­um álykt­un­um sem vís­inda­menn hafa dreg­ið af forn­leifa­upp­greftri ná­lægt Kænu­garði, höf­uð­borg Úkraínu
„Úrþvætti, fábjánar og skækjur“
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

„Úr­þvætti, fá­bján­ar og skækj­ur“

Við­horf ís­lenskra nas­ista til „und­ir­máls­fólks“ var held­ur hrotta­legt. Sem bet­ur fer náðu nas­ist­ar ekki fjölda­fylgi á Ís­landi.
Falsaðar útrýmingarbúðir á Wikipedíu
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Fals­að­ar út­rým­ing­ar­búð­ir á Wikipedíu

Þjóð­ern­isof­stopa­menn í Póllandi „bjuggu til“ heil­ar út­rým­ing­ar­búð­ir á al­fræðisíð­unni Wikipediu til að reyna að sanna að þýsk­ir nas­ist­ar hefðu ekki síð­ur drep­ið Pól­verja en Gyð­inga í síð­ari heims­styrj­öld­inni.
Mesti fjársjóður fornaldar fundinn?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Mesti fjár­sjóð­ur forn­ald­ar fund­inn?

Ill­ugi Jök­uls­son ræð­ur sér vart fyr­ir spennu nú þeg­ar hugs­an­lega verð­ur hægt að ráða í hvað stend­ur í 2.000 bókroll­um sem gróf­ust í ösku í borg­inni Hercula­ne­um í sama eld­gosi og gróf borg­ina Pom­peii
Þegar nasisminn nam land
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Þeg­ar nasism­inn nam land

Í kjöl­far krepp­unn­ar miklu og upp­gangs nas­ista í Þýskalandi spratt upp nas­ista­hreyf­ing á Ís­landi. En voru ein­hverj­ar lík­ur á að hún gæti náð völd­um?
„Námurnar tökum við allavega“
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

„Nám­urn­ar tök­um við alla­vega“

Var far­ið voða­lega illa með Þjóð­verja eft­ir fyrri heims­styrj­öld­ina? Hvernig hefðu þeir sjálf­ir skipu­lagt heim­inn ef þeir hefðu unn­ið?
Fíflagangur á hafinu
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Fífla­gang­ur á haf­inu

Vopnakapp­hlaup eru yf­ir­leitt til­gangs­laust og bara skað­leg fyr­ir alla, þeg­ar upp er stað­ið. Fá dæmi eru til um ámóta fífla­legt vopnakapp­hlaup og her­skipa­smíð Suð­ur-Am­er­íkulanda í byrj­un 20. ald­ar.
Kona fer í stríð
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Kona fer í stríð

Ekki var al­gengt í sögu Róma­veld­is að kona kveddi út soldáta í tug­þús­unda tali til að berj­ast til æðstu valda. Reynd­ar er að­eins eitt dæmi til um slíkt í þús­und ára sögu rík­is­ins. Hér er nið­ur­lag sög­unn­ar um Fúlvíu sem virt­ist um tíma þess al­bú­in að kné­setja Ág­úst­us, fyrsta Rómar­keis­ar­ann.
Konan sem vildi verða Rómarkeisari
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Kon­an sem vildi verða Rómar­keis­ari

Róma­veldi var feðra­veld­ið upp­mál­að. Í þús­und ára sögu þess, sem ein­kennd­ist af sí­felld­um hern­aði, er að­eins vit­að um eina konu sem stýrði her og virt­ist hafa metn­að til að verða hæstráð­andi í rík­inu. Það var Fúl­vía.
Má leiðrétta Faðirvorið?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Má leið­rétta Fað­ir­vor­ið?

Frans páfi hef­ur lát­ið það boð út ganga að orð­in: „Eigi leið þú oss í freistni“ í bæn­inni, sem Jesúa frá Nasa­ret kenndi læri­svein­um sín­um, séu þýð­ing­ar­villa. En er það svo?
Ósigur verður glæstur sigur
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Ósig­ur verð­ur glæst­ur sig­ur

Persa vant­aði sár­lega sagna­rit­ara. Jafn­vel sigr­ar þeirra urðu að ósigr­um í rit­um Grikkja.