Ein um jólin
Greinaröð desember 2020

Ein um jólin

Vill vera ein á aðfangadagskvöld
ViðtalEin um jólin

Vill vera ein á að­fanga­dags­kvöld

Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir er trú­laus en hélt upp á jól­in í ára­tugi. Hún fór smátt og smátt að minnka að skreyta þar til hún hætti því al­veg og svo ákvað hún að verja jól­un­um ein er­lend­is og það gerði hún í mörg ár. Í ár vill hún vera ein heima á að­fanga­dags­kvöld.
Ein og einmana á jólunum
ViðtalEin um jólin

Ein og einmana á jól­un­um

Auð­ur er ein þeirra sem leit­að hef­ur á náð­ir Hjálp­ræð­is­hers­ins á að­fanga­dag. Auð­ur hef­ur ekki efni á að kaupa jóla­mat fyr­ir sig og unga dótt­ur sína.
Einstæðingar sem finna fyrir einmanaleika á jólunum
ÚttektEin um jólin

Ein­stæð­ing­ar sem finna fyr­ir ein­mana­leika á jól­un­um

Á jól­un­um, á með­an fólk sit­ur til borðs með ást­vin­um sín­um og á gleði­leg jól, sitja aðr­ir ein­ir heima og eiga eng­an að. Fag­fólk seg­ir þetta stór­an og fjöl­breytt­an hóp ein­stæð­inga, sem eru ein­ir af ólík­um ástæð­um.