445. spurningaþraut: Hver var heimilisfastur í Bastillunni?
Þrautir10 af öllu tagi

445. spurn­inga­þraut: Hver var heim­il­is­fast­ur í Bastill­unni?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? Hún er reynd­ar ívið eldri núna en á þess­ari mynd? * 1.  Hvaða þétt­býl­is­stað­ur er milli Þor­láks­hafn­ar og Stokks­eyr­ar? 2.  Í hvaða heims­álfu er rík­ið Om­an? 3.  Í hvaða ríki kom til hroða­legra fjölda­morða í upp­gjöri Tútsa og Hútúa á síð­asta ára­tug síð­ustu ald­ar? 4.  Hver er stærsti fisk­ur­inn sem...
444. spurningaþraut: Hver mundi gefa út plötuna 33 á þessu ári?
Þrautir10 af öllu tagi

444. spurn­inga­þraut: Hver mundi gefa út plöt­una 33 á þessu ári?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða eld­fjall er að gjósa á þeirri frægu mynd sem hér að of­an sést? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  „Daut­us carota“ er hið lat­neska fræði­heiti yf­ir ... hvað? 2.  Karólína Ei­ríks­dótt­ir heit­ir lista­kona ein. Nán­ar til­tek­ið er hún ... hvers kon­ar lista­mað­ur? 3.  Þór­dís Vals­dótt­ir er nú ein af um­sjón­ar­mönn­um gam­als­gró­ins út­varps­þátt­ar sem gjarn­an var gagn­rýnd­ur fyr­ir skort á kon­um....
443. spurningaþraut: Eyjar undan Reykjavík og annað smálegt
Þrautir10 af öllu tagi

443. spurn­inga­þraut: Eyj­ar und­an Reykja­vík og ann­að smá­legt

Fyrri auka­spurn­ing: Skoð­ið vand­lega mynd­ina hér að of­an. Hvað heit­ir þessi bros­mildi karl? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða ís­lenska skáld er átt við með orð­un­um „lista­skáld­ið góða“? 2.  Black Widow eða Svarta ekkj­an heit­ir vin­sæl of­ur­hetju­mynd sem mjög er sýnd um þess­ar mund­ir. Leik­kon­an, sem leik­ur ekkj­una, hef­ur gert það oft áð­ur í öðr­um of­ur­hetju­mynd­um. Hvað heit­ir hún? 3.  Í dýra­rík­inu...
442. spurningaþraut: Katrín Tanja á Route 66 með Ísis og Radíusbræðum við Bajkal-vatn
Þrautir10 af öllu tagi

442. spurn­inga­þraut: Katrín Tanja á Rou­te 66 með Ís­is og Radíus­bræð­um við Bajkal-vatn

Fyrri auka­spurn­ing: Á hvaða hljóð­færi er kon­an hér að of­an að spila? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Katrín Tanja Dav­íðs­dótt­ir er af­reks­kona í ... ja, í hverju? 2  Rou­te 66 heit­ir fræg­ur þjóð­vega­spotti í Banda­ríkj­un­um og ligg­ur frá mið­ríkj­un­um og vest­ur á bóg­inn. Í hvaða borg upp­hefst Rou­te 66? Og svo meg­iði sæma ykk­ur lár­við­arstigi ef þið vit­ið í ofanálag í hvaða...
441. spurningaþraut: Hvar er Ketill skrækur?
Þrautir10 af öllu tagi

441. spurn­inga­þraut: Hvar er Ketill skræk­ur?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir fjörð­ur­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða leik­riti kem­ur fyr­ir per­són­an Ketill skræk­ur? 2.  Söng­kon­an GDRN lék ný­lega eitt helsta hlut­verk­ið í sjón­varps­þátt­un­um Kötlu. Hvað heit­ir hún fullu nafni? — (eða næst­um því fullu nafni, nöfn­in þurfa að vera þrjú ...) 3.  Í hvaða landi er borg­in Acapu­lco? 4,  Nokkr­ar kon­ur eru...
440. spurningaþraut: Allar þessar spurningar eru um hunda á einn eða annan hátt
Þrautir10 af öllu tagi

440. spurn­inga­þraut: All­ar þess­ar spurn­ing­ar eru um hunda á einn eða ann­an hátt

All­ar spurn­ing­arn­ar snú­ast um hunda, á einn eða ann­an hátt. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir hunda­teg­und­in á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét fyrsti hund­ur­inn sem fór út í geim? 2.  Fræg­ur teikni­mynda­sögu­hund­ur heit­ir Scoobie-Doo sem birt­ist fyrst í teikni­mynd Hanna og Barbera ár­ið 1969. Hann er fræg­ur fyr­ir gott skap og heróp­ið: „Scoobie-Doo­by-Doo!“ Af hvaða hunda­teg­und...
439. spurningaþraut: Sofia, Basil Búlgarabani, Harðskafi, skyr, gler
Þrautir10 af öllu tagi

439. spurn­inga­þraut: Sofia, Basil Búlgara­bani, Harð­skafi, skyr, gler

Fyrri auka­spurn­ing. Hver er mann­eskj­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi heit­ir höf­uð­borg­in Sofia? 2.  Í hvaða horfna ríki réði Basil Búlgara­bani ríkj­um fyr­ir rúm­um þús­und ár­um? 3.  Hver gaf út skáld­sög­una Harð­skafi ár­ið 2007? 4.  Barna­bóka­verð­laun Guð­rún­ar Helga­dótt­ur fyr­ir yf­ir­stand­andi ár fékk fyrr­ver­andi al­þing­is­mað­ur sem heit­ir ...? 5.  „Skyr“ og „gler“ eru ekki mjög...
438. spurningaþraut: Eftirlætisbók heimasætunnar á Fæti undir Fótarfæti
Þrautir10 af öllu tagi

438. spurn­inga­þraut: Eft­ir­læt­is­bók heima­sæt­unn­ar á Fæti und­ir Fótar­fæti

Mun­ið að hlekki á aðr­ar þraut­ir er að finna hér neðst. * Fyrri auka­spurn­ing. Úr hvaða bíó­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Bill­ie Je­an King er nú kom­in und­ir átt­rætt en hún var á sín­um tíma ein fræg­asta íþrótta­kona heims­ins. Í hvaða grein? 2.  Ever Gi­ven — hvað var það nú aft­ur? 3.  Hvað heit­ir söng­kon­an sem...
437. spurningaþraut: Um hvaða fræga stað syngja Master KB og Nomcebo?
Þrautir10 af öllu tagi

437. spurn­inga­þraut: Um hvaða fræga stað syngja Master KB og Nomce­bo?

Fyrri auka­spurn­ing. Hver er sá reffi­legi karl­mað­ur sem þarna má sjá í La Scala-óperu­hús­inu í Mílanó? Eft­ir­nafn­ið dug­ar. * 1.  Tón­list­ar­mað­ur sem kall­ar sig Master KG og söng­kon­an Nomce­bo slógu ræki­lega í gegn á síð­asta ári með lagi þar sung­ið er um til­tek­inn stað á jarð­ar­kringl­unni, og Nomce­bo bið­ur þá sem hlusta að hjálpa sér að kom­ast þang­að. Hvert vill...
436. spurningaþraut: Hér er spurt um Dufþak og Geirröð, Skjaldbjörn, Halldór og Drafditt.
Þrautir10 af öllu tagi

436. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um Dufþak og Geirröð, Skjald­björn, Hall­dór og Drafditt.

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað kall­ast dýr­ið á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Tíu voru menn, en að­eins fimm þeirra eru nefnd­ir á nafn. Þeir hétu Dufþak­ur og Geirröð­ur, Skjald­björn, Hall­dór og Drafditt­ur. Hverj­ir voru þeir? 2.  Hvað nefnd­ist tungu­mál­ið, sem tal­að var í Róm hinni fornu? 3.  Hvað hét heit­kona Ey­vind­ar úti­legu­manns? 4.  En hvað hét sá frægi „úti­legu­þjóf­ur“ sem...
435. spurningaþraut: Tveir Nóbelsverðlaunahafar Menntaskólans í Reykjavík
Þrautir10 af öllu tagi

435. spurn­inga­þraut: Tveir Nó­bels­verð­launa­haf­ar Mennta­skól­ans í Reykja­vík

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er þessi reffi­legi karl sem hreyk­ir sér á mynd­inni að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða þjóð sló heims­meist­ara Frakka út af Evr­ópu­mót­inu í fót­bolta karla á dög­un­um? 2.  Í hvaða fjalli er Þver­fells­horn vin­sæll áfanga­stað­ur? 3.  Hvað heit­ir leik­fangakú­rek­inn í Toy Story? 4.  Hvernig eru fiðr­ild­in á lit­inn sem fljúga fyr­ir ut­an glugga? 5.  Hvað hét ris­inn...
434. spurningaþraut: Broadway, Uganda, Evrópumótið 2016 ... og fleira
Þrautir10 af öllu tagi

434. spurn­inga­þraut: Broadway, Ug­anda, Evr­ópu­mót­ið 2016 ... og fleira

Fyrri auka­spurn­ing. Skoð­ið mynd­ina hér að of­an. Hver er karl­inn? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Nokk­urn veg­inn hversu löng er leik­hús­gat­an Broadway í New York-borg frá upp­hafi til enda? Er hún 50 metr­ar, 500 metr­ar, 5 kíló­metr­ar eða 50 kíló­metr­ar? 2.  Hvaða ís­lenski stjórn­mála­mað­ur fékk á dög­un­um heið­urs­merki Sam­tak­anna 78? 3.  Afr­íku­rík­ið Ug­anda er lýð­veldi með þjóð­kjörn­um for­seta. Inn­an landa­mæra þess er...