378. spurningaþraut: Meiri kjaftgelgjurnar! En hvað eru kjaftgelgjur?
Þrautir10 af öllu tagi

378. spurn­inga­þraut: Meiri kjaftg­elgj­urn­ar! En hvað eru kjaftg­elgj­ur?

Hvað er þetta? Jú, hlekk­ur á þraut gær­dags­ins! * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er mað­ur­inn sem sést hér lengst til vinstri? Vissu­lega sést að­eins hluti af höfði hans. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í hvaða ríki var Daríus kon­ung­ur? — stund­um nefnd­ur keis­ari. 2.   Í hvaða sög­um kem­ur Draco Mal­foy við sögu? 3.   Hver var feg­urst í heimi hér, að sögn speg­ils­ins? 4. ...
377. spurningaþraut: Ríkasta kona heimsins? Sjaldséð farartæki?
Þrautir10 af öllu tagi

377. spurn­inga­þraut: Rík­asta kona heims­ins? Sjald­séð far­ar­tæki?

Þraut frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mál­verk­inu hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir höf­uð­borg­in í Sómal­íu? 2.   Sputnik V. Hvað er það? 3.   Nýtt barna­leik­rit í Þjóð­leik­hús­inu heit­ir eft­ir far­ar­tæki einu, sem er að vísu af­ar sjald­séð á Ís­landi. En það er reynd­ar býsna sjald­séð yf­ir­leitt — af ákveðn­um ástæð­um. Hvað heit­ir þetta...
376. spurningaþraut: Gamlar skjaldbökur og enn eldri fjöll
Þrautir10 af öllu tagi

376. spurn­inga­þraut: Gaml­ar skjald­bök­ur og enn eldri fjöll

Hjer er þraut­in frá í gjær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an hér til vinstri á mynd­inni að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Raheem Sterl­ing heit­ir fót­bol­ta­karl einn. Með hvaða fót­boltaliði skyldi hann spila? 2.   Vindaloo og korma eru rétt­ir úr eld­hús­um hvaða lands? 3.   Hversu mörg líf er kött­ur­inn sagð­ur hafa? 4.   Hvað­an komu helstu frum­byggj­ar Madaga­sk­ar? 5.   Harriet var...
375. spurningaþraut: Bókaflokkar og ólympíuverðlaunahafar
Þrautir10 af öllu tagi

375. spurn­inga­þraut: Bóka­flokk­ar og ólymp­íu­verð­launa­haf­ar

Þraut, já, síð­an í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Ekki vild­um við mæta karl­in­um hér að of­an svona á svip­inn. Hver er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Col­umb­ia, Chal­lan­ger, Disco­very, Atlant­is og Endea­vour. Hvaða listi er þetta? 2.   Ung stúlka heit­ir í raun og veru Jane en geng­ur yf­ir­leitt und­ir nafn­inu Eleven eða jafn­vel bara El. Hún hef­ur ýmsa dul­ar­fulla hæfi­leika. Eleven...
374. spurningaþraut: Hvaða ríki á þennan fána? og fleira
Þrautir10 af öllu tagi

374. spurn­inga­þraut: Hvaða ríki á þenn­an fána? og fleira

Hér er þraut frá í gær. Próf­ið hana! * Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða ríki hér í heimi á þann fána sem hér að of­an sést? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað stend­ur skamm­stöf­un­in www fyr­ir þeg­ar um net­ið er að ræða? 2.   Hvað heit­ir Suð­ur-Afr­íku­mað­ur­inn sem knýr áfram geim­ferða­fyr­ir­tæk­ið SpaceX, bíla­fyr­ir­tæk­ið Tesla og fleira? 3.   Hver voru tvö síð­ustu rík­in sem fengu að­ild...
373. spurningaþraut: Hvaða land hvarf af landakortinu?
Þrautir10 af öllu tagi

373. spurn­inga­þraut: Hvaða land hvarf af landa­kort­inu?

Sé klikk­að á þenn­an hlekk hér, þá birt­ist þraut­in frá því í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir eld­fjall­ið sem þarna gýs á eyju nokk­urri ár­ið 2019? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Land nokk­urt í Evr­ópu var eitt af þeim stærstu og vold­ug­ustu í álf­unni á sín­um tíma en fór svo að hnigna og ná­læg ríki hirtu af því æ stærri bita...
372. spurningaþraut: James Bond-lög og stjórnarbyltingar, er það ekki sniðugt?
Þrautir10 af öllu tagi

372. spurn­inga­þraut: James Bond-lög og stjórn­ar­bylt­ing­ar, er það ekki snið­ugt?

Gær­dags­raut­in. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir kon­an sem sést hér að of­an með stjúp­son­um sín­um tveim? (Hugs­an­lega sjást dreng­irn­ir samt ekki í ein­hverj­um snjallsím­um. En þeir eru þarna samt, dreng­irn­ir!) * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Ár­ið 1904 var stofn­að fyr­ir­bæri sem hef­ur síð­an ver­ið við lýði og er skammstaf­að TASS. Hvaða fyr­ir­bæri er þetta? 2.   Í hvaða landi var Skáta­hreyf­ing­in stofn­uð? 3. ...
371. spurningaþraut: Ballet, verkalýðsfélag, höfuðborgir, Julia Marguiles
Þrautir10 af öllu tagi

371. spurn­inga­þraut: Ball­et, verka­lýðs­fé­lag, höf­uð­borg­ir, Ju­lia Margui­les

Hér er hlekk­ur á þraut­ina frá í gær, sem öll snýst um Bítl­ana. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða stöðu­vatn má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver er syðsta höf­uð­borg sjálf­stæðs rík­is í ver­öld­inni? 2.   En sú nyrsta? 3.   „Verka­lýðs­fé­lag eða stétt­ar­fé­lag er fé­lags­skap­ur sem vinn­ur að því að bæta kjör og verja hags­muni verka­fólks. Í slík­um fé­lög­um...
370. spurningaþraut: Nú eru allar spurningar um Bitlana!
Þrautir10 af öllu tagi

370. spurn­inga­þraut: Nú eru all­ar spurn­ing­ar um Bitl­ana!

Þraut­in frá í gær. * Þessi þraut fjall­ar öll um Bítl­ana. Skoð­ið mynd­ina hér að of­an. Hver er mað­ur­inn sem sit­ur þarna við borð með Bítl­un­um? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Bítl­arn­ir komu frá borg einni á Bretlandi. Hver er sú? 2.   Hvað nefnd­ist sá klúbb­ur þar í borg sem Bítl­arn­ir voru mjög tengd­ir áð­ur en þeir slógu í gegn á heimsvísu?...
369. spurningaþraut: Síðasti dagur apríl — þriðjungi ársins er lokið!
Þrautir10 af öllu tagi

369. spurn­inga­þraut: Síð­asti dag­ur apríl — þriðj­ungi árs­ins er lok­ið!

Gær­dags­þraut­in, hún er hér. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað tré má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir fyr­ir­tæk­ið sem Robert Wess­mann stýr­ir um þess­ar mund­ir? 2.   Hvaða bær (það er að segja þorp) stend­ur við Ytri-Rangá? 3.   Hvað hét hest­ur Hrafn­kels Freys­goða? 4.   Hof­ið í Efes­us var eitt af undr­um forn­ald­ar. Í hvaða landi er Efes­us...
368. spurningaþraut: Houdal, Kon-Tiki, Simpson, Benzema, The Feminine Mystique
Þrautir10 af öllu tagi

368. spurn­inga­þraut: Hou­dal, Kon-Tiki, Simp­son, Benzema, The Fem­in­ine Myst­ique

Þraut­in frá í gær. Reyn­ið yð­ur við hana! * Fyrri auka­spurn­ing: Af hvaða teg­und er hund­ur­inn hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Høgni Kar­sten Hoy­dal var um skeið sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra — hvar? 2.   Hvað heit­ir borg­in þar sem hinir banda­rísku Simp­son-þætt­ir ger­ast? 3.   Hvaða fyr­ir­bæri var Kon-Tiki sem var í sviðs­ljós­inu ár­ið 1947? 4.   Með hvaða fót­boltaliði spil­ar franski sókn­ar­mað­ur­inn Karim...
367. spurningaþraut: Hver hét William Bailey framan af ævinni?
Þrautir10 af öllu tagi

367. spurn­inga­þraut: Hver hét William Bailey fram­an af æv­inni?

Þraut frá í gær. — — — Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? — — — Að­aspurn­ing­ar: 1.   Hvenær beit­ir fólk kóngs­bragði? Nú, eða drottn­ing­ar­bragði? 2.   Kristján Eld­járn var kjör­inn for­seti Ís­lands ár­ið 1968. Hvern sigr­aði hann í þeim kosn­ing­um? 3.   Guð­laug Sól­ey Hösk­ulds­dótt­ir var val­in bjart­asta von­in á Ís­lensku tón­list­ar­verð­laun­un­um á dög­un­um. Hún er nemi...