314. spurningaþraut: Kafbátur, nasistaforingi, forseti og fallinn múr
Þrautin í gær, munduði eftir að gæta að henni? * Fyrri aukaspurning: Svart fólk var ekki beinlínis hluti af fína fólkinu á Bretlandi á 19. öld, en sú er þó raunin í sjónvarpsseríu einni, eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Hvað heitir sjónvarpsserían? * Aðalspurningar: 1. Hvað hét sá forseti Venesúela sem lést 2013? 2. Ása Ólafsdóttir,...
Þrautir10 af öllu tagi
5785
313. spurningaþraut: Þrír ungir bræður frá eyjunni Mön ... þar koma nú eigi margir til mála, ha?
Hér er hlekkur á þraut gærdagsins, ekki orð um það meir. * Fyrri aukaspurning: Hvar er myndin hér að ofan tekin? Beðið er um nákvæmt svar. * Aðalspurningar: 1. Árið 1958 stofnuðu þrír ungir bræður frá eyjunni Mön á Írlandshafi hljómsveit. Um svipað leyti fluttu þeir reyndar frá Bretlandseyjum með fjölskyldu sinni, og þeir voru síðan oft kenndir við þann...
Þrautir10 af öllu tagi
5696
312. spurningaþraut: Hvar rignir mest í heiminum? og fleiri spurningar
Þrautin í gær er hér. * Aukaspurning: Á myndinni hér að ofan er hluti (aðeins hluti!) af umslagi einnar frægustu hljómplötu 20. aldar. Hver er platan? * Aðalspurningar: 1. Hvað heitir hundur Mikka Músar? 2. Hver lék aðalkvenhlutverkið í víðfrægri bandarískri gamanmynd frá 1959? Myndin hét, meðal annarra orða, Some Like It Hot. 3. Um 1980 hófst hið svokallaða „íslenska...
Þrautin í gær snerist um borgir. * Fyrri aukaspurning: Hver á eða átti svarta bílinn sem hér að ofan sést? * Aðalspurningar: 1. Guðmundur Guðmundsson er þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Hann tók við því starfi í þriðja sinn árið 2018. Hvern leysti hann þá af hólmi? 2. Í Netflix-myndinni News of the World leikur roskinn Bandaríkjamaður aðalhlutverkið. Hvað heitir...
Þrautir10 af öllu tagi
3164
310. spurningaþraut: Hér er spurt um erlendar borgir, hverja af annarri
Hér er þraut gærdagsins! * Allar spurningar dagsins snúast um erlendar borgir. Fyrri aukaspurning: Í hvaða borg má finna styttuna sem sést á myndinni hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Osló er fjölmennasta borg Noregs. Hver er sú næstfjölmennasta? 2. Oscar Niemeyer var arkitekt sem fékk það draumaverkefni að hanna fjölda stórhýsa og opinberra bygginga í alveg splunkunýrri borg sem...
Þrautir10 af öllu tagi
3059
309. spurningaþraut: Katrínar, sjómílur, jökull og Halla Signý
Þið finnið þrautina frá í gær hér. * Fyrri aukaspurning: Hvar voru — eftir því sem best er vitað — aðal bækistöðvar þeirrar menningar sem skóp myndina hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Hinrik 8. Englandskóngur átti fleiri eiginkonur en algengt er um evrópska kónga. Hve margar? 2. Hve margar þeirra hétu Katrín? 3. Og fyrst við erum á þessum...
Þrautir10 af öllu tagi
3554
308. spurningaþraut: North, Saint, Chicago og Psalm?
Þraut frá í gær, hlekkur. * Fyrri aukaspurning. Á myndinni hér að ofan er stjórnmálakona ein. Hvað heitir hún? * Aðalspurningar: 1. Hlaupsárdaginn 29. febrúar 1996 lauk lengsta hernaðarumsátri um nokkra borg á seinni tímum. Það hafði staðið í þrjú ár, tíu mánuði, þrjár vikur og þrjá daga. Hvaða borg var þetta? 2. Árið 1066 var háð fræg orrusta þar...
Þrautir10 af öllu tagi
4169
307. spurningaþraut: Hákarlaskip, Tuvalu, hver fæddist í Halifax fyrir 30 árum?
Prófiði nú þrautina frá í gær — hér er hana að finna. * Aukaspurningar eru tvær að þessu sinni. Sú fyrri er svona: Hér að ofan má sjá skopteikningu frá tíma þorskastríðanna. Teiknarinn var í áratugi einn vinsælasti og afkastamesti teiknari landsins og stíll hans flestum kunnur. Hvað hét hann? * Aðalspurningar eru hins vegar tíu að þessu sinni, og...
Þrautir10 af öllu tagi
4359
306. spurningaþraut: Tungumálin oromo og amharíska, hvar eru þau töluð?
Gærdagsþrautin, hér. * Aukaspurning: Í hvaða borg er sú hin litríka brú er hér að ofan sést? * 1. Í hvaða landi var Bismarck helstur valdamaður 1871-1890? 2. Í hvaða landi er Chernobyl? 3. Hver keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision bæði 1999 og 2005? 4. Hvaða þjóð varð heimsmeistari í fótbolta karla árið 1970 eftir að hafa unnið Ítali...
Þrautir10 af öllu tagi
4264
305. spurningaþraut: Hvað gerðu þeir Viktor, Páll og Óli af sér?
Sko, hér er þrautin frá í gær! * Fyrri aukaspurning. Myndin hér að ofan er tekin 17. júní 1939. Hvað ætli sé þarna að gerast? Hér þurfiði sjálfsagt að giska en svarið verður eigi að síður að vera nokkuð nákvæmt. * Aðalspurningar: 1. Á hvaða reikistjörnu sólkerfisins er mestur hiti? Þá er átt við yfirborðshita. 2. Al Thani-fjölskyldan er auðug...
Þrautir10 af öllu tagi
4163
304. spurningaþraut: „Heyrðu snöggvast Snati minn ... lof mér nú að leika að ...“
Þraut númer 303 frá í gær. * Fyrri aukaspurning: Hver er íþróttakonan sem prýddi forsíðu janúarheftis Vogue? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi er borgin Luzern eða Lucerne? 2. En hvað heitir höfuðborgin í Sýrlandi? 3. Íslendingur einn sat árum saman í fangabúðum Þjóðverja í Sachsenhausen í síðari heimsstyrjöld. Um hann skrifaði Garðar Sverrisson magnaða bók sem hét Býr Íslendingur...
Þrautir10 af öllu tagi
3753
303. spurningaþraut: Hver lék föðurinn í Þjóðleikhúsinu?
Hérna, já hérna, er hlekkur á þraut gærdagsins. * Fyrri aukaspurning: Hver er konan sem sést ung að árum á myndinni hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Faðirinn heitir vinsæl kvikmynd, sem líklega hefur ekki enn verið sýnd hér en þar leikur Anthony Hopkins gamlan mann, sem farinn er að þjást af Alzheimer, og reynist það honum mjög erfitt sem...
Þrautir10 af öllu tagi
3150
302. spurningaþraut: Hvað þurfti hetjan Hercules að hreinsa?
Þrautin síðan í gær! * Fyrri aukaspurning: Hvað heitir sú jurt er prýðir myndina hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Bandarísk skáldkona er kunn fyrir ljóð sín en einnig skáldsöguna Bell Jar, eða Glerhjálm. Hún svipti sig lífi aðeins þrítug að aldri. Hvað hét hún? 2. Í Kákasus-fjöllum eru þrjú lítil lönd milli Rússlands í norðri og Tyrklands og Írans...
Þrautir10 af öllu tagi
4267
301. spurningaþraut: Hver af lautinöntum Hitlers sýndi iðrun, eða lét að minnsta kosti svo?
Hérna sjáiði 300. spurningaþrautina, sem birtist í gær. * Aukaspurning sú hin fyrri að þessu sinni: Hver er karlinn hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Árið 1997 stofnuðu þeir Reed Hastings og Marc Randolph fyrirtæki í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Fyrstu árin bar ekki mjög mikið á fyrirtækinu en það óx og dafnaði og síðasta áratuginn er það orðið risavaxið og...
Þrautir10 af öllu tagi
3985
300. spurningaþraut: Þríeyki, þrenningar og tríó
Hér er þraut 299! * Í tilefni af því að þetta er 300. spurningaþrautin snúast allar spurningarnar um þríeyki af ýmsu tagi. Og fyrri aukaspurning er þessi: Á myndinni hér að ofan má sjá hvaða tríó? * Aðalspurningar: 1. Ripp, Rapp og Rupp heita systursynir Andrésar Andar á dönsku. En hvað heita þeir á ensku? 2. Kasper, Jesper og Jónatan;...
Þraut gærdagsins! Svo getiði rakið ykkur 298 daga aftur í tímann. * Fyrri aukaspurning: Hvað heitir þessi vinsæla söngkona, sem sjá má á myndinni hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Margir rithöfundar hafa fengist við blaðamennsku og þar á meðal margir Nóbelsverðlaunahafar. Árið 2015 fékk hreinræktaður blaðamaður svo loks verðlaunin. Hver var sá? 2. Hvaða líffæri er það sem heitir...
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.