314. spurningaþraut: Kafbátur, nasistaforingi, forseti og fallinn múr
Þrautir10 af öllu tagi

314. spurn­inga­þraut: Kaf­bát­ur, nas­ista­for­ingi, for­seti og fall­inn múr

Þraut­in í gær, mund­uði eft­ir að gæta að henni? * Fyrri auka­spurn­ing: Svart fólk var ekki bein­lín­is hluti af fína fólk­inu á Bretlandi á 19. öld, en sú er þó raun­in í sjón­varps­seríu einni, eins og sjá má á mynd­inni hér að of­an. Hvað heit­ir sjón­varps­serí­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað hét sá for­seti Venesúela sem lést 2013? 2.   Ása Ólafs­dótt­ir,...
313. spurningaþraut: Þrír ungir bræður frá eyjunni Mön ... þar koma nú eigi margir til mála, ha?
Þrautir10 af öllu tagi

313. spurn­inga­þraut: Þrír ung­ir bræð­ur frá eyj­unni Mön ... þar koma nú eigi marg­ir til mála, ha?

Hér er hlekk­ur á þraut gær­dags­ins, ekki orð um það meir. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvar er mynd­in hér að of­an tek­in? Beð­ið er um ná­kvæmt svar. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Ár­ið 1958 stofn­uðu þrír ung­ir bræð­ur frá eyj­unni Mön á Ír­lands­hafi hljóm­sveit. Um svip­að leyti fluttu þeir reynd­ar frá Bret­lands­eyj­um með fjöl­skyldu sinni, og þeir voru síð­an oft kennd­ir við þann...
312. spurningaþraut: Hvar rignir mest í heiminum? og fleiri spurningar
Þrautir10 af öllu tagi

312. spurn­inga­þraut: Hvar rign­ir mest í heim­in­um? og fleiri spurn­ing­ar

Þraut­in í gær er hér. * Auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an er hluti (að­eins hluti!) af um­slagi einn­ar fræg­ustu hljóm­plötu 20. ald­ar. Hver er plat­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir hund­ur Mikka Músar? 2.   Hver lék að­al­kven­hlut­verk­ið í víð­frægri banda­rískri gam­an­mynd frá 1959? Mynd­in hét, með­al annarra orða, Some Like It Hot. 3.   Um 1980 hófst hið svo­kall­aða „ís­lenska...
311. spurningaþraut: Handbolti, tölvuleikur, kvenhetja, borgir
Þrautir10 af öllu tagi

311. spurn­inga­þraut: Hand­bolti, tölvu­leik­ur, kven­hetja, borg­ir

Þraut­in í gær sner­ist um borg­ir. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver á eða átti svarta bíl­inn sem hér að of­an sést? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Guð­mund­ur Guð­munds­son er þjálf­ari ís­lenska karla­lands­liðs­ins í hand­bolta. Hann tók við því starfi í þriðja sinn ár­ið 2018. Hvern leysti hann þá af hólmi? 2.   Í Net­flix-mynd­inni News of the World leik­ur rosk­inn Banda­ríkja­mað­ur að­al­hlut­verk­ið. Hvað heit­ir...
310. spurningaþraut: Hér er spurt um erlendar borgir, hverja af annarri
Þrautir10 af öllu tagi

310. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um er­lend­ar borg­ir, hverja af ann­arri

Hér er þraut gær­dags­ins! * All­ar spurn­ing­ar dags­ins snú­ast um er­lend­ar borg­ir. Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða borg má finna stytt­una sem sést á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Osló er fjöl­menn­asta borg Nor­egs. Hver er sú næst­fjöl­menn­asta? 2.   Oscar Niemeyer var arki­tekt sem fékk það drauma­verk­efni að hanna fjölda stór­hýsa og op­in­berra bygg­inga í al­veg splunku­nýrri borg sem...
309. spurningaþraut: Katrínar, sjómílur, jökull og Halla Signý
Þrautir10 af öllu tagi

309. spurn­inga­þraut: Katrín­ar, sjó­míl­ur, jök­ull og Halla Signý

Þið finn­ið þraut­ina frá í gær hér. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvar voru — eft­ir því sem best er vit­að — að­al bæki­stöðv­ar þeirr­ar menn­ing­ar sem skóp mynd­ina hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hinrik 8. Eng­land­skóng­ur átti fleiri eig­in­kon­ur en al­gengt er um evr­ópska kónga. Hve marg­ar? 2.   Hve marg­ar þeirra hétu Katrín? 3.   Og fyrst við er­um á þess­um...
308. spurningaþraut: North, Saint, Chicago og Psalm?
Þrautir10 af öllu tagi

308. spurn­inga­þraut: North, Saint, Chicago og Psalm?

Þraut frá í gær, hlekk­ur. * Fyrri auka­spurn­ing. Á mynd­inni hér að of­an er stjórn­mála­kona ein. Hvað heit­ir hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hlaups­ár­dag­inn 29. fe­brú­ar 1996 lauk lengsta hern­að­ar­umsátri um nokkra borg á seinni tím­um. Það hafði stað­ið í þrjú ár, tíu mán­uði, þrjár vik­ur og þrjá daga. Hvaða borg var þetta? 2.   Ár­ið 1066 var háð fræg orr­usta þar...
307. spurningaþraut: Hákarlaskip, Tuvalu, hver fæddist í Halifax fyrir 30 árum?
Þrautir10 af öllu tagi

307. spurn­inga­þraut: Há­karla­skip, Tu­valu, hver fædd­ist í Halifax fyr­ir 30 ár­um?

Próf­iði nú þraut­ina frá í gær — hér er hana að finna. * Auka­spurn­ing­ar eru tvær að þessu sinni. Sú fyrri er svona: Hér að of­an má sjá skopteikn­ingu frá tíma þorska­stríð­anna. Teikn­ar­inn var í ára­tugi einn vin­sæl­asti og af­kasta­mesti teikn­ari lands­ins og stíll hans flest­um kunn­ur. Hvað hét hann? * Að­al­spurn­ing­ar eru hins veg­ar tíu að þessu sinni, og...
306. spurningaþraut: Tungumálin oromo og amharíska, hvar eru þau töluð?
Þrautir10 af öllu tagi

306. spurn­inga­þraut: Tungu­mál­in oromo og am­haríska, hvar eru þau töl­uð?

Gær­dags­þraut­in, hér. * Auka­spurn­ing: Í hvaða borg er sú hin lit­ríka brú er hér að of­an sést? * 1.   Í hvaða landi var Bis­marck helst­ur valda­mað­ur 1871-1890? 2.   Í hvaða landi er Cherno­byl? 3.   Hver keppti fyr­ir Ís­lands hönd í Eurovisi­on bæði 1999 og 2005? 4.   Hvaða þjóð varð heims­meist­ari í fót­bolta karla ár­ið 1970 eft­ir að hafa unn­ið Ítali...
305. spurningaþraut: Hvað gerðu þeir Viktor, Páll og Óli af sér?
Þrautir10 af öllu tagi

305. spurn­inga­þraut: Hvað gerðu þeir Vikt­or, Páll og Óli af sér?

Sko, hér er þraut­in frá í gær! * Fyrri auka­spurn­ing. Mynd­in hér að of­an er tek­in 17. júní 1939. Hvað ætli sé þarna að ger­ast? Hér þurf­iði sjálfsagt að giska en svar­ið verð­ur eigi að síð­ur að vera nokk­uð ná­kvæmt. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Á hvaða reiki­stjörnu sól­kerf­is­ins er mest­ur hiti? Þá er átt við yf­ir­borðs­hita. 2.   Al Thani-fjöl­skyld­an er auð­ug...
304. spurningaþraut: „Heyrðu snöggvast Snati minn ... lof mér nú að leika að ...“
Þrautir10 af öllu tagi

304. spurn­inga­þraut: „Heyrðu snöggv­ast Snati minn ... lof mér nú að leika að ...“

Þraut núm­er 303 frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er íþrótta­kon­an sem prýddi for­síðu janú­ar­heft­is Vogue? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í hvaða landi er borg­in Luzern eða Lucer­ne? 2.   En hvað heit­ir höf­uð­borg­in í Sýr­landi? 3.   Ís­lend­ing­ur einn sat ár­um sam­an í fanga­búð­um Þjóð­verja í Sach­sen­hausen í síð­ari heims­styrj­öld. Um hann skrif­aði Garð­ar Sverris­son magn­aða bók sem hét Býr Ís­lend­ing­ur...
303. spurningaþraut: Hver lék föðurinn í Þjóðleikhúsinu?
Þrautir10 af öllu tagi

303. spurn­inga­þraut: Hver lék föð­ur­inn í Þjóð­leik­hús­inu?

Hérna, já hérna, er hlekk­ur á þraut gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an sem sést ung að ár­um á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fað­ir­inn heit­ir vin­sæl kvik­mynd, sem lík­lega hef­ur ekki enn ver­ið sýnd hér en þar leik­ur Ant­hony Hopk­ins gaml­an mann, sem far­inn er að þjást af Alzheimer, og reyn­ist það hon­um mjög erfitt sem...
302. spurningaþraut: Hvað þurfti hetjan Hercules að hreinsa?
Þrautir10 af öllu tagi

302. spurn­inga­þraut: Hvað þurfti hetj­an Hercu­les að hreinsa?

Þraut­in síð­an í gær! * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir sú jurt er prýð­ir mynd­ina hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Banda­rísk skáld­kona er kunn fyr­ir ljóð sín en einnig skáld­sög­una Bell Jar, eða Gler­hjálm. Hún svipti sig lífi að­eins þrí­tug að aldri. Hvað hét hún? 2.   Í Kák­a­sus-fjöll­um eru þrjú lít­il lönd milli Rúss­lands í norðri og Tyrk­lands og Ír­ans...
301. spurningaþraut: Hver af lautinöntum Hitlers sýndi iðrun, eða lét að minnsta kosti svo?
Þrautir10 af öllu tagi

301. spurn­inga­þraut: Hver af laut­in­önt­um Hitlers sýndi iðr­un, eða lét að minnsta kosti svo?

Hérna sjá­iði 300. spurn­inga­þraut­ina, sem birt­ist í gær. * Auka­spurn­ing sú hin fyrri að þessu sinni: Hver er karl­inn hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Ár­ið 1997 stofn­uðu þeir Reed Hastings og Marc Randolph fyr­ir­tæki í Kali­forn­íu í Banda­ríkj­un­um. Fyrstu ár­in bar ekki mjög mik­ið á fyr­ir­tæk­inu en það óx og dafn­aði og síð­asta ára­tug­inn er það orð­ið risa­vax­ið og...
300. spurningaþraut: Þríeyki, þrenningar og tríó
Þrautir10 af öllu tagi

300. spurn­inga­þraut: Þríeyki, þrenn­ing­ar og tríó

Hér er þraut 299! * Í til­efni af því að þetta er 300. spurn­inga­þraut­in snú­ast all­ar spurn­ing­arn­ar um þríeyki af ýmsu tagi. Og fyrri auka­spurn­ing er þessi: Á mynd­inni hér að of­an má sjá hvaða tríó? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Ripp, Rapp og Rupp heita syst­ur­syn­ir Andrés­ar And­ar á dönsku. En hvað heita þeir á ensku? 2.   Kasper, Jesper og Jónatan;...
299. spurningaþraut: Blaðamaður, geimverur, hringanóri, Sumarliði
Þrautir10 af öllu tagi

299. spurn­inga­þraut: Blaða­mað­ur, geim­ver­ur, hring­anóri, Sum­arliði

Þraut gær­dags­ins! Svo get­iði rak­ið ykk­ur 298 daga aft­ur í tím­ann. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir þessi vin­sæla söng­kona, sem sjá má á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Marg­ir rit­höf­und­ar hafa feng­ist við blaða­mennsku og þar á með­al marg­ir Nó­bels­verð­launa­haf­ar. Ár­ið 2015 fékk hrein­rækt­að­ur blaða­mað­ur svo loks verð­laun­in. Hver var sá? 2.  Hvaða líf­færi er það sem heit­ir...