
Ríkasta 1 prósentið á 12 prósent auðs Íslendinga
Þau fimm prósent sem mestar eignir eiga á Íslandi eiga um þriðjung allra eigna einstaklinga í landinu. Eigið fé ríkasta 0,1 prósentsins nemur 5,5 prósentum af öllu eigin fé. Ríkasta 0,1 prósentið telur 240 fjölskyldur.