Leiðari
Greinaröð
Hlutverk Íslands í breyttum heimi

Jón Trausti Reynisson

Hlutverk Íslands í breyttum heimi

·

Íslendingar, með Katrínu Jakobsdóttur sem fulltrúa sinn, færðu fram sjónarmið skynseminnar á tímum þar sem skynsemin er að víkja fyrir valdi.

Stóra tækifæri Íslendinga

Jón Trausti Reynisson

Stóra tækifæri Íslendinga

·

Við stöndum frammi fyrir sögulegu, risastóru fjárfestingartækifæri, en hvað gerum við?

Hættan af hroka stjórnmálaelítunnar

Jón Trausti Reynisson

Hættan af hroka stjórnmálaelítunnar

·

Með hræsni og hroka hafa stjórnendur og stjórnmálaforystan gerst holdgervingar þess vanda sem þau vara við.

Blekkingin um velsæld Íslendinga

Jón Trausti Reynisson

Blekkingin um velsæld Íslendinga

·

Goðsögnin um hagsæld Íslendinga tekur ekki tillit til þess að við vinnum miklu meira en viðmiðunarþjóðir og skerðingar á velferð sem því fylgir. Og þannig fórnum við framtíðinni fyrir atvinnurekendur.

Uppgangur fáræðis

Jón Trausti Reynisson

Uppgangur fáræðis

·

Við sendum heillaóskir okkar til þjóðarleiðtoga sem safna völdum. Menning okkar ræður því hvort við sækjum í lýðræði eða kjósum yfir okkur fáræði.

Spilling íslenskra alþingismanna

Jón Trausti Reynisson

Spilling íslenskra alþingismanna

·

Hvers vegna fær íslenskur blaðamaður upplýsingar um þingmenn í Svíþjóð sem honum var neitað um á Íslandi? Rannsóknir sýna að vald minnkar siðferðiskennd og samkennd. Á Íslandi hafa þingmenn bætt hag sinn á kostnað annarra og þegið verulegar fjárhæðir til viðbótar í skjóli leyndar.

Frelsi okkar til að vernda börn

Jón Trausti Reynisson

Frelsi okkar til að vernda börn

·

Mikilvægasta verkefni samfélags er að vernda börn. Barnavernd trompar trúarbrögð, hefðir og menningarlega afstæðishyggju.

Íslenska ábyrgðarleysið - sjúkdómssaga

Jón Trausti Reynisson

Íslenska ábyrgðarleysið - sjúkdómssaga

·

Íslenskt áhrifafólk í ábyrgðarstöðum hefur sérstaka tilhneigingu til að varpa ábyrgðinni af sér og yfir á aðra þegar eitthvað kemur upp. Nú standa yfir tilraunir til að innsigla ábyrgðarleysi ráðherra.

Tilfærslan mikla á viðmiðum

Jón Trausti Reynisson

Tilfærslan mikla á viðmiðum

·

Dómsmálaráðherra og fjármálaráðherra hafa beitt sér til þess að aðlaga viðmið okkar að gjörðum þeirra og heimila breytni sem er í þeirra þágu en skaðleg almannahag.

Ábyrgð hinna meðvirku

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Ábyrgð hinna meðvirku

·

Kynferðisleg áreitni og ofbeldi þrífst í samfélagi sem tekur ekki afgerandi afstöðu gegn því og rís upp gegn óréttlætinu. Sláandi er hversu margir virðast hafa vitað af ofbeldinu, orðið vitni að því eða fengið hjálparkall, en ekkert gert.

Hér kemur sáttin

Jón Trausti Reynisson

Hér kemur sáttin

·

Nú þegar við ákveðum stöðugleika og sátt er heiðarlegast að horfast í augu við stöðuna sem við sættumst á.

Yfirtakan á heiminum okkar

Jón Trausti Reynisson

Yfirtakan á heiminum okkar

·

Heimurinn skiptist meira og meira í eigendur og leigjendur, óbyggðirnar eru yfirteknar af eigendum sem taka gjald af okkur. Þeir sem vilja takmarka frelsi okkar með þessum hætti eru boðberar frelsis.

Ríkið sem hatar frjálsa fjölmiðla

Jón Trausti Reynisson

Ríkið sem hatar frjálsa fjölmiðla

·

Davíð Oddsson er eini íslenski blaðamaðurinn sem nýtur ívilnunar íslenska ríkisins.

Leitin að ábyrgðinni

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Leitin að ábyrgðinni

·

Samfélag sem bregst börnum en afléttir kerfisbundið ábyrgð af þeim sem eiga að hafa hana er stýrt af öðrum hagsmunum en okkar allra.

Þegar við gáfum eftir gildi okkar

Jón Trausti Reynisson

Þegar við gáfum eftir gildi okkar

·

Hvers vegna er þeim sama um sumar ógnir en leggja áherslu á ótta gagnvart öðru?

Íslenska geðveikin

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Íslenska geðveikin

·

Þeir sem eru ósáttur við stöðuna á Íslandi eru sagðir geðveikir af forsætisráðherra. Aðhald og niðurskurður ríkisstjórnarinnar í geðheilbrigðismálum veldur hins vegar gríðarlegum kostnaði, samfélgaslegum og fjárhagslegum. Skert geðheilbrigðisþjónusta getur kostað einstaklinga líf, með enn meiri tilkostnaði fyrir samfélagið og líf fólks.