Flækjusagan
Greinaröð
Dómur fræðimanna er fallinn: Trump er versti Bandaríkjaforsetinn

Illugi Jökulsson

Dómur fræðimanna er fallinn: Trump er versti Bandaríkjaforsetinn

·

Illugi Jökulsson komst í nýja könnun bandarískra stjórnmála- og sagnfræðinga þar sem þeir gefa Bandaríkjaforsetum einkunn.

Kattarofnæmi er komið frá Neanderdalsmönnum - og frjókornaofnæmi líka

Illugi Jökulsson

Kattarofnæmi er komið frá Neanderdalsmönnum - og frjókornaofnæmi líka

·

Illugi Jökulsson rekur stórmerkilegar uppgötvanir sem kollvarpa heimsmynd okkar - eða svona nærri því.

„Varist 15. mars“

Illugi Jökulsson

„Varist 15. mars“

·

Illugi Jökulsson segir frá því hvað gerðist á íðusdegi marsmánaðar árið 44 fyrir Krist

Fyrir hverja barðist Haukur Hilmarsson?

Illugi Jökulsson

Fyrir hverja barðist Haukur Hilmarsson?

·

Illugi Jökulsson hefur alltaf borið djúpa virðingu fyrir sjálfstæðisþrá og þolgæði Kúrda.

Klunnalegur dólgur eða úthugsaður morðvargur?

Illugi Jökulsson

Klunnalegur dólgur eða úthugsaður morðvargur?

·

Illugi Jökulsson gluggar í heimildir um hver hafi í raun verið voðaverk ítalskra fasista undir stjórn Benito Mussolinis

Hvað gerðu Pólverjar í stríðinu?

Illugi Jökulsson

Hvað gerðu Pólverjar í stríðinu?

·

Umdeild lagasetning pólsku ríkisstjórnarinnar hefur orðið mörgum tilefni til að rifja upp hvað gerðist í Póllandi á dögum helfararinnar. Illugi Jökulsson fór til dæmis að glugga í þá sögu.

Rómardátar voru knáir - en ansi smáir

Illugi Jökulsson

Rómardátar voru knáir - en ansi smáir

·

Illugi Jökulsson var að lesa um niðurstöðu nýjustu rannsókna á hæð og hraustleika Rómverja

Má spauga yfir líkbörum Stalíns?

Illugi Jökulsson

Má spauga yfir líkbörum Stalíns?

·

Illugi Jökulsson skrifar um Jósef Stalín og nýja kvikmynd um dauða hans eftir skoska leikstjórann Armando Iannucci sem vakið hefur hneykslan og bannhvöt austur í Rússlandi.

Bretar vildu ekki drepa Hitler

Illugi Jökulsson

Bretar vildu ekki drepa Hitler

·

Illugi Jökulsson skrifar um loftárás sem Bretar gerðu á bústað Hitlers í síðari heimsstyrjöld

Ótrúleg (í alvöru!) mynd á örlitlum gimsteini: Hvernig í fjáranum fóru Forn-Grikkir að þessu?

Illugi Jökulsson

Ótrúleg (í alvöru!) mynd á örlitlum gimsteini: Hvernig í fjáranum fóru Forn-Grikkir að þessu?

·

Illugi Jökulsson segir frá 3.500 ára gömlu listaverki sem er aðeins 3,5 sentímetrar á breidd en gert af ótrúlegri nákvæmni.

Launsonur Arabakonungs var dvergvaxinn Gyðingur sem drap móður sína

Illugi Jökulsson

Launsonur Arabakonungs var dvergvaxinn Gyðingur sem drap móður sína

·

Illugi Jökulsson segir frá ótrúlegu máli sem spratt af heimsókn Husseins Jórdaniukonungs til Bandaríkjanna 1959

Stalíngrad: Borgin tekin með einum skriðdreka, seinna dugðu þúsund skriðdrekar ekki

Illugi Jökulsson

Stalíngrad: Borgin tekin með einum skriðdreka, seinna dugðu þúsund skriðdrekar ekki

·

Illugi Jökulsson segir söguna um Tsaritsyn/Stalíngrad/Volgograd, borgina þar sem Íslendingar munu keppa við Nígeríumenn á HM í sumar

Skipherrann sökkti herskipi sínu og svipti sig svo lífi

Illugi Jökulsson

Skipherrann sökkti herskipi sínu og svipti sig svo lífi

·

Nú eru rétt 78 ár liðin frá fyrstu sjóorrustu síðari heimsstyrjaldar. Illugi Jökulsson rifjar upp söguna um vasaorrustuskipið Admiral Graf Spee.

Tasmaníu-tígrarnir voru dauðadæmdir

Illugi Jökulsson

Tasmaníu-tígrarnir voru dauðadæmdir

·

Illugi Jökulsson segir frá nýjum DNA-rannsóknum er gefa til kynna að hin merkilegu pokadýr Tasmaníu hafi verið dauðadæmd vegna fábreytni í erfðavísum áður en Evrópumenn komu til.

„Taktu völdin, helvítis fíflið þitt!“

Illugi Jökulsson

„Taktu völdin, helvítis fíflið þitt!“

·

Illugi Jökulsson skrifar um hið örlagaríka sumar 1917 þegar keisarinn Nikulás II hafði verið hrakinn frá völdum í Rússlandi en enginn vissi hvað ætti að taka við. Alexander Kerenskí reyndi að koma fótunum undir bráðabirgðastjórn en Vladimír Lenín beið tækifæris að hrifsa völdin til kommúnista. Rússneska byltingin 5. grein

„Hullo, hier ist London“

Illugi Jökulsson

„Hullo, hier ist London“

·

Illugi Jökulsson segir hina dramatísku sögu um Hans Ferdinand Mayer sem sendi Bretum einhverja þá gagnlegustu njósnaskýrslu sem þeir fengu í síðari heimsstyrjöld, en enginn vissi hver höfundurinn var.