Eina leiðin til að halda lífinu áfram var að koma út
ViðtalForsetakosningar 2024

Eina leið­in til að halda líf­inu áfram var að koma út

Bald­ur Þór­halls­son bældi nið­ur eig­in kyn­hneigð frá barns­aldri og fannst hann ekki geta ver­ið hann sjálf­ur. Fyr­ir 28 ár­um tók hann ákvörð­un um að koma út úr skápn­um, það var ekki ann­að í boði ef hann ætl­aði að halda áfram með líf­ið. Nú stefna þeir Fel­ix Bergs­son á Bessastaði. „Við eig­um 28 ára ást­ríkt sam­band að baki og höf­um ekk­ert að fela,“ seg­ir Fel­ix.
Í sextíu ár hef ég spurt mig hvað ég ætla að verða þegar ég verð stór
Fólkið í borginni

Í sex­tíu ár hef ég spurt mig hvað ég ætla að verða þeg­ar ég verð stór

Sæmund­ur Andrés­son er svo­kall­að­ur þús­und­þjala­smið­ur enda veit hann ekki enn eft­ir sex­tíu ára lífs­göngu hvað hann ætl­ar að verða þeg­ar hann verð­ur stór. Hann spurði sig að þessu sem barn og fann aldrei svar og hef­ur því bæði gert við hitt og þetta, smíð­að leik­mynd­ir, lært að verða bak­ari, unn­ið sem skósmið­ur og sem leik­ari, nú síð­ast í upp­setn­ingu á eig­in verki, Heila­blóð­fall, um reynslu hans og eig­in­konu hans að tak­ast á við það þeg­ar hún fékk heila­blóð­fall.
„Þetta er stríð og við teljum okkur geta unnið það“
ViðtalLaxeldi

„Þetta er stríð og við telj­um okk­ur geta unn­ið það“

Yvon Chouin­ard, stofn­andi fatafram­leið­and­ans Patagonia, ræð­ir um ára­tuga tengsl sín við Ís­land og bar­átt­una gegn sjókvía­eldi á eld­islaxi hér á landi. Patagonia frum­sýndi ný­ver­ið mynd um sjókvía­eld­ið á Ís­landi. Yvon er bjart­sýnn á að sjókvía­eld­ið verði bann­að á Ís­landi þar sem ís­lensk­ir kjós­end­ur séu vel upp­lýst­ir og taki mark á vís­ind­um.
Ég teiknaði hyldýpi – en ég réði við það: Myndlist sem tæki til að skoða eigin huga og tilfinningar
Viðtal

Ég teikn­aði hyl­dýpi – en ég réði við það: Mynd­list sem tæki til að skoða eig­in huga og til­finn­ing­ar

Ág­ústa Odds­dótt­ir hlaut sér­staka við­ur­kenn­ingu á út­gefnu efni um mynd­list þeg­ar Ís­lensku mynd­list­ar­verð­laun­in voru af­hent. Við­ur­kenn­ing­una hlaut hún fyr­ir bók­ina Art Can Heal, sem er um list­þerapíu og starf Sig­ríð­ar Björns­dótt­ur. Bók­in er listi­leg­ur grip­ur, bók­verk frem­ur en hefð­bund­in bók, en hún kom út á ensku. En hver er Sig­ríð­ur Björns­dótt­ir?
Stóru spurningarnar í litlu versluninni
ViðtalRaunir Grindvíkinga

Stóru spurn­ing­arn­ar í litlu versl­un­inni

„Ég verð lög­leg­ur á næsta ári, 67 ára. Kannski verð ég þá orð­inn alls­laus,“ seg­ir einn þeirra. Líf­ið ein­kenn­ist af bið, seg­ir ann­ar. „Bið eft­ir ein­hverju sem við vit­um ekki alltaf hvað er.“ Tím­inn eyk­ur fjar­lægð­ina við sam­fé­lag­ið, seg­ir sá þriðji. Slít­ur smám sam­an tengsl­in. „Við verð­um að koma hjól­un­um á stað.“
Einkenni ADHD hafa leitt til sambandsslita
Viðtal

Ein­kenni ADHD hafa leitt til sam­bands­slita

Full­orðn­ir ein­stak­ling­ar með ADHD standa frammi fyr­ir ýms­um áskor­un­um í para­sam­bönd­um vegna hamlandi ein­kenna og sam­skipta­örð­ug­leika sem skort­ir fræðslu og þekk­ingu á. Þetta sýna nið­ur­stöð­ur meist­ara­rit­gerð­ar Júlíu Helgu Jak­obs­dótt­ur. ADHD sam­tök­in vilja bregð­ast við ákalli um aukna fræðslu og hef­ur Krist­björg Kona Kristjáns­dótt­ir stað­ið fyr­ir nám­skeið­um um ADHD í nán­um sam­bönd­um.
„Það er bara verið að græða á okkur“
ViðtalRaunir Grindvíkinga

„Það er bara ver­ið að græða á okk­ur“

Heim­ild­in fór á op­in hús í Njarð­vík og ræddi við Grind­vík­inga sem segja eng­an mögu­leika á að fá sam­bæri­leg­ar eign­ir og þeir eiga í heima­bæn­um. Að þeir séu að fara að skuld­setja sig meira. Tapa stór­fé. Og það er eng­in sér­stök til­hlökk­un eða gleði fólg­in í því að skoða fram­tíð­ar­heim­ili þeg­ar fólk neyð­ist til að flytja.
Ástarjátning í hlekkjum - BDSM 101
Viðtal

Ástar­játn­ing í hlekkj­um - BDSM 101

Petra seg­ist ekki skilja róm­an­tísk­ar mynd­ir þvi þar sé sí­fellt ver­ið að fara yf­ir mörk fólks. Mar­grét upp­lif­ir BDSM sem eitt­hvað mun dýpra en það sem mað­ur ger­ir í svefn­her­berg­inu. Nonni tjá­ir kon­unni sinni ást sína með því hvernig hann fær­ir henni kaffi. Þau eru öll í BDSM sam­tök­un­um, segja af­ar sárt hvernig hat­ursorð­ræða í garð hóps­ins hef­ur grass­er­að og vilja ein­fald­lega bara fá að vera til.
Valkyrjurnar vakna
Viðtal

Val­kyrj­urn­ar vakna

Kolfinna Nikulás­dótt­ir stofn­aði gym-klúbb með nokkr­um vin­kon­um sín­um sem þær kalla Val­kyrj­ur Vakna en einka­þjálf­ar­inn þeirra er ein­mitt Guð­mund­ur Em­il Jó­hanns­son, sem þær kalla Gem­il, sem hef­ur ver­ið að þjálfa karla und­ir for­merkj­un­um Vík­ing­ar vakna. Vin­kon­urn­ar hafa hver sína ástæðu fyr­ir því að vilja ann­ars veg­ar verða sterk­ar og hins veg­ar mæta í rækt­ina þrisvar í viku.
Myndir mínar gefa mér tilgang
Viðtal

Mynd­ir mín­ar gefa mér til­gang

Ári eft­ir að Jó­hann­es Hrefnu­son Karls­son lá í dái á banda­rísk­um spít­ala opn­aði hann ljós­mynda­sýn­ingu á end­ur­hæf­ing­ar­deild Grens­áss. Ljós­mynd­un­in er hans leið í end­ur­hæf­ing­ar­ferl­inu til að tjá sig. Þá er mál­stol­ið, sem er hans stærsta áskor­un eft­ir veik­ind­in, ekki að þvæl­ast fyr­ir. „Mynd seg­ir meira en þús­und orð“ á svo sann­ar­lega við um Jóa.

Mest lesið undanfarið ár