Samherji og líkindin við Kaupfélagið: Fólk óttast að tjá sig
Kvikmyndagerðarmaðurinn Grímur Hákonarson kynntist starfsháttum Kaupfélags Skagfirðinga í gegnum bæjarbúa þegar hann dvaldi þar í mánuð við rannsóknir fyrir kvikmyndina Héraðið.
ViðtalHeimavígi Samherja
95553
Maðurinn sem plokkaði Samherjamerkið af vinnufötunum sínum: „Það átti bara að vera til ein skoðun“
Guðmundur Már Beck, fyrrum starfsmaður Samherja, segir sér hafa liðið mjög illa eftir að hafa fylgst með fréttaflutningi af framferði Samherja í Namibíu, svo illa að hann lýsir því sem áfalli.
Viðtal
16462
„Ég var svo bugaður að mig langaði helst að hefja nýtt líf“
Síðasta árið hefur Vilhelm Neto tekið á kvíðanum og loksins komist á rétt ról á leiklistarferlinum.
Fólkið í borginni
9
Ég fór í fallhlífarstökk
Árni Már Erlingsson fékk símtal frá vini sínum sem bjó í Noregi sem bauð honum að leggja leið sína þangað til að fara með honum í fallhlífarstökk. Árni þáði boðið með þökkum og vott af skelfingu.
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
129998
„Ég lærði að gráta í þögn“
Á því rúma ári sem Sigurósk Tinna Pálsdóttir var vistuð á meðferðarheimilinu Laugalandi var hún brotin þannig niður að allt hennar líf hefur litast af því. Hún lýsir óttanum og vanlíðaninni sem var viðvarandi á heimilinu. Þegar Tinna greindi frá kynferðisbrotum sem hún hafði orðið fyrir var henni ekki trúað og hún neydd til að biðjast afsökunar á að hafa sagt frá ofbeldinu. „Ég gerði ekki neitt, það voru þau.“
ViðtalHamingjan
19
Gott fólk getur stuðlað að hamingju
Albert Eiríksson segir að hamingjan leyni sér víða. Best af öllu sé að borða góðan mat með góðu fólki. Oft sé líka gott að tala við fagfólk ef fólk nær ekki að upplifa næga hamingju í lífinu.
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
29348
„Kom mölbrotin út af meðferðarheimilinu“
Teresa Dröfn Freysdóttir Njarðvík vill að barnaverndarnefndirnar sem komu að hennar máli þegar hún var stelpa viðurkenni að starfsfólk þeirra hafi ekki fylgst nógu vel með meðferðarheimilinu Laugalandi og þaggað niður það sem þar gekk á. Teresa segist vilja fá almenna viðurkenningu á því sem hún lenti í og afsökunarbeiðni. Enn fái hún martraðir sem snúist um að hún sé læst inni á Laugalandi og yfir hana hellist reglulega sú tilfinning að hún sé valdalaus og einhver, sem vill henni ekki vel, stjórni lífi hennar.
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
51286
,,Óttinn var allsráðandi á meðferðarheimilinu"
Brynja Skúladóttir var fjórtán ára þegar hún var vistuð á meðferðferðarheimilinu Varpholti. Hún segist hafa áttað sig á því fyrsta daginn að þar væri ekki verið að bjóða upp á meðferð heldur niðurbrot. Það hafi verið ófrávíkjanleg regla að brjóta stelpurnar niður um leið og þær komu segir Brynja. Hún segist hafa verið logandi hrædd við forstöðumann heimilisins enda hafi hann beitt hana mikilli hörku strax fyrsta daginn.
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
58470
Óttastjórnunin var verst
Gígja Skúladóttir segist hafa áttað sig á því fyrsta daginn í Varpholti að þar væri ofríki forstöðumannsins algjört og hún gjörsamlega valdalaus. Hún var ein þeirra sem lét Umboðsmann barna vita af ástandinu á heimilinu árið 2001. Hún segir sárt að hugsa til þess að málið hafi ekki verið rannsakað ofan í kjölinn á þeim tíma og vill að það verði stofnuð rannsóknarnefnd sem fer yfir unglingaheimili sem voru starfrækt eftir árið 1996.
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
23191
Unglingsárin voru tekin af mér
Ung kona sem var á meðferðarheimilinu Laugalandi í tvö ár segist vilja að tímabilið þegar Ingjaldur Arnþórsson stýrði heimilunum verði rannsakað. Hún segist vilja fá viðurkenningu á því að hún hafi verið beitt kerfisbundnu ofbeldi á meðferðarheimilinu þegar hún var barn. Unglingsárin hafi verið tekin af henni.
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
94276
Ingjaldur hafnar öllum ásökunum og kennir bróður sínum um
Ingjaldur Arnþórsson, fyrrverandi forstöðumaður Varpholts og Laugalands, segist orðlaus yfir lýsingum hóps kvenna á ofbeldi sem hann eigi að hafa beitt þær. Hann segist aldrei hafa beitt ofbeldi eða ofríki í störfum sínum. Augljóst sé að einhver sem sé verulega illa við sig standi að baki lýsingunum.
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
93837
„Upphafið að versta tímabili lífs míns“
„Ég er búin að vera að reyna að safna kjarki í mörg ár til að stíga fram og segja frá því sem ég upplifði á meðferðarheimilunum Varpholti og Laugalandi þegar ég var unglingur. Ég vissi alltaf að ég þyrfti að segja frá því sem gerðist,“ segir Kolbrún Þorsteinsdóttir, sem var fyrst vistuð á meðferðarheimilinu Varpholti, sem árið 2000 var flutt í Laugaland í Eyjafirði. Ingjaldur Arnþórsson stýrði báðum heimilunum.
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
103520
„Kerfið brást dóttur minni og fjölskyldunni allri“
Dagný Rut Magnúsdóttir segir að orð geti ekki lýst því hvernig sér hafi liðið á meðferðarheimilinu Laugalandi. Þetta hafi verið hræðilegur tími. Hún var þar um nokkurra mánaða skeið þegar hún var fimmtán ára. Pabbi hennar, Magnús Viðar Kristjánsson, óttast að hún jafni sig aldrei að fullu eftir reynsluna sem hún hafi orðið fyrir á meðferðarheimilinu. Hann segir að kerfið hafi ekki aðeins brugðist Dagnýju heldur allri fjölskyldunni.
Viðtal
5231
Hamingjan ekki til sölu á netinu
Yrsa Sigurðardóttir er verkfræðingur og rithöfundur sem hefur sérhæft sig í glæpasögum en finnst fátt mikilvægara en hlátur, að finna það sem er skemmtilegt og fyndið.
ViðtalFangar og ADHD
1911.611
Ómeðhöndlað ADHD getur boðið hættunni heim
Talið er að sjö til átta prósent fólks sé með taugaþroskaröskunina ADHD. Nauðsynlegt er að greina ADHD á fyrstu árum grunnskóla og bjóða upp á viðeigandi meðferð, því ómeðhöndlað getur það haft neikvæð áhrif á einstaklinginn og fólkið í kringum hann. Ef barn með ADHD fær ekki aðstoð aukast líkur á að fram komi fylgiraskanir, sem geta orðið mun alvarlegri en ADHD-einkennin.
ViðtalDauðans óvissa eykst
64679
Veturinn kom þennan dag
Á hálfu ári missti Guðlaug Guðmunda Ingibjörg Bergsveinsdóttir móður sína, ömmu og afa. Fleiri áföll héldu áfram að hlaðast upp í lífi hennar en þrátt fyrir það sagði læknir henni, þegar hún loks leitaði aðstoðar, að hún væri ekki að kljást við þunglyndi því hún hefði svo margt fyrir stafni. Nú þegar þrjú ár eru liðin síðan áföllin riðu yfir er hún enn með höfuðið fast í handbremsu, eins og hún lýsir því sjálf.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.