Sagan af „smurningum“ Íslendinga í Nígeríu í ljósi Namibíumáls Samherja
Rannsókn

Sag­an af „smurn­ing­um“ Ís­lend­inga í Níg­er­íu í ljósi Namib­íu­máls Sam­herja

Sag­an um skreið­ar­við­skipti Ís­lands í Níg­er­íu kann að eiga þátt í skoð­un­um sumra út­gerð­ar­manna á Ís­landi á Namib­íu­mál­inu þar sem mút­ur og hvers kyns sporsl­ur tíðk­ist víða í lönd­um Afr­íku. Ólaf­ur Björns­son hjá sam­lagi skreið­ar­fram­leið­enda tal­aði fjálg­lega um mút­ur og „smurn­ing­ar“ í bók sinni um við­skipti Ís­lend­inga með skreið til Níg­er­íu. Ís­lensk­ir út­gerð­ar­menn, eins og Gunn­ar Tóm­as­son, vísa til skreið­ar­við­skipt­anna sem ákveð­inni hlið­stæðu Namib­íu­máls Sam­herja þeg­ar þeir eru spurð­ir um mat sitt á þessu máli.
Kærunefnd útlendingamála leyndi úrskurðum sínum
RannsóknUpplýsingalög

Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála leyndi úr­skurð­um sín­um

Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála birti ekki op­in­ber­lega fjölda úr­skurða sinna í mál­um hæl­is­leit­enda í tíð frá­far­andi for­manns. Kær­u­nefnd­in veitti Stund­inni ekki upp­lýs­ing­ar, en úr­skurð­ar­nefnd upp­lýs­inga­mála felldi ákvörð­un­ina nið­ur og sagði ekki far­ið að lög­um. Þing­mað­ur seg­ir kær­u­nefnd­ina hafa geng­ið lengra en lög segja til um.
Útfararstjóri Íslands: Siggi hakkari játar að hafa svikið tugi milljóna króna úr íslenskum fyrirtækjum
Rannsókn

Út­far­ar­stjóri Ís­lands: Siggi hakk­ari ját­ar að hafa svik­ið tugi millj­óna króna úr ís­lensk­um fyr­ir­tækj­um

Sig­urð­ur Þórð­ar­son, eða Siggi hakk­ari eins og hann er kall­að­ur, hef­ur und­an­far­in ár náð að svíkja út tugi millj­óna úr ís­lensk­um fyr­ir­tækj­um. Sig­urð­ur er skráð­ur fyr­ir fjöld­ann af hluta­fé­lög­um og fé­laga­sam­tök­um sem hann not­ast við. Í við­tali við Stund­ina ját­ar hann svik og skjalafals­an­ir.
Áhrif Namibíumálsins á íbúa Akureyrar: „Fólki þykir almennt rosalega vænt um Samherja“
RannsóknHeimavígi Samherja

Áhrif Namib­íu­máls­ins á íbúa Ak­ur­eyr­ar: „Fólki þyk­ir al­mennt rosa­lega vænt um Sam­herja“

Hvaða áhrif hef­ur það á 20 þús­und manna sam­fé­lag á Ís­landi þeg­ar stærsta fyr­ir­tæk­ið í bæn­um, út­gerð sem veit­ir rúm­lega 500 manns vinnu og styrk­ir góð mál­efni um allt að 100 millj­ón­ir á ári, er mið­punkt­ur í al­þjóð­legri spill­ing­ar- og saka­mál­a­rann­sókn sem teyg­ir sig víða um heim? Stund­in spurði íbúa Ak­ur­eyr­ar að þess­ari spurn­ingu og kann­aði við­horf íbúa í Eyja­firði og á Ís­landi öllu til Sam­herja­máls­ins í Namib­íu. Rúmt ár er lið­ið frá því mál­ið kom upp og nú liggja fyr­ir ákær­ur í Namib­íu gegn með­al ann­ars Sam­herja­mönn­um og embætti hér­aðssak­sókn­ara og skatt­rann­sókn­ar­stjóri eru með mál­ið til með­ferð­ar á Ís­landi.
Svona þvættuðu Namibíumennirnir peningana frá Samherja
RannsóknSamherjaskjölin

Svona þvætt­uðu Namib­íu­menn­irn­ir pen­ing­ana frá Sam­herja

Mynd­in er að skýr­ast í mútu­máli Sam­herja í Namib­íu. Sacky Shangala, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, lét und­ir­mann sinn í ráðu­neyt­inu þvætta pen­inga sem hann og við­skipta­fé­lag­ar hans fengu frá Sam­herja. Í grein­ar­gerð rík­is­sak­sókn­ar­ans í Namib­íu er upp­taln­ing á þeim fé­lög­um og að­ferð­um sem Namib­íu­menn­irn­ir beittu til að hylja slóð mútu­greiðsln­anna frá Sam­herja.
Starfsmaður ráðuneytisins lét seinka birtingu laga og varði hagsmuni laxeldisfyrirtækja
RannsóknMál Jóhanns Guðmundssonar

Starfs­mað­ur ráðu­neyt­is­ins lét seinka birt­ingu laga og varði hags­muni lax­eld­is­fyr­ir­tækja

Birt­ingu nýrra laga um lax­eldi var frest­að í fyrra­sum­ar að beiðni starfs­manns at­vinnu­vega­ráðu­neyt­is­ins. Frest­un­in fól í sér að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in Arctic Fish, **Arn­ar­lax og Lax­eldi Aust­fjarða gátu skil­að inn gögn­um til Skipu­lags­stofn­un­ar áð­ur en nýju lög­in tóku gildi. Starfs­mað­ur­inn var send­ur í leyfi þeg­ar upp komst um mál­ið og starfar ekki leng­ur í ráðu­neyt­inu. Eng­in dæmi eru fyr­ir sam­bæri­leg­um af­skipt­um af birt­ingu laga.
Hljóðritaði samtal við fyrrverandi starfsmann Seðlabankans og skrifaði skýrslu um það fyrir Samherja
RannsóknSamherjaskjölin

Hljóð­rit­aði sam­tal við fyrr­ver­andi starfs­mann Seðla­bank­ans og skrif­aði skýrslu um það fyr­ir Sam­herja

Jón Ótt­ar Ólafs­son, fyrr­ver­andi rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur og ráð­gjafi Sam­herja, fékk upp­lýs­ing­ar frá tveim­ur fyrr­ver­andi starfs­mönn­um Seðla­banka Ís­lands um rann­sókn bank­ans á Sam­herja. Ann­ar starfs­mað­ur­inn vissi ekki að Jón Ótt­ar væri að vinna fyr­ir Sam­herja og vissi ekki að sam­tal­ið við hann væri hljóð­rit­að. Seðla­banka­mál Sam­herja hef­ur op­in­ber­að nýj­an veru­eika á Ís­landi þar sem stór­fyr­ir­tæki beit­ir áð­ur óþekkt­um að­ferð­um í bar­áttu sinni gegn op­in­ber­um stofn­un­um og fjöl­miðl­um.
Föst á Íslandi og fá ekki laun
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði

Föst á Ís­landi og fá ekki laun

Nú­ver­andi og fyrr­ver­andi starfs­fólk Mess­ans upp­lif­ir sig svik­ið af eig­end­um fyr­ir­tæk­is­ins. Þau lýsa erf­ið­um starfs­að­stæð­um og eru sum hver föst á Ís­landi án launa. Starfs­fólk­ið seg­ist ekki hafa ver­ið lát­ið vita af Covid-smiti í hópn­um. Fram­kvæmda­stjóri seg­ist sjálf­ur ekki eiga pen­inga fyr­ir mat eða hús­næð­is­lán­um.

Mest lesið undanfarið ár