„Einveran öskrar á mann“
Faraldur einmanaleika

„Ein­ver­an öskr­ar á mann“

Hér á landi er fólk sem glím­ir við ein­angr­un og ein­mana­leika, deyr eitt og ligg­ur lát­ið án þess að and­lát þess upp­götv­ast. Um tvisvar í mán­uði er fag­fólk kall­að á vett­vang slíkra at­burða. Fjöl­skylda í hefð­bundnu íbúða­hverfi ótt­að­ist lengi um ná­granna sinn og reyndi ít­rek­að að kalla eft­ir að­stoð, þar til hann lést. Íbú­ar í Há­túni 10 þekkja þess­ar að­stæð­ur, og sam­ein­ast í bar­átt­unni við sár­an ein­mana­leik­ann.
Saga barbídúkkunnar - Frá þýskri fylgdarkonu til Hollywood
Nærmynd

Saga barbídúkk­unn­ar - Frá þýskri fylgd­ar­konu til Hollywood

Barbie heit­ir fullu nafni Barbara Millicent Roberts og er alls ekki frá Mali­bu held­ur Wiscons­in. Hún fór út í geim áð­ur en Neil Armstrong steig fæti á Tungl­ið, keypti sér hús þeg­ar kon­ur í Banda­ríkj­un­um gátu ekki stofn­að banka­reikn­ing og bauð sig fram til for­seta lands­ins. Hér er allt sem þú viss­ir ekki að þú þyrft­ir að vita um vin­sæl­ustu dúkku heims.
Amman í Grjótaþorpinu: „Hún var barnavernd“
Nærmynd

Amm­an í Grjóta­þorp­inu: „Hún var barna­vernd“

„Hún var fé­lags­þjón­usta, hún var barna­vernd, hún var al­vöru,“ seg­ir skáld­kon­an Didda um Lauf­eyju Jak­obs­dótt­ur, sem var gjarn­an köll­uð amm­an í Grjóta­þorp­inu. Didda var ein af þeim sem áttu at­hvarf hjá Lauf­eyju þeg­ar ann­að skjól var hvergi að finna. Krakk­arn­ir gátu alltaf kom­ið eins og þeir voru, en að sögn Diddu var styrk­ur Lauf­eyj­ar sá að hún við­ur­kenndi fólk, sama hvaða stétt og stöðu það hafði.
Dagur í lífi verkalýðsleiðtoga: „Ég held að við vinnum þetta“
Nærmynd

Dag­ur í lífi verka­lýðs­leið­toga: „Ég held að við vinn­um þetta“

Það er sjald­an logn í kring­um Sól­veigu Önnu Jóns­dótt­ur, formann Efl­ing­ar. Enda sæk­ist hún ekki sér­stak­lega eft­ir því, jafn­vel þótt hún þakki með­byr sam­fé­lags­ins. Sér­stak­lega und­an­farn­ar vik­ur, þar sem verk­föll, dóms­mál og harð­ar deil­ur hafa stýrt storm­in­um beint í fang henn­ar. Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar fylgdu Sól­veigu Önnu eft­ir einn ör­laga­rík­an föstu­dag.
Stóra uppgjörið: Loksins mætast Herra Garðabær og Herra Grafarvogur
Nærmynd

Stóra upp­gjör­ið: Loks­ins mæt­ast Herra Garða­bær og Herra Grafar­vog­ur

Guð­laug­ur Þór Þórð­ars­son hef­ur loks­ins tek­ið skref­ið og boð­ið sig fram til for­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hann og Bjarni Bene­dikts­son, sitj­andi formað­ur, tak­ast á um for­manns­stól­inn á lands­fundi um helg­ina. En hvað er líkt með þess­um mönn­um og hvað grein­ir á milli? Álits­gjaf­ar Stund­ar­inn­ar segja það ekki vera mál­efn­in held­ur ímynd­in. Báð­ir eru þeir sterk­efn­að­ir þó upp­runi þeirra og ásýnd sé ger­ólík.
 Fóstbræðra saga:  „Þetta er okkar framlag“
Nærmynd

Fóst­bræðra saga: „Þetta er okk­ar fram­lag“

Fyr­ir 25 ár­um fór fyrsti þátt­ur gaman­þátt­anna Fóst­bræðra í loft­ið á Stöð 2 eft­ir að deil­ur póli­tískra við­skipta­blokka drápu nær verk­efn­ið í start­hol­un­um. Í til­efni af af­mæl­inu deila Jón Gn­arr, Sig­ur­jón Kjart­ans­son, Helga Braga Jóns­dótt­ir, Bene­dikt Erl­ings­son, Ósk­ar Jónas­son og fjöldi annarra sem komu að þátt­un­um minn­ing­um sín­um af gerð þeirra eins og þær hafa varð­veist í munn­legri geymd. Þetta er þeirra fram­lag.
„Sérstaða Íslands“
Nærmynd

„Sér­staða Ís­lands“

Frá því að Eið­ur Guðna­son, þá­ver­andi um­hverf­is­ráð­herra, skrif­aði und­ir fyrsta al­þjóð­lega lofts­lags­samn­ing­inn hef­ur Ís­lands ít­rek­að reynt að und­an­þág­ur frá al­þjóð­leg­um skuld­bind­ing­um vegna „sér­stöðu sinn­ar“. Það kem­ur hvað best fram í við­ræð­um Ís­lands varð­andi Kyotó-bók­un­ina þar sem við bein­lín­is báð­um um að fá að menga meira en aðr­ir vegna þess hve sér­stök við vor­um.
Saga Úkraínu er bæði lengri og merkari en saga Rússlands!
Flækjusagan

Saga Úkraínu er bæði lengri og merk­ari en saga Rúss­lands!

Ófrið­væn­legt er nú kring­um Úkraínu. Ástæð­urn­ar virð­ast ýms­ar — en hverf­ast flest­ar ann­ars veg­ar um þörf Rússa ör­ugg landa­mæri í vestri, eft­ir bitra reynslu af inn­rás­um úr þeirri átt, og hins veg­ar um þörf Úkraínu (og ná­granna­ríkja) til að vera ör­ugg fyr­ir ásókn Rússa. Síð­ustu ald­irn­ar hafa Rúss­ar senni­lega far­ið tals­vert oft­ar með her á hend­ur á ná­granna­ríkj­um (þar á...
Þrjátíu ára stuðningur Kristjáns Þórs við hagsmuni Samherja
Nærmynd

Þrjá­tíu ára stuðn­ing­ur Kristjáns Þórs við hags­muni Sam­herja

Kristján Þór Júlí­us­son, nú­ver­andi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra og fyrr­ver­andi bæj­ar­stjóri á Dal­vík, Ísa­firði og Ak­ur­eyri, hef­ur í 30 ár ver­ið sagð­ur hygla út­gerð­ar­fé­lag­inu Sam­herja. Á síð­ast­liðn­um ára­tug­um hef­ur Kristján Þór ver­ið stjórn­ar­formað­ur Sam­herja, unn­ið fyr­ir út­gerð­ina sem sjómað­ur, um­geng­ist Þor­stein Má Bald­vins­son við mý­mörg til­felli, ver­ið við­stadd­ur sam­kom­ur hjá út­gerð­inni, auk þess sem eig­in­kona hans hann­aði merki fyr­ir­tæk­is­ins.

Mest lesið undanfarið ár