Af hverju má ein sex ára stúlka búa á Íslandi en önnur ekki?
Coumba og Urður Vala eru báðar sex ára og byrjuðu í skóla í haust. Þær eru báðar fæddar á Íslandi og hafa búið hér og alist upp alla tíð. Íslensk yfirvöld hyggjast senda aðra þeirra úr landi en hina ekki.
Vettvangur
15
Heima er bezt
Þegar maður hefur haft lifibrauð af því að ferðast um og mynda íslenska náttúru fyrir bækur og tímarit í hátt í fjörutíu ár, hljóta auðvitað einhverjir staðir að standa upp úr. Staðir sem kalla á mann aftur og aftur og eru síbreytilegir eftir árstíðum og birtu. Hér kemur lítill listi til að hjálpa okkur að ferðast heima í sumar.
Vettvangur
312
Stríð um hérað sem enginn vill
Átökin í austur Úkraínu halda áfram en býður farsóttin upp á friðarhorfur?
Vettvangur
934
Tsjernóbýl brennur
„Stundum er svo mikil brunalykt á ganginum að manni finnst sem kviknað sé í húsinu,“ skrifar Valur Gunnarsson frá vettvangi í Úkraínu. Mannlausa svæðið í kringum kjarnorkuverið í Thjernóbýl er að brenna.
VettvangurCovid-19
341.486
Bjartsýn þrátt fyrir gjörbreyttan rekstur á Laugavegi
Eigendur fjögurra verslana við Laugaveg sem eiga ekki allt sitt undir verslun við ferðamenn hafa gjörbreytt starfsháttum sínum til að lifa af COVID-krísuna. Þeir þakka því smæð sinni og sveigjanleika að geta haldið áfram rekstri og segjast allir bjartsýnir með að lifa af, þó að enn ríki mikil óvissa.
Vettvangur
222
Hið nýja Tsjernóbíl
Eitt fátækasta land Evrópu gæti lent í miklum vanda vegna COVID-19.
VettvangurDagbók í útgöngubanni
16
Óttast hungrið meira en veiruna
Stjórnvöld í Argentínu hafa stært sig af því að hafa brugðist hratt við ógninni sem stafar af COVID-19. Frá því 19. mars hefur útgöngubann verið í gildi þar. Lucia Maina Waisman er blaðamaður, samfélagsmiðlari, kennari og baráttukona fyrir mannréttindum, sem er búsett í borginni Kordóba í Argentínu. Hún deilir dagbókarfærslum sínum með lesendum Stundarinnar.
VettvangurDagbók í útgöngubanni
17
Straujar peningaseðlana til að drepa veiruna
Mikil óvissa ríkir hjá íbúum Ungverjalands um það hvað stóraukin völd stjórnvalda í kjölfar lagabreytingar hafi í för með sér. Einn þeirra er Herald Magyar, rithöfundur, þýðandi, leikari og listamaður frá Ungverjalandi, sem býr ásamt eiginkonu sinni í litlu húsi í útjaðri smábæjar í norðurhluta Ungverjalands. Líf þeirra hefur kollvarpast á skömmum tíma. Herald er einn sex jarðarbúa sem deila dagbókum sínum úr útgöngubanni með lesendum Stundarinnar.
VettvangurDagbók í útgöngubanni
751
„Það er svo mikil þögn þarna úti“
Stjórnvöld í Bandaríkjunum fóru hægt af stað með aðgerðir til að hefta COVID-19 faraldurinn og landsmenn virðast nú súpa nú seyðið af því, þegar útbreiðsla hans virðist stjórnlaus. New York-ríki hefur hingað til farið verst út úr faraldrinum en tilfellunum fjölgar hins vegar hratt í fleiri ríkjum, meðal annars í Los Angeles þar sem Siobhan Murphy, rithöfundur og framleiðandi, býr.
VettvangurDagbók í útgöngubanni
44319
„Getum við farið?“
Í Marrakesh í Marrokkó búa hjónin Birta og Othman með dætur sínar fjórar. Þarlend yfirvöld brugðust hraðar við COVID-vánni en mörg nágrannaríkin, settu meðal annars á strangt útgöngubann og aðrar hömlur á daglegt líf. Þrátt fyrir aðgerðirnar hefur tilfellum kórónaveirunnar fjölgað þar hratt á undanförnum dögum. Birta Árdal Nóra Bergsteinsdóttir deilir dagbók sinni með lesendum Stundarinnar. Í henni má meðal annars lesa að fjölskyldan hafði hug á að koma til Íslands á meðan á heimsfaraldrinum stendur, sem hefur reynst erfitt hingað til.
VettvangurDagbók í útgöngubanni
23336
Dagbækur úr útgöngubanni: „Ekkert verður aftur eins og það var“
Róttækar breytingar á daglegu lífi eru nú veruleiki fólks um heim allan. Söknuður eftir hversdagslífi, vinum og fjölskyldu, ótti við hið ókunna, atvinnuóöryggi og tortryggni í garð yfirvalda er meðal þess sem lesa má úr dagbókarfærslum sex jarðarbúa, skrifaðar á sjö dögum. Allir búa þeir við útgöngubann á sínum bletti jarðarkúlunnar. En þrátt fyrir að allir lifi þeir nú tíma sem eiga sér enga hliðstæðu í sögunni njóta þeir í auknum mæli fegurðar þess einfalda, finna til djúpstæðs náungakærleika og vilja síður snúa aftur til þess mynsturs sem einkenndi líf þeirra áður en veiran tók það yfir.
VettvangurDagbók í útgöngubanni
16
Býst ekki við að börnin snúi aftur í skólann á þessu ári
Í Katalóníu hefur verið strangt útivistarbann í gildi frá því um miðjan mars. Þar, eins og víðar í landinu, eru íbúar uggandi enda standast heilbrigðisstofnanir álagið vegna kórónaveirunnar illa. Í Barcelona býr Judit Porta, blaðamaður og menningarmiðlari, með eiginmanni og tveimur börnum. Þau búa í lítilli íbúð í Gracia-hverfinu og hafa ekki stigið út fyrir hússins dyr svo vikum skiptir. Hún deilir hér dagbók sinni með lesendum Stundarinnar.
VettvangurCovid-19
77882
Hvernig COVID-19 herjar á Hveragerði: „Komin af stað í ferðalag sem við pöntuðum ekki“
Fimmtungur bæjarbúa í Hveragerði var á sama tíma í sóttkví og bærinn fast að því lamaður. Vel á annan tug fólks er smitað af COVID-19 kórónaveirunni í bænum og samfélagið varð fyrir áfalli þegar fyrsta dauðsfall Íslendings af völdum veirunnar reið yfir bæinn. Þrátt fyrir allt þetta ríkir einhugur, kærleikur og samheldni í bæjarfélaginu, nú sem aldrei fyrr. Hvergerðingar ætla sér að komast í gegnum faraldurinn, saman. „Þetta líður hjá,“ er orðtæki bæjarbúa.
VettvangurCovid-19
23
Skeyti frá Feneyjum: Gondólarnir eru hættir að sigla
Í Feneyjum er skelfingarástand vegna kórónaveirunnar og borgarbúar óttast að ferðamannaiðnaðurinn, lífæð borgarinnar, muni aldrei ná sér. Blaðamennirnir Gabriele Catania og Valentina Saini ræddu við borgarbúa fyrir Stundina, meðal annars mann sem smitaðist af kórónaveirunni og segist hafa hágrátið og liðið vítiskvalir í veikindunum.
VettvangurCovid-19
34
Í útgöngubanni
Dreifbýlislöggan skammast í fólki sem hættir sér út á göturnar í þorpi Karls Th. Birgissonar á Tenerife, þar sem nú er í gildi útgöngubann.
Vettvangur
337
Hverjir eru Hvítrússar?
Margir spá því að þjóðin muni bráðlega sameinast Rússlandi. En hafa Hvítrússar tilkall til þess að teljast sérstök þjóð?
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.