Vörðufell: Vatnsból sveitar eða rafhlaða vindorkuvera?
ÚttektVirkjanir

Vörðu­fell: Vatns­ból sveit­ar eða raf­hlaða vindorku­vera?

Orku­veita Reykja­vík­ur hætti við kynn­ing­ar­fund á áform­aðri virkj­un uppi á Vörðu­felli vegna and­stöðu land­eig­enda. „Við höf­um ekki áhuga á að gera þetta öðru­vísi en í sátt og góðri sam­vinnu við sam­fé­lag­ið,“ seg­ir Hera Gríms­dótt­ir, fram­kvæmda­stýra hjá OR. „Fyr­ir okk­ur er vatn­ið mik­il­væg­ara en ódýrt raf­magn sem færi jafn­vel í raf­mynta­gröft eða stór­iðju,“ seg­ir land­eig­andi.
Sameiginlegur yfirdráttur heimila í fyrsta sinn yfir 100 milljarða króna
Úttekt

Sam­eig­in­leg­ur yf­ir­drátt­ur heim­ila í fyrsta sinn yf­ir 100 millj­arða króna

Um­boðs­mað­ur skuld­ara seg­ir róður­inn hjá fólki far­inn að þyngj­ast og þau hafi áhyggj­ur af stöð­unni. Í fyrsta sinn er sam­eig­in­leg­ur yf­ir­drátt­ur heim­ila í land­inu kom­inn yf­ir 100 millj­arða króna. Yf­ir­drátt­ar­lán eru dýr­ustu lán sem ein­stak­ling­ar geta tek­ið hjá banka. Um­boðs­mað­ur skuld­ara hvet­ur fólk til að leita sér að­stoð­ar fyrr en seinna, áð­ur en allt er kom­ið í óefni.
Sæmarksstjóri ákærður ásamt lögmanni fyrir stórfelld skattsvik og peningaþvætti
Úttekt

Sæ­marks­stjóri ákærð­ur ásamt lög­manni fyr­ir stór­felld skattsvik og pen­inga­þvætti

Sig­urð­ur Gísli Björns­son, sem í fjölda ára var einn um­svifa­mesti fiskút­flytj­andi lands­ins, er sak­að­ur um að hafa stung­ið rúm­lega millj­arði króna und­an skött­um og fært í gegn­um falska reiknn­inga og af­l­ands­fé­lög í eig­in vasa. Hann er ákærð­ur fyr­ir stó­felld brot á skatta­lög­um, bók­halds­lög­um og pen­inga­þvætti. Ís­lensk­ur lög­mað­ur sem einnig er ákærð­ur seg­ist sak­laus.
Leynd yfir viðskiptum Elliða við námufjárfesta í Ölfusi: „Það er bara mitt mál“
ÚttektJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Leynd yf­ir við­skipt­um Ell­iða við námu­fjár­festa í Ölfusi: „Það er bara mitt mál“

Íbú­ar Ölfuss standa nú frammi fyr­ir því að ákveða hvort Þor­láks­höfn eigi að verða námu­bær til fram­tíð­ar. Stærð­ar­inn­ar möl­un­ar­verk­smiðja þýska steyp­uris­ans Heidel­berg er plön­uð í tún­fæt­in­um. Sam­hliða á Elliði Vign­is­son bæj­ar­stjóri í fast­eigna­við­skipt­um við námu­fjár­fest­ana Ein­ar Sig­urðs­son og Hrólf Öl­vis­son sem eru sveip­uð leynd.
Þurfti að vernda stöðu Samskipa sem „cash cow“ í kjölfar veðkalla vegna Kaupþingsbréfa
ÚttektSamráð skipafélaga

Þurfti að vernda stöðu Sam­skipa sem „cash cow“ í kjöl­far veðkalla vegna Kaupþings­bréfa

Ólaf­ur Ólafs­son eign­að­ist Sam­skip á skraut­leg­an hátt á tí­unda ára­tugn­um og varð síð­ar næst stærsti ein­staki eig­andi Kaupþings­banka. Snemma á ár­inu 2008 var hann í mikl­um vand­ræð­um vegna veðkalla sem leiddu til þess að Kaupþing þurfti að taka á sig mark­aðs­áhættu af bréf­um Ól­afs. Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið rek­ur upp­haf sam­ráðs Sam­skipa og Eim­skip til þessa tíma.
„Dísilknúnu rafbílarnir“ sennilega um ellefu talsins
ÚttektVirkjanir

„Dísil­knúnu raf­bíl­arn­ir“ senni­lega um ell­efu tals­ins

Í sum­ar hef­ur því ver­ið hald­ið fram, m.a. af ráð­herra, að „góð­ar lík­ur“ séu á því að raf­magns­bíl­ar á Vest­fjörð­um séu hlaðn­ir með raf­magni fram­leiddu úr olíu. Orku­stofn­un reikn­aði út fyr­ir Heim­ild­ina að dísil­knúnu raf­bíl­arn­ir hafi ver­ið mjög fá­ir enda fór lang­mest af þeirri olíu sem not­uð var á vara­afls­stöðv­ar til hús­hit­un­ar.
Vaðlaheiðargöng töpuðu 1,3 milljörðum króna og ferðin komin í 1.650 krónur
Úttekt

Vaðla­heið­ar­göng töp­uðu 1,3 millj­örð­um króna og ferð­in kom­in í 1.650 krón­ur

Rík­ið breytti fimm millj­örð­um króna af skuld Vaðla­heið­ar­ganga við sig í hluta­fé í fyrra og á nú 93 pró­sent í fé­lag­inu, sem átti að vera einkafram­kvæmd. Þá lengdi það í lán­um Vaðla­heið­ar­ganga til árs­ins 2057. Sölu­tekj­ur fé­lags­ins juk­ust um tæp sjö pró­sent milli 2021 og 2022, eða um 40 millj­ón­ir króna.
„Kúnnahópurinn er orðinn miklu upplýstari og ákveðnari“
Úttekt

„Kúnna­hóp­ur­inn er orð­inn miklu upp­lýst­ari og ákveðn­ari“

Ís­lenskt fyr­ir­tæki hef­ur náð ár­angri er­lend­is með sölu á húð­vör­um sem bún­ar eru til úr byggi. Sigrún Dögg Guð­jóns­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri rann­sókna og þró­un­ar hjá BI­OEF­FECT fagn­ar því að neyt­end­ur séu upp­lýst­ari en áð­ur. Ragna Hlín Þor­leifs­dótt­ir húð­lækn­ir seg­ir regl­ur um efni í húð­vör­um í Evr­ópu strang­ar.
Höfðingjar hafsins: Á heimavelli hvala
Úttekt

Höfð­ingj­ar hafs­ins: Á heima­velli hvala

Hval­ir eiga í flókn­um sam­skipt­um sín á milli og minn­ir margt í þeirra at­ferli á mann­fólk­ið. Edda Elísa­bet Magnús­dótt­ir, lektor í líf­fræði, seg­ir höfr­unga þá teg­und sem kemst næst vits­mun­um manns­ins. Þeg­ar hval­veiði­bann rík­is­stjórn­ar­inn­ar var kynnt þann 20. júní síð­ast­lið­inn var Heim­ild­in um borð í hvala­skoð­un­ar­skipi á Faxa­flóa.

Mest lesið undanfarið ár