Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Hand­bók um leið­ir til að þykj­ast sið­leg­ur ráð­herra

Á Ís­landi er við lýði reglu­verk sem á að koma í veg fyr­ir spill­ingu ráð­herra og auka traust á stjórn­sýslu. Ný­lega var gef­in út hand­bók með út­skýr­ing­um á regl­un­um með raun­hæf­um dæm­um. Raun­veru­leik­inn sýn­ir hins veg­ar að ráð­herr­ar láta þetta ekki hafa áhrif á hegð­un sína. Regl­urn­ar gilda bara þeg­ar það reyn­ir ekki á þær.
Keðjuverkandi áhrif þess ef forsætisráðherra vill verða forseti
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Keðju­verk­andi áhrif þess ef for­sæt­is­ráð­herra vill verða for­seti

Bú­ist er við því að Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra greini frá því eft­ir páska hvort hún ætli að bjóða sig fram til for­seta Ís­lands eða ekki. Ákveði hún að taka slag­inn get­ur það haft mikl­ar og al­var­leg­ar af­leið­ing­ar fyr­ir rík­is­stjórn­ar­sam­starf­ið og flokk henn­ar, Vinstri græn.
Ísland fyrir Íslendinga
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Ís­land fyr­ir Ís­lend­inga

Á sama tíma og út­send­ingu frá Söngv­akeppn­inni var að ljúka var gerð árás á fjög­urra hæða hús á Gaza með skelfi­leg­um af­leið­ing­um. Hér á landi var palestínsk­ur söngv­ari í Söngv­akeppn­inni hædd­ur og lít­ilsvirt­ur fyr­ir þátt­tök­una. Hvað varð eig­in­lega til þess að virðu­leg­ur eldri mað­ur í Hafnar­firði vill senda „helv. Muss­ann“ heim til Gaza: „Það vill hann eng­inn hér!“
Velkomin í hægri popúlisma keyrðan áfram af útlendingaandúð
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Vel­kom­in í hægri po­púl­isma keyrð­an áfram af út­lend­inga­and­úð

Það hef­ur tek­ið tíma fyr­ir po­púl­is­mann, sem keyrð­ur er áfram af óskil­greindri for­tíð­ar­þrá, gagn­rýni á gild­andi valda­kerfi og and­úð á út­lend­ing­um, sem tröllrið­ið hef­ur Evr­ópu, að festa ræt­ur hér. Nú virð­ist hann þó kirfi­lega kom­inn inn í meg­in­straum ís­lenskra stjórn­mála. Mun­ur­inn er sá að flokk­ur­inn sem er að inn­leiða hann er helsti valda­flokk­ur Ís­lands, og með því er hann fyrst og síð­ast að gagn­rýna eig­in verk.
Að tapa samfélagi en vera settur á bið
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Að tapa sam­fé­lagi en vera sett­ur á bið

Grind­vík­ing­ar standa frammi fyr­ir nokkr­um teg­und­um mar­traða. Grund­völl­ur sam­fé­lags­gerð­ar þeirra hef­ur tap­ast, marg­ir hafa mikl­ar fjár­hags­á­hyggj­ur og fram­tíð­in er í gríð­ar­legri óvissu. Sú staða sem er uppi í dag á ekki að vera óvænt. Öll við­vör­un­ar­ljós fóru að blikka fyr­ir mörg­um ár­um. Stjórn­völd hafa hins veg­ar neit­að að taka stöð­una jafnal­var­lega og þörf var á. Þess vegna eru þau nú upp við vegg, ný­vökn­uð af vond­um draumi og ráða­laus gagn­vart sjálf­sögð­um kröf­um Grind­vík­inga, og þorra al­menn­ings í land­inu, um áræðn­ar og fum­laus­ar að­gerð­ir.
Lokaákall baráttukonu: „Þessa baráttu þarf að nálgast sem alvöru stríð“
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Loka­ákall bar­áttu­konu: „Þessa bar­áttu þarf að nálg­ast sem al­vöru stríð“

„Nú þarf að ná sam­an stór­um hópi kvenna,“ sagði Guð­rún Jóns­dótt­ir skömmu áð­ur en hún lést. Alla sína tíð barð­ist hún öt­ul­lega fyr­ir bætt­um hag kvenna og barna í ís­lensku sam­fé­lag. Hún biðl­aði til kvenna að halda bar­átt­unni áfram og gef­ast ekki upp, „að kon­ur myndu ekki linna lát­um fyrr en bú­ið væri að upp­ræta vand­ann“.
Er hægt að gera þjóðarsátt án þess að sætta þjóð?
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Er hægt að gera þjóð­arsátt án þess að sætta þjóð?

Ís­lenska rík­ið þarf að finna tugi millj­arða króna á ári og breyta kerf­um sem hug­mynda­fræði­leg and­staða er við að breyta inn­an rík­is­stjórn­ar til að mæta kröf­um vinnu­mark­að­ar­ins. Jafn­vel þótt það tak­ist þá verð­ur eng­in þjóð­arsátt í ís­lensku sam­fé­lagi. Eft­ir stend­ur op­ið svöðusár sem leið­ir af sér djúp­stæða til­finn­ingu með­al al­menn­ings um órétt­læti. Eng­inn sýni­leg­ur vilji er til að græða það sár.
Samanburður er okkar leið til að þekkja heiminn
Alma Mjöll Ólafsdóttir
Leiðari

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Sam­an­burð­ur er okk­ar leið til að þekkja heim­inn

Kem­ur ekki vor að liðn­um vetri? Vakna ei nýj­ar rós­ir sum­ar hvert? spyr lag­ið Þrek og tár. Nú er jóla­bóka­flóð­ið senn á enda, ár­ið líka og jól­in á næsta leiti. Og ég, sem hef feng­ið að rit­stýra sex tölu­blöð­um af bóka­blaði Heim­ild­ar­inn­ar þenn­an vet­ur­inn, veit að vor­ið kem­ur og er þess full­viss að næsta sum­ar vakna nýj­ar rós­ir og að...

Mest lesið undanfarið ár