Ástin á tímum áhættu
Ólafur Páll Jónsson
Pistill

Ólafur Páll Jónsson

Ást­in á tím­um áhættu

Vegna þess að við er­um brot­hætt og þurfandi leit­um við stuðn­ings hvert hjá öðru, snú­um hjört­um okk­ar sam­an og elsk­um hvert ann­að.
Góðvild andspænis ógnarjafnvægi
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Góð­vild and­spæn­is ógn­ar­jafn­vægi

Betri ver­öld hvíl­ir á herð­um allra, en þó ekki á herð­um valda­kerf­is sem er þjak­að af stríðs­kennd­um úr­ræð­um. Nú hafa draug­ar ris­ið upp því ógn steðj­ar að mann­kyni og upp vakna kenn­ing­ar um að í innsta kjarna mann­eskj­unn­ar sé illsku, sjálfs­elsku og eyði­legg­ing­ar­hvöt að finna. Óvætti sem að­eins ógn kjarn­orku­sprengj­unn­ar geti hald­ið í skefj­um. Nauð­syn­legt er að kveða þessa drauga nið­ur.
Að missa trúna á raunveruleikann
Valur Gunnarsson
Pistill

Valur Gunnarsson

Að missa trúna á raun­veru­leik­ann

Í sjálfu sér hafði rúss­nesk­ur al­menn­ing­ur lít­ið ver­ið und­ir­bú­inn und­ir stríð sem kom flest­um á óvart, en þó virð­ast menn und­ar­lega reiðu­bún­ir til að sam­þykkja það. Ef til vill er það stærsti sig­ur Pútíns.
Þegar ráðherra VG þarf stuðning, hvað gerist þá?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Þeg­ar ráð­herra VG þarf stuðn­ing, hvað ger­ist þá?

„Þessi rík­is­stjórn hef­ur gjör­sam­lega misst tengsl við aðra hópa sam­fé­lags­ins en þröng­an hóp mið­aldra stuðn­ings­manna Sjálf­stæð­is­flokks­ins.“
Varnarstríð Úkraínu er varnarstríð okkar allra
Svanur Sigurbjörnsson
Pistill

Svanur Sigurbjörnsson

Varn­ar­stríð Úkraínu er varn­ar­stríð okk­ar allra

Hver væri stað­an ef Úkraína hefði kos­ið að berj­ast ekki, að minnsta kosti ekki í blóð­ugu stríði?
Hröðum neysluskiptum
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Pistill

Kristín Helga Gunnarsdóttir

Hröð­um neyslu­skipt­um

Í stað þess að miða við fulla ferð áfram og óbreytta hug­mynda­fræði þurf­um við að ein­beita okk­ur að neyslu­skipt­un­um og skoða orku­skipt­in út frá því.
Ég og Tom
Steindór Grétar Jónsson
PistillStundin á Cannes

Steindór Grétar Jónsson

Ég og Tom

„Hvað gæti ég mögu­lega spurt þessa mann­veru, sem fyr­ir mér hef­ur í raun alltaf ver­ið til, en ég hef aldrei séð í eig­in per­sónu?“ skrif­ar Stein­dór Grét­ar Jóns­son frá fundi með Tom Cruise á kvik­mynda­há­tíð­inni í Cann­es.
Heilbrigðisþjónusta fyrir trans ungmenni er lífsbjörg
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
PistillHeilbrigðisþjónusta transbarna

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir

Heil­brigð­is­þjón­usta fyr­ir trans ung­menni er lífs­björg

Á Ís­landi geta ung­menni feng­ið að­gengi að horm­óna­bæl­andi lyfj­um, eða svo­köll­uð­um blokk­er­um, við kyn­þroska til að koma í veg fyr­ir al­var­lega van­líð­an og lík­am­leg­ar breyt­ing­ar sem valda ung­menn­um ómæld­um skaða og van­líð­an.
Að vera þvingaður til að lesa blogg
Aðalsteinn Kjartansson
Pistill

Aðalsteinn Kjartansson

Að vera þving­að­ur til að lesa blogg

Að­al­steinn Kjart­ans­son velt­ir fyr­ir sér skoð­un­um og þeim sem nota kosn­ing­ar eins og Mogga­blogg.
Ólafur landlæknir
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Ólaf­ur land­lækn­ir

Frændi minn og vin­ur, Ólaf­ur Ólafs­son land­lækn­ir, var með­al merk­ustu og skemmti­leg­ustu emb­ætt­is­manna lands­ins um sína daga.
Um pólitíska kollhnísa verðleikahugmyndarinnar um menntun
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Um póli­tíska koll­hnísa verð­leika­hug­mynd­ar­inn­ar um mennt­un

Á að­gengi að námi að snú­ast um greind og dugn­að eða sið­ferð­is­lega verð­skuld­un?
Framtíð Úkraínu og staða Eystrasaltsríkjanna og Norðurlandanna í ESB og NATO
Hilmar Þór Hilmarsson
PistillÚkraínustríðið

Hilmar Þór Hilmarsson

Fram­tíð Úkraínu og staða Eystra­salts­ríkj­anna og Norð­ur­land­anna í ESB og NATO

Stríð í Úkraínu vek­ur spurn­ing­ar um stöðu lands­ins í Evr­ópu og stækk­un NATO. Fyr­ir stríð vildi Úkraína bæði í ESB og NATO, en hvor­ug stofn­un­in var til­bú­in að tíma­setja lík­lega að­ild. Nú er spurn­ing um hvað stjórn­völd í Úkraínu eru til­bú­in að semja. Of mikla eft­ir­gjöf við Rússa mætti ekki að­eins túlka sem ósig­ur Úkraínu held­ur líka ósig­ur Banda­ríkj­anna.
Þetta er það sem Einar getur gert
Jón Trausti Reynisson
PistillBorgarstjórnarkosningar 2022

Jón Trausti Reynisson

Þetta er það sem Ein­ar get­ur gert

Skyn­sam­leg nið­ur­staða meiri­hluta­við­ræðna virð­ist liggja í aug­um uppi.
Á að refsa ríkisstjórnarflokkunum? Já, svo sannarlega!
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Á að refsa rík­is­stjórn­ar­flokk­un­um? Já, svo sann­ar­lega!

Ástríðu­leys­ið í kosn­inga­bar­átt­unni í Reykja­vík er nokk­uð áber­andi og auð­vit­að fyrst og fremst til marks um að meiri­hluta borg­ar­búa finn­ist ekki stór­lega mik­il­vægt að skipta um stjórn. Það er ekki einu sinni mik­ill kraft­ur í hinni hefð­bundnu her­ferð Sjálf­stæð­is­flokks­ins um að fjár­hags­lega sé allt í kalda koli úr því hann er ekki við stjórn­völ­inn. Það verð­ur líka að segj­ast eins...
Konan sem vaxar mig
Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir
Pistill

Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir

Kon­an sem vax­ar mig

„Mér finnst mik­il­vægt að kon­an sem vax­ar mig fái að halda sín­um þjóð­ern­is­sinn­uðu skoð­un­um fyr­ir sig ef hún hef­ur þær, og ég vil ekki spyrja hana hvað henni finn­ist um bólu­setn­ing­ar“
Er þriðja heimsstyrjöldin hafin?
Hilmar Þór Hilmarsson
Pistill

Hilmar Þór Hilmarsson

Er þriðja heims­styrj­öld­in haf­in?

Það þarf að binda enda á þetta stríð fyr­ir Úkraínu og fyr­ir all­an heim­inn.