Fegurð og ljótleiki Heiðars snyrtis
GagnrýniLúna

Feg­urð og ljót­leiki Heið­ars snyrt­is

Sal­vör Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir sá verk­ið Lúna eft­ir Tyrf­ing Tyrf­ings­son sem nú er sýnt í Borg­ar­leik­hús­inu og hef­ur vak­ið tölu­verða um­ræðu. Hún spyr áleit­inna spurn­inga um verk­ið – á ýmsa kanta. Spurn­inga á borð við: Skipt­ir máli að Heið­ar hef­ur við­ur­kennt brot sín, feng­ið dóm og afplán­að hann? Skipt­ir máli hversu lang­ur tími hef­ur lið­ið? Hefði átt að taka verk­ið af dag­skrá?
Harmurinn undir textanum
GagnrýniÖrverpi

Harm­ur­inn und­ir text­an­um

Ljóð­mæl­and­inn er ör­verp­ið sem bók­in er kennd við. Yngsta barn­ið í þess­ari fjöl­skyldu sem þarf að laga sig að breytt­um veru­leika. Í ákaf­lega fá­um orð­um eru tjáð­ar stór­ar og mikl­ar til­finn­ing­ar. Ör­vænt­ing­in er vand­lega tempr­uð og tam­in, hvers­dags­mynd­irn­ar látn­ar tala sínu máli og harm­ur­inn skil­inn eft­ir und­ir text­an­um, fyr­ir les­and­ann að finna.
Í furðustofu sögunnar
GagnrýniAndlit til sýnis

Í furðu­stofu sög­unn­ar

Í And­lit­um til sýn­is ger­ir Krist­ín Lofts­dótt­ir grein fyr­ir því skelfi­lega kerfi of­beld­is sem býr á bak við brjóst­mynd­irn­ar á Kana­rísafn­inu. Hún skýr­ir frá sögu ný­lendu­stefn­unn­ar og kyn­þátta­hyggj­unn­ar sem fylgdi henni. Bók Krist­ín­ar er gott yf­ir­lit yf­ir þá skelf­ingu sem leiddi okk­ur hing­að og við­vör­un gagn­vart því sem koma skal.
Enginn hreimur er betri en annar
GagnrýniSvona tala ég

Eng­inn hreim­ur er betri en ann­ar

Helen Cova er ís­lensk­ur höf­und­ur af venesú­elsk­um upp­runa. Hún hef­ur áð­ur gef­ið út barna­bæk­urn­ar Snúlla finnst gott að vera einn (2019) og Snúlla finnst erfitt að segja nei (2022), smá­sagna­safn­ið Sjálfs­át: Að éta sjálf­an sig (2020) og í nóv­em­ber í ár kom út ljóða­bók­in Ljóð fyr­ir klof­ið hjarta. All­ar bæk­urn­ar komu út á ensku og/eða spænsku sam­hliða ís­lensku út­gáf­un­um hjá...

Mest lesið undanfarið ár