Uppskriftirnar sem geta ært heimakokkinn
Uppskrift

Upp­skrift­irn­ar sem geta ært heima­kokk­inn

Flest­ir heima­kokk­ar þekkja þá til­finn­ingu að klúðra upp­skrift­um þar sem hafa þarf eitt eða fleiri tækni­leg at­riði í huga. Be­arnaise-sósa og maj­o­nes eru kannski þekkt­ustu dæm­in um slík­ar upp­skrift­ir sem flest­ir hafa lík­lega klúðr­að ein­hvern tím­ann. Heim­ild­in fékk Nönnu Rögn­vald­ar­dótt­ur og Hrefnu Sætr­an til að deila upp­skrift­um sem geta reynt á færni og þol­in­mæði heima­kokks­ins.
Notalegheit og samvera á aðventunni
Uppskrift

Nota­leg­heit og sam­vera á að­vent­unni

Stein­unn Gunn­ars­dótt­ir og syst­urn­ar Mar­grét Sigrún og Krist­ín Ragna Hösk­ulds­dæt­ur eru fag­ur­ker­ar og sæl­ker­ar. Þær koma úr sam­held­inni fjöl­skyldu að vest­an og finnst gam­an að njóta sam­veru­stunda á að­vent­unni með sín­um nán­ustu. Þær halda fast í hefð­ir varð­andi jóla­mat og bakst­ur á að­ventu og jól­um og sett­ust nið­ur með blaða­konu í nota­legt jóla­spjall og deildu upp­skrift­um með les­end­um.
Lífsins tré í kaffi og súkkulaði
Uppskrift

Lífs­ins tré í kaffi og súkkulaði

Mat­ur og nor­ræn goða­fræði hafa lengi ver­ið ástríða Odd­nýj­ar Cöru Edw­ards og hef­ur hún síð­ast­lið­in ár rann­sak­að og kynnt sér heil­næma eig­in­leika asks­ins sem í goða­fræð­inni er kall­að­ur lífs­ins tré. Í raun má nýta alla hluta trés­ins til mat­ar­gerð­ar og Odd­ný þró­ar nú vöru­línu af kaffi, te, súkkulaði og eins kon­ar áka­víti þar sem ask­ur­inn er not­að­ur sem íblöndu­an­ar­efni.
Litlar marsípantertur með smjörkremi og koníaki í jólagjafir
Uppskrift

Litl­ar marsíp­an­tert­ur með smjörkremi og koní­aki í jóla­gjaf­ir

Sig­ríð­ur Björk Braga­dótt­ir, mat­reiðslu­mað­ur og fram­kvæmda­stjóri Salt Eld­hús, er mik­ið jóla­barn sem elsk­ar allt jóla­stúss og þá sér­stak­lega það sem snýr að mat. Hún bak­ar mik­ið og mat­reið­ir ýms­ar krás­ir á þess­um árs­tíma og gef­ur hér les­end­um upp­skrift að hinum franska jóla­drumbi bûche de noel og steiktu eggja­brauði sem er ein­falt en góm­sætt og til­val­ið að gæða sér á t.d. á jóla­dags­morgni.
Eldar hollan mat sem börnin elska
Uppskrift

Eld­ar holl­an mat sem börn­in elska

Heil­næm­ar og holl­ar mat­ar­venj­ur barna standa nærri hjarta Magneu Guðnýj­ar Fer­d­in­ands­dótt­ur, sem fyr­ir fjór­tán ár­um fann ástríðu sinni far­veg í starfi þeg­ar hún réð sig sem mat­ráð á Leik­skól­an­um Reyn­is­holti. Þar töfr­ar hún fram hina ýmsu græn­met­is­rétti og hreina fæðu sem falla vel í kram­ið hjá börn­un­um. Hún hef­ur helg­að sig nær­ingu ungra barna og seg­ir aldrei of seint að breyta mat­ar­venj­um barna til góðs.

Mest lesið undanfarið ár