Tartalettuhátíð í nánd
Uppskrift

Tartalettu­há­tíð í nánd

Lík­leg­ast hefði fæst­um dott­ið í hug að Georg Arn­ar Hall­dórs­son yrði kokk­ur enda var hann með af­brigð­um mat­vand­ur fram eft­ir aldri, líkt og hann grein­ir sjálf­ur frá. En nú er öld­in önn­ur og Georg hef­ur þró­að bragð­lauk­ana til muna síð­an hann út­skrif­að­ist sem kokk­ur fyr­ir tæp­um ára­tug.
Notalegheit og samvera á aðventunni
Uppskrift

Nota­leg­heit og sam­vera á að­vent­unni

Stein­unn Gunn­ars­dótt­ir og syst­urn­ar Mar­grét Sigrún og Krist­ín Ragna Hösk­ulds­dæt­ur eru fag­ur­ker­ar og sæl­ker­ar. Þær koma úr sam­held­inni fjöl­skyldu að vest­an og finnst gam­an að njóta sam­veru­stunda á að­vent­unni með sín­um nán­ustu. Þær halda fast í hefð­ir varð­andi jóla­mat og bakst­ur á að­ventu og jól­um og sett­ust nið­ur með blaða­konu í nota­legt jóla­spjall og deildu upp­skrift­um með les­end­um.
Lífsins tré í kaffi og súkkulaði
Uppskrift

Lífs­ins tré í kaffi og súkkulaði

Mat­ur og nor­ræn goða­fræði hafa lengi ver­ið ástríða Odd­nýj­ar Cöru Edw­ards og hef­ur hún síð­ast­lið­in ár rann­sak­að og kynnt sér heil­næma eig­in­leika asks­ins sem í goða­fræð­inni er kall­að­ur lífs­ins tré. Í raun má nýta alla hluta trés­ins til mat­ar­gerð­ar og Odd­ný þró­ar nú vöru­línu af kaffi, te, súkkulaði og eins kon­ar áka­víti þar sem ask­ur­inn er not­að­ur sem íblöndu­an­ar­efni.
Skála fyrir íslensku smjöri
Uppskrift

Skála fyr­ir ís­lensku smjöri

Vin­irn­ir og bak­ar­arn­ir Kjart­an og Guð­mund­ur hafa opn­að nýtt bakarí á göml­um grunni á Sel­fossi en í hús­inu hef­ur ver­ið rek­ið bakarí í ein 40 ár. Smjör­deig er í miklu upp­á­haldi hjá þeim fé­lög­um og hafa þeir próf­að sig áfram með ýms­ar nýj­ar teg­und­ir af góm­sætu bakk­elsi úr slíku til að setja í ofn­inn.
Bleikja og önd í nýstárlegum búningi
Uppskrift

Bleikja og önd í ný­stár­leg­um bún­ingi

Sæl­ker­inn Þóra Hrund Guð­brands­dótt­ir hef­ur un­un af því að galdra fram ljúf­fenga rétti und­ir asísk­um áhrif­um. Hún hef­ur mik­inn áhuga á mat­ar­gerð og sæk­ir inn­blást­ur í mat­reiðslu­þætti og ferða­lög víða um heim. Hún gef­ur hér les­end­um nokkr­ar góð­ar upp­skrift­ir að góm­sæt­um páskamat.
Fjölskyldan sameinast í matarást
Uppskrift

Fjöl­skyld­an sam­ein­ast í mat­ar­ást

Mat­gæð­ing­ur­inn og lista­kon­an Hanna Þóra var al­in upp á miklu mat­ar­heim­ili. Mataráhug­inn hef­ur nú smit­að út frá sér til dætra Hönnu sem bak­ar með­al ann­ars góm­sæt sur­deigs­brauð.
Gómsæt karamelluostakaka
Uppskrift

Góm­sæt kara­mellu­ostakaka

Þór­dís Ólöf Sig­ur­jóns­dótt­ir deil­ir með les­end­um upp­skrift að góm­sætri kara­mellu­osta­köku.
Heimabarþjónar verða til í kokteilasmiðju
Uppskrift

Heima­bar­þjón­ar verða til í kokteila­smiðju

Tveir bar­þjón­ar Slipp­bars­ins standa fyr­ir kokteila­smiðju þar sem þeir kenna ein­föld og hag­nýt ráð fyr­ir heima­bar­þjóna. Ný­ver­ið var Slipp­bar­inn val­inn besti kokteila­bar­inn á hinni ár­legu verð­launa­há­tíð Bart­end­ers' Choice Aw­ards. En bar­inn hafði á sín­um tíma mik­il áhrif á kokteila­menn­ingu hér­lend­is.
Litlar marsípantertur með smjörkremi og koníaki í jólagjafir
Uppskrift

Litl­ar marsíp­an­tert­ur með smjörkremi og koní­aki í jóla­gjaf­ir

Sig­ríð­ur Björk Braga­dótt­ir, mat­reiðslu­mað­ur og fram­kvæmda­stjóri Salt Eld­hús, er mik­ið jóla­barn sem elsk­ar allt jóla­stúss og þá sér­stak­lega það sem snýr að mat. Hún bak­ar mik­ið og mat­reið­ir ýms­ar krás­ir á þess­um árs­tíma og gef­ur hér les­end­um upp­skrift að hinum franska jóla­drumbi bûche de noel og steiktu eggja­brauði sem er ein­falt en góm­sætt og til­val­ið að gæða sér á t.d. á jóla­dags­morgni.
Teflið ekki í tvísýnu með jólabaksturinn
Uppskrift

Tefl­ið ekki í tví­sýnu með jóla­bakst­ur­inn

Með­fylgj­andi eru nokkr­ar hug­mynd­ir að því sem rat­að gæti inn á borð og of­an í glös sæl­kera á að­vent­unni.
Ástríða fyrir klassískum kökum frá ömmu og mömmu
Uppskrift

Ástríða fyr­ir klass­ísk­um kök­um frá ömmu og mömmu

Bakst­ur­inn er að­aláhuga­mál Unu Guð­munds­dótt­ur og um leið eins kon­ar hug­leiðsla. Hún bak­ar oft og mik­ið og deil­ir hér upp­skrift­um að sín­um upp­á­halds­kök­um frá móð­ur sinni og ömmu, sem og góð­um ráð­um við bakst­ur­inn.
Frumþörf að eiga til sultu í búrinu
Uppskrift

Frum­þörf að eiga til sultu í búr­inu

Auð­ur Adams­dótt­ir er al­in upp við sultu­gerð og hef­ur þró­að ýms­ar að­ferð­ir, með­al ann­ars með að­al­blá­ber, rabarbara og rifs­ber.
Páskalamb Hrefnu Sætran
Uppskrift

Páskalamb Hrefnu Sætr­an

Hrefna Sætr­an eld­ar ekki oft lamb en ger­ir það á pásk­un­um því henni finnst það svo há­tíð­legt.
Eldar hollan mat sem börnin elska
Uppskrift

Eld­ar holl­an mat sem börn­in elska

Heil­næm­ar og holl­ar mat­ar­venj­ur barna standa nærri hjarta Magneu Guðnýj­ar Fer­d­in­ands­dótt­ur, sem fyr­ir fjór­tán ár­um fann ástríðu sinni far­veg í starfi þeg­ar hún réð sig sem mat­ráð á Leik­skól­an­um Reyn­is­holti. Þar töfr­ar hún fram hina ýmsu græn­met­is­rétti og hreina fæðu sem falla vel í kram­ið hjá börn­un­um. Hún hef­ur helg­að sig nær­ingu ungra barna og seg­ir aldrei of seint að breyta mat­ar­venj­um barna til góðs.
Bakar á gólfinu með dóttur sinni
UppskriftLíf mitt í fimm réttum

Bak­ar á gólf­inu með dótt­ur sinni

Krist­ín Soffía Jóns­dótt­ir borg­ar­full­trúi not­ar matseld sem hug­leiðslu og sjálfs­rækt. Hún legg­ur mik­ið upp úr því að mat­ur sé fal­leg­ur, að mat­máls­tím­ar séu upp­lif­un og sam­veru­stund.
Miðar tímatalið við fyrir og eftir Ítalíu
UppskriftLíf mitt í fimm réttum

Mið­ar tíma­tal­ið við fyr­ir og eft­ir Ítal­íu

Sig­ur­laug Mar­grét Jón­as­dótt­ir dag­skrár­gerð­ar­kona seg­ir að mat­ar­gerð sé ástríða fyr­ir sér. Hún varð fyr­ir vakn­ingu þeg­ar hún bjó á Ítal­íu en finnst líka dá­sam­legt að steikja bara fisk.