„Rannsóknarlögreglumaður Samherja“ sat fund með namibísku mútuþegunum
Samherji segir að fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður hafi farið til Namibíu og gert úttekt á rekstri fyrirtækisins. Um er að ræða Jón Óttar Ólafsson, sem var rekinn frá Sérstökum saksóknara fyrir brot í starfi. Samherjaskjölin sýna að hann var fullur þátttakandi í starfseminni, fundaði með Þorsteini Má Baldvinssyni og namibísku mútuþegunum og fékk afrit af póstum um millifærslur til skattaskjóls.
Tíu mæður hafa sent kvörtun til embættis Landlæknis vegna „ófaglegra vinnubragða og hlutdrægni sálfræðinga sem taka að sér hlutverk dómkvaddra matsmanna og sérfróðra meðdómsmanna í forsjármálum.
Ein þeirra sem sendir inn kvörtun hafði sótti um skilnað þegar barnsfaðir hennar beitti barnið hennar líkamlegu ofbeldi sem endaði með dómi fyrir héraðsdómi og landsrétti. Á meðan málið er í gangi fór hann í forsjármál og dómari dæmir lögheimili hjá honum og hún fær barnið aðra hverja helgi. Matsmenn segja hana leika fórnarlamb til að hafa af honum fé.
Þrjár kvennanna hafa þegar sagt sögu sína áður í Eigin Konur, þær Bryndís Ásmunds, Helga Agatha og Helga Sif.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður Eigin kvenna er Edda Falak.
2
ÚttektHeilbrigðisþjónusta transbarna
2
„Í myrkri aktívisma og fákunnáttu“
Sænsk yfirvöld hafa breytt viðmiðum sínum kynþroskabælandi lyfjagjafir og hormónameðferðir til transbarna og -ungmenna undir 18 ára aldri. Meðferðirnar eru taldar vera of áhættusamar þar sem vísindalegan grundvöll fyrir þeim skorti. Ekki stendur til að breyta meðferðunum á Íslandi segir Landspítalinn, sem neitar að gefa upp fjölda þeirra barna sem hafa fengið lyfin sem um ræðir.
3
Fréttir
1
Að deyja úr fordómum
Elísabet Jökulsdóttir er með nýrnabilun á lokastigi eftir röð læknamistaka. Ríkið hefur þegar viðurkennt mistökin og ekki síður þá staðreynd að einkenni og beiðnir Elísabetar um aðstoð voru hunsaðar árum saman. Lögmaður hennar segir að í málinu kristallist fordómar gegn geðsjúkum sem talsmaður Geðhjálpar segir allt of algenga.
4
FréttirFasteignaveðmál dómsmálaráðherra
Nafn fasteignafélags ráðherra vísaði alltaf til lóðarinnar
Félagið sem Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra stofnaði ásamt eiginkonu sinni fékk strax nafn sem vísar til staðsetningar lóðar sem síðar var keypt. Í svörum ráðherrans og nýs stjórnarformanns félagsins var gefið í skyn að félagið hafi ekki verið stofnað í þeim tilgangi að kaupa lóðina. Öll gögn um starfsemi félagsins gefa annað til kynna.
5
Úttekt
Tileinkuð þeim sem ekki lifðu af
Kona sem var í vændi um nokkurra ára skeið segir það lífshættulegt. Brynhildur Björnsdóttir fjölmiðlakona birti frásögn hennar og fimm annarra íslenskra kvenna sem voru í vændi í bókinni Venjulegar konur. Niðurstöður rannsókna sýna að sex af hverjum tíu sem hafa verið í vændi hafa gert tilraun til að svipta sig lífi. Bókin er tileinkuð þeim sem ekki lifðu af.
6
Leiðari
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Hvað kostar kverkatak?
Það að taka þolanda sinn hálstaki er aðferð ofbeldismanna til þess að undirstrika vald sitt, ná stjórn á aðstæðum og fyrirbyggja frekari mótspyrnu. Aðferð til að ógna lífi annarrar manneskju, sýna að þeir hafi lífið í lúkunum, sýna meintan mátt sinn og styrk. En þeir skilja ekki að svona gera bara veikir menn.
7
Fréttir
„Það er ekki ég sem er að senda fólk til helvítis hér, það er ríkisstjórn Íslands sem er að því“
Davíð Þór Jónsson, prestur í Laugarneskirkju, sagði í viðtali í morgun að hann hefði notað orðið „fasistastjórn VG“ um ríkisstjórnina vegna þess að sú pólitík sem stjórnin ástundaði væri fasísk. Hann sagði einnig að orðalag hans um að það væri „sérstakur staður í helvíti fyrir fólk sem selur sál sína fyrir völd og vegtyllur“ hefði verið orðatiltæki og sérstakt ólæsi á tungumálið þyrfti til að leggja þann skilning í þau orð að með þeim óskaði hann fólki helvítisvistar.
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 17. júní.
Jón Óttar Ólafsson og Bernhardt EsauMaðurinn sem Samherji segir hafa rannsakað málin árið 2016 hitti sjávarútvegsráðherra Namibíu, sem Jóhannes Stefánsson uppljóstrari segir að hafi þegið mútur frá Samherja. Jón Óttar er lengst til vinstri á myndinni, en Atli Þór Ragnarsson og Jóhannes til hægri.
Rannsóknarlögreglumaður fyrrverandi Jón Óttar Ólafsson sat fundi með namibískum mútuþegum Samherja og fékk afrit af tölvupóstum þar sem rætt var um greiðslur í skattaskjól. Forsvarsmenn Samherja segja hann hafa farið til Namibíu árið 2016 til að taka starfsemina í gegn. Hann var þvert á móti í innsta hring Namibíuveiðanna og starfaði með Jóhannesi Stefánssyni, sem síðar gerðist uppljóstrari, að verkefnum þar sem kvóti hafði fengist frá namibískum yfirvöldum með mútugreiðslum.
Í yfirlýsingu áður en umfjöllun Stundarinnar, RÚV, Wikileaks og Al Jazeera fór í loftið héldu forsvarsmenn Samherja því fram að fyrirtækið hefði farið eftir öllum lögum og reglum í Namibíu. Var í því samhengi sérstaklega nefnt að Jón Óttar, sem áður starfaði hjá sérstökum saksóknara sem rannsóknarlögreglumaður, hefði rannsakað starfsemina á vettvangi.
„Það sem við teljum rétt að koma á framfæri á þessum tímapunkti er að þegar við urðum þess áskynja í ársbyrjun 2016 að ekki væri allt með felldu í rekstrinum í Namibíu sendum við fyrrverandi rannsóknarlögreglumann hjá sérstökum saksóknara til Namibíu,“ sagði í yfirlýsingunni og er þar átt við Jón Óttar og Jóhannes. „Eftir nokkurra mánaða vinnu hans var niðurstaðan að segja umræddum starfsmanni upp störfum án tafar vegna óásættanlegrar framgöngu hans og hegðunar. Mikill tími hefur farið í að ná tökum á rekstrinum en starfsmaðurinn fyrrverandi hefur samhliða, beint og ásamt samstarfsmönnum sínum, krafist hárra fjárhæða frá Samherja.“
Samherjaskjölin, sem Stundin hefur undir höndum, sýna hins vegar glöggt að Jón Óttar var hátt settur starfsmaður við Namibíuútgerð Samherja. Í maí árið 2016 snæddi hann til dæmis með Bernhardt Esau, sjávarútvegsráðherra Namibíu, um borð í togara Samherja, Heinaste.
Jón Óttar sat meðal annars fund um starfsemina með Þorsteini Má Baldvinssyni, forstjóra Samherja, Baldvini syni hans, Aðalsteini Helgasyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra Kötlu Seafood, Örnu Bryndísi Baldvins McClure, yfirlögfræðingi Samherja, og Jóhannesi. Fundurinn var haldinn 11. apríl 2016 og hann sóttu einnig namibísku þremenningarnir James og Tamson Hatukulipi og Sacky Shangala, sem allir hafa þegið mútur frá fyrirtækinu til að greiða aðgang að fiskveiðikvóta. Samkvæmt fundargerð var rætt um starfsemina í Namibíu, yfirvofandi leiðtogakjör í SWAPO flokknum í Namibíu sem þeir eru allir meðlimir í og væntanlegar þingkosningar í lok árs 2019. Einnig var talað um verkefni í Angóla og Suður-Afríku.
Þremenningarnir komu til Íslands á árshátíð Samherja sem haldin var í Íþróttahöllinni á Akureyri tveimur dögum áður, þann 9. apríl, og greiddi Samherji fyrir þá flug og hótel í tengslum við komuna á árshátíðina.
Í skjali til undirbúnings fyrir fundinn með þremenningunum er fjallað um sýn þeirra á framtíð mála í Namibíu, en ekki skráð hvaða Íslendingar fengu það í sínar hendur.
„Þeir hafa lagt mikið í að koma okkur þangað sem við erum (breytt lögum og farið með það í gegnum þingið),“ segir í skjalinu. „Þetta er að sjálfsögðu pólitískt. Það er margt búið að gerast á bakvið tjöldin. Við erum í dag með 3ja stærsta kvótann ekki af ástæðulausu [sic].“
„Það er margt búið að gerast á bakvið tjöldin. Við erum í dag með 3ja stærsta kvótann ekki af ástæðulausu“
Þá er lýst pólitísku mikilvægi mannanna, en James er stjórnarformaður ríkisfyrirtækisins Fishcor og Sacky var á þessum tíma ríkissaksóknari, en síðar dómsmálaráðherra Namibíu. „Þeir vilja vinna með okkur en tíminn er á þrotum,“ segir ennfremur. „Ef þeir fara óánægðir frá Íslandi þá er samstarfinu lokið og þá er betra að segja það strax.“
Eftir að Jóhannes hætti hjá fyrirtækinu í júlí 2016 héldu mútugreiðslurnar áfram. Síðustu millifærslurnar sem heimildir eru fyrir eru frá því í byrjun þessa árs, frá 9. og 31. janúar 2019 en þá var Jóhannes búinn að setja sig í samband við Wikileaks út af Namibíumálinu með það fyrir augum að upplýsa um millifærslurnar.
Vann náið með uppljóstraranum
Úr fundargerðJón Óttar starfaði með Jóhannesi uppljóstrara að verkefnum sem tengd voru mútugreiðslunum.
Í fundargerð frá 28. júní 2016 kemur fram að Jón Óttar hafi aðstoðað Jóhannes Stefánsson uppljóstrara við ákveðna þætti sem varðar Angólaverkefnið svokallaða. Verkefnið snérist um misnotkun á milliríkjasamningum á milli tveggja Afríkulanda, Namibíu og Angóla, til að tryggja félagi í eigu Samherja kvóta í Namibíu sem ekki var talið verjandi að yrði gefinn út einhliða í Namibíu. Þá kemur einnig fram að hann hafi hjálpað við Fishcor verkefnið, sem snéri að kvóta sem Samherji fékk frá ríkisfyrirtækinu Fishcor, sem James Hatuikulipi, einn af namibískum mútuþegum Samherja, var stjórnarformaður hjá.
Í fundargerðinni segir einnig að Jón Óttar sé „byrjaður að bakka upp“ Jóhannes í vinnu við lobbíisma. Þar eru nefndar leiðir til hagsmunagæslu, meðal annars að halda sambandi við þá sem skipta máli, bjóða ráðherranum um borð í skip Samherja og til Íslands. Loks unnu Jóhannes og Jón Óttar hlið við hlið að fyrirhugaðri útgerð Samherja í Suður-Afríku sem ekkert varð að lokum úr, en hafði verið rædd með Þorsteini Má og þremenningunum eftir árshátíðina.
GlæpasagnahöfundurJón Óttar Ólafsson er fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður og hefur skrifað glæpasögur um löggur sem liggja á hleri.
Í tölvupóstsamskiptum má einnig sjá að Jón Óttar fékk afrit af póstum þar sem fjallað var um greiðslur sem renna áttu í skattaskjólið Máritíus. Einn póstanna sendir Ingvar Júlíusson, framkvæmdastjóri Esju Shipping á Kýpur, til Jóhannesar og Jóns Óttars og fjallar hann um greiðslu upp á 41 milljón króna til félags Samherja, Mermaria Investments á Máritíus.
Samherji tók hluta af hagnaðinum af fiskveiðum sínum í Namibíu út úr landinu í gegnum lágskattasvæðið Kýpur og skattaskjól eins og Marshall-eyjar og Máritíus til að koma sér undan því að greiða lögbundna skatta og gjöld til namibísks samfélags. Mermaria Investments gerði samning við útgerð Samherja í Namibíu, Arcticnam Fishing, árið 2014 um að fá greiddar 5 prósent af tekjum fyrirtækisins sem sérleyfisgjöld (e. royalty). Samtals námu greiðslurnar til félagsins um 640 milljónum króna á þremur árum.
Jón Óttar Ólafsson starfaði áður hjá embætti sérstaks saksóknara, en var rekinn þaðan árið 2012 fyrir meint brot á þagnarskyldu. Var hann kærður í málinu, en ríkissaksóknari taldi það ekki nægjanlegt til sakfellis og lét það falla niður árið 2013. Hann hefur einnig skrifað tvær glæpaskáldsögur sem heita Hlustað og Ókyrrð.
Varpar ljósi á Namibíuævintýri íslenskra útgerðarrisa
Þorgeir Pálsson fórnaði sveitarstjórastarfi þegar honum ofbauð sérhagsmunagæsla, hann vitnaði gegn Samherja í Namibíumálinu og vann málaferli gegn Ísfélaginu í Vestmannaeyjum vegna Namibíuævintýris Eyjamanna sem farið hefur leynt.
FréttirSamherjaskjölin
Fjármálastjóri Samherja í Namibíu vissi ekkert um mútugreiðslurnar
Adéll Pay, fjármálastjóri Samherja í Namibíu á árunum 2016 til 2020, vissi að eigin sögn ekki um mútugreiðslur félagsins til ráðamanna í landinu. Pay gerðist uppljóstrari hjá ákæruvaldinu í Namibíu í málinu, með sams konar hætti og Jóhannes Stefánsson'. Fjármálastjóri Samherja á Spáni, Ingvar Júlíusson, segir Pay hafa vitað af greiðslunum.
FréttirSamherjaskjölin
Afhjúpandi tölvupóstar um mútur í Samherjamálinu: ,,Honum hefur verið greitt, beint að utan"
Tölvupóstar milli starfsmanna Samherja, sem ekki hafa komið fram áður, sýna hvernig Aðalsteinn Helgason stakk upp á því að ráðamönnum í Namibíu yrði mútað í lok árs 2011. Póstarnir sýna meðal annars að Jóhannes Stefánsson getur ekki hafa verið einn um að ákveða að greiða ráðamönnunum mútur.
FréttirSamherjaskjölin
Mörg ár liðu þar til ákært var í málum sem líkjast Samherjamálinu í Namibíu
Tvö af þekktustu málum Svíþjóðar þar sem mútugreiðslur í öðrum löndum voru rannsökuð í fimm og átta ár áður en. ákærur voru gefnar út í þeim. Í báðum tilfellum höfðu fyrirtækin viðurkennt að hafa mútað áhrifamönnum í Úsbekistan og Djibouti. Ólafur Hauksson héraðssaksóknari segir ómögulegt að fullyrða hvenær rannsókn Samherjamálsins í Namibíu muni ljúka.
FréttirSamherjaskjölin
Ákæruvaldið í Namibíu vill fá tvo Samherjamenn framselda
Ákæruvaldið í Namibíu sagðist fyrir dómi í morgun vinna að því að fá Aðalstein Helgason og Egil Helga Árnason framselda til Namibíu. Embætti ríkissaksóknara á Íslandi hefur hins vegar sagt að Ísland framselji ekki ríkisborgara sína til Namibíu. Réttarhöldunum yfir sakborningunum í Samherjamálinu hefur verið frestað til 20. maí.
FréttirSamherjaskjölin
Peningar frá Samherja runnu til Swapo-flokksins sem fjárframlög
Útgerðarfélagið greiddi fé inn á reikning namibískrar lögmannsstofu sem svo rann til flokksþings SWAPO-flokksins í Namibíu. Um var að ræða ríflega 40 milljónir króna árið 2017. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá namibískum lögmanni sem var handlangari í viðskiptunum.
Mest lesið
1
Eigin Konur#88
Mæður kvarta til Landlæknis
Tíu mæður hafa sent kvörtun til embættis Landlæknis vegna „ófaglegra vinnubragða og hlutdrægni sálfræðinga sem taka að sér hlutverk dómkvaddra matsmanna og sérfróðra meðdómsmanna í forsjármálum.
Ein þeirra sem sendir inn kvörtun hafði sótti um skilnað þegar barnsfaðir hennar beitti barnið hennar líkamlegu ofbeldi sem endaði með dómi fyrir héraðsdómi og landsrétti. Á meðan málið er í gangi fór hann í forsjármál og dómari dæmir lögheimili hjá honum og hún fær barnið aðra hverja helgi. Matsmenn segja hana leika fórnarlamb til að hafa af honum fé.
Þrjár kvennanna hafa þegar sagt sögu sína áður í Eigin Konur, þær Bryndís Ásmunds, Helga Agatha og Helga Sif.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður Eigin kvenna er Edda Falak.
2
ÚttektHeilbrigðisþjónusta transbarna
2
„Í myrkri aktívisma og fákunnáttu“
Sænsk yfirvöld hafa breytt viðmiðum sínum kynþroskabælandi lyfjagjafir og hormónameðferðir til transbarna og -ungmenna undir 18 ára aldri. Meðferðirnar eru taldar vera of áhættusamar þar sem vísindalegan grundvöll fyrir þeim skorti. Ekki stendur til að breyta meðferðunum á Íslandi segir Landspítalinn, sem neitar að gefa upp fjölda þeirra barna sem hafa fengið lyfin sem um ræðir.
3
Fréttir
1
Að deyja úr fordómum
Elísabet Jökulsdóttir er með nýrnabilun á lokastigi eftir röð læknamistaka. Ríkið hefur þegar viðurkennt mistökin og ekki síður þá staðreynd að einkenni og beiðnir Elísabetar um aðstoð voru hunsaðar árum saman. Lögmaður hennar segir að í málinu kristallist fordómar gegn geðsjúkum sem talsmaður Geðhjálpar segir allt of algenga.
4
FréttirFasteignaveðmál dómsmálaráðherra
Nafn fasteignafélags ráðherra vísaði alltaf til lóðarinnar
Félagið sem Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra stofnaði ásamt eiginkonu sinni fékk strax nafn sem vísar til staðsetningar lóðar sem síðar var keypt. Í svörum ráðherrans og nýs stjórnarformanns félagsins var gefið í skyn að félagið hafi ekki verið stofnað í þeim tilgangi að kaupa lóðina. Öll gögn um starfsemi félagsins gefa annað til kynna.
5
Úttekt
Tileinkuð þeim sem ekki lifðu af
Kona sem var í vændi um nokkurra ára skeið segir það lífshættulegt. Brynhildur Björnsdóttir fjölmiðlakona birti frásögn hennar og fimm annarra íslenskra kvenna sem voru í vændi í bókinni Venjulegar konur. Niðurstöður rannsókna sýna að sex af hverjum tíu sem hafa verið í vændi hafa gert tilraun til að svipta sig lífi. Bókin er tileinkuð þeim sem ekki lifðu af.
6
Leiðari
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Hvað kostar kverkatak?
Það að taka þolanda sinn hálstaki er aðferð ofbeldismanna til þess að undirstrika vald sitt, ná stjórn á aðstæðum og fyrirbyggja frekari mótspyrnu. Aðferð til að ógna lífi annarrar manneskju, sýna að þeir hafi lífið í lúkunum, sýna meintan mátt sinn og styrk. En þeir skilja ekki að svona gera bara veikir menn.
7
Fréttir
„Það er ekki ég sem er að senda fólk til helvítis hér, það er ríkisstjórn Íslands sem er að því“
Davíð Þór Jónsson, prestur í Laugarneskirkju, sagði í viðtali í morgun að hann hefði notað orðið „fasistastjórn VG“ um ríkisstjórnina vegna þess að sú pólitík sem stjórnin ástundaði væri fasísk. Hann sagði einnig að orðalag hans um að það væri „sérstakur staður í helvíti fyrir fólk sem selur sál sína fyrir völd og vegtyllur“ hefði verið orðatiltæki og sérstakt ólæsi á tungumálið þyrfti til að leggja þann skilning í þau orð að með þeim óskaði hann fólki helvítisvistar.
Einkahlutafélag sem stofnað var af Jóni Gunnarssyni dómsmálaráherra og eiginkonu hans í mars keypti einbýlishús og 3,2 hektara lóð í Garðabæ á 300 milljónir mánuði síðar. Daginn áður komu nýir eigendur inn í félagið og Jón fór úr eigendahópnum. Konan hans er meðal eigenda og situr hún í stjórn félagsins ásamt syni þeirra og tengdadóttur. Stefnt er að byggingu 30-40 íbúða byggð. Fyrri eigandi reyndi margítrekað að fá að ráðast í sambærilega uppbyggingu en var alltaf hafnað af bænum.
2
Fréttir
„Það er ekki ég sem er að senda fólk til helvítis hér, það er ríkisstjórn Íslands sem er að því“
Davíð Þór Jónsson, prestur í Laugarneskirkju, sagði í viðtali í morgun að hann hefði notað orðið „fasistastjórn VG“ um ríkisstjórnina vegna þess að sú pólitík sem stjórnin ástundaði væri fasísk. Hann sagði einnig að orðalag hans um að það væri „sérstakur staður í helvíti fyrir fólk sem selur sál sína fyrir völd og vegtyllur“ hefði verið orðatiltæki og sérstakt ólæsi á tungumálið þyrfti til að leggja þann skilning í þau orð að með þeim óskaði hann fólki helvítisvistar.
3
ÚttektSalan á Íslandsbanka
7
Faðir Bjarna tvisvar fengið að kaupa ríkiseignir á undirverði
Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, hefur tvívegis keypt ríkiseignir á undirverði í einkavæðingarferli. Þetta eru viðskiptin með SR-mjöl árið 1993 og kaup hans á hlutabréfum í Íslandsbanka árið 2022. Í báðum tilfellum hefur Ríkisendurskoðun tekið söluna á eignunum til rannsóknar. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, sem helst var gagnrýndur fyrir söluna á SR-mjöli, segir að gagnrýnin eigi ekki rétt á sér.
4
Fréttir
7
Fékk sextíu daga dóm fyrir árás sem hefði getað stefnt sambýliskonu í lífshættu
„Farðu beina leið á bráðamóttökuna. Áverkar þínir eru á því stigi að þeir gætu verið lífshættulegir,“ voru ráðleggingar Kvennaathvarfsins þegar Helga Kristín Auðunsdóttur leitaði þangað eftir að sambýlismaður hennar réðst á hana á heimili þeirra. Það var staðfest á bráðamóttöku.
5
Fréttir
5
Vill að rússneski sendiherrann „andskotist héðan burtu“
Jersey, bandarískur hermaður nýkominn til Íslands frá Úkraínu, hyggst sitja fyrir utan rússneska sendiráðið þar til hann nær tali af sendiherranum eða lögreglan kemur og fjarlægir hann. Hann hyggst snúa aftur til Úkraínu og berjast með heimamönnum gegn innrásarhernum.
6
Fréttir
1
Að deyja úr fordómum
Elísabet Jökulsdóttir er með nýrnabilun á lokastigi eftir röð læknamistaka. Ríkið hefur þegar viðurkennt mistökin og ekki síður þá staðreynd að einkenni og beiðnir Elísabetar um aðstoð voru hunsaðar árum saman. Lögmaður hennar segir að í málinu kristallist fordómar gegn geðsjúkum sem talsmaður Geðhjálpar segir allt of algenga.
7
Leiðari
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Hvað kostar kverkatak?
Það að taka þolanda sinn hálstaki er aðferð ofbeldismanna til þess að undirstrika vald sitt, ná stjórn á aðstæðum og fyrirbyggja frekari mótspyrnu. Aðferð til að ógna lífi annarrar manneskju, sýna að þeir hafi lífið í lúkunum, sýna meintan mátt sinn og styrk. En þeir skilja ekki að svona gera bara veikir menn.
Mest lesið í vikunni
1
Eigin Konur#87
2
„Ég er byrjuð að heyra orðið költ oftar og oftar“
Starfsemin sem fer fram hjá Sólsetrinu, andlegum söfnuði á Skrauthólum undir Esjurótum, er barnaverndarmál að mati Tanyu Pollock, viðmælanda í nýjasta þætti Eigin kvenna. Þar sé „nakið fólk út um allt og það er verið að góla og öskra“ segir Tanya sem lýsir því að börn séu þátttakendur í athöfnum þar sem örvandi efna er neitt. Sjálf sat hún undir því sem hún lýsir sem hótunum af hálfu fólks úr söfnuðinum eftir að hafa vakið athygli á, og varað við, viðburði þar sem kanna átti erótík og neyta ofskynjunarsveppa og það sérstaklega tilgreint að börn væru velkomin.
2
Úttekt
8
„Ég neyði engan til að leigja hjá mér“
Á Holtsgötu 7 leigja hátt í 30 manns herbergi í húsnæði sem búið er að stúka niður í fjölda lítilla herbergja. Eldvörnum er illa eða ekkert sinnt. Fyrirtækið sem leigir út herbergin sætir engu opinberu eftirliti þar sem húsið er skráð sem íbúðarhúsnæði. Margir viðmælendur Stundarinnar sjá mikil líkindi með aðstæðum þar og þeim á Bræðraborgarstíg 1, þar sem þrennt lést í eldsvoða.
3
FréttirLeigumarkaðurinn
2
Kvartaði undan myglu og missti íbúðina
Bryndís Ósk Oddgeirsdóttir neyðist til að flytja með fjölskyldu sína úr íbúð sem hún hefur leigt frá því síðastliðið haust. Hún segir leigusalann hafa rift samningi við þau í kjölfar þess að hún kvartaði undan myglu í íbúðinni. Hún telur að lítil viðbrögð við fyrirspurnum hennar um leiguíbúðir helgist af því að maðurinn hennar er af erlendum uppruna.
4
Eigin Konur#88
Mæður kvarta til Landlæknis
Tíu mæður hafa sent kvörtun til embættis Landlæknis vegna „ófaglegra vinnubragða og hlutdrægni sálfræðinga sem taka að sér hlutverk dómkvaddra matsmanna og sérfróðra meðdómsmanna í forsjármálum.
Ein þeirra sem sendir inn kvörtun hafði sótti um skilnað þegar barnsfaðir hennar beitti barnið hennar líkamlegu ofbeldi sem endaði með dómi fyrir héraðsdómi og landsrétti. Á meðan málið er í gangi fór hann í forsjármál og dómari dæmir lögheimili hjá honum og hún fær barnið aðra hverja helgi. Matsmenn segja hana leika fórnarlamb til að hafa af honum fé.
Þrjár kvennanna hafa þegar sagt sögu sína áður í Eigin Konur, þær Bryndís Ásmunds, Helga Agatha og Helga Sif.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður Eigin kvenna er Edda Falak.
5
ÚttektHeilbrigðisþjónusta transbarna
2
„Í myrkri aktívisma og fákunnáttu“
Sænsk yfirvöld hafa breytt viðmiðum sínum kynþroskabælandi lyfjagjafir og hormónameðferðir til transbarna og -ungmenna undir 18 ára aldri. Meðferðirnar eru taldar vera of áhættusamar þar sem vísindalegan grundvöll fyrir þeim skorti. Ekki stendur til að breyta meðferðunum á Íslandi segir Landspítalinn, sem neitar að gefa upp fjölda þeirra barna sem hafa fengið lyfin sem um ræðir.
6
Fréttir
1
„Nakið fólk út um allt og það er verið að góla og öskra“
Sú starfsemi sem rekin er af andlegum söfnuði sem kallar sig Sólsetrið, undir Esjurótum, er barnaverndarmál segir Tanya Pollock í nýjum þætti af Eigin konur. Hún segir að mikið markaleysi sé í viðburðum safnaðarins og fólk sé sett undir mikinn þrýsting til að taka þátt í athöfnum sem það síðan upplifir sem brot gegn sér. Sjálf hefur hún upplifað það sem hún telur hótanir frá fólki sem tengist söfnuðinum eftir að hafa vakið athygli á því sem hún telur óeðlilegt og jafnvel hættulegt í starfsemi safnaðarins, sem hún líkir við költ.
7
FréttirLeigumarkaðurinn
Missti leiguíbúðina við brunann
Sögu Nazari dreymir um að eignast íbúð en er að eigin sögn föst á óöruggum leigumarkaði þar sem leiguverð sé óbærilega hátt og lífsgæði leigjenda mun lakari en flestra íbúðaeigenda, aðeins ungt fólk sem eigi efnaða foreldra geti keypt íbúð. Saga er nú í endurhæfingu, meðal annars vegna áfalls sem hún varð fyrir í september í fyrra en þá kviknaði í íbúð sem hún leigði.
Mest lesið í mánuðinum
1
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
2
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
2
Áróðursbréfi um störf eiginmanns Hildar fyrir Jón Ásgeir dreift til sjálfstæðisfólks
Í aðdraganda prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í mars var ómerktu dreifibréfi um eiginmann Hildar Björnsdóttur dreift til flokksmanna. Þar var rætt um vinnu manns hennar, Jóns Skaftasonar fyrir fjárfestinn Jón Ásgeir Jóhannesson. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Jón Ásgeir verður hluti af prókjörsbaráttu í flokknum.
3
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2022
3
Kosningapróf Stundarinnar er nú opið
Ítarlegasta kosningaprófið sem í boði er fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022 býður upp á greiningu á svörum almennings og sigtun á mikilvægustu spurningunum.
Einkahlutafélag sem stofnað var af Jóni Gunnarssyni dómsmálaráherra og eiginkonu hans í mars keypti einbýlishús og 3,2 hektara lóð í Garðabæ á 300 milljónir mánuði síðar. Daginn áður komu nýir eigendur inn í félagið og Jón fór úr eigendahópnum. Konan hans er meðal eigenda og situr hún í stjórn félagsins ásamt syni þeirra og tengdadóttur. Stefnt er að byggingu 30-40 íbúða byggð. Fyrri eigandi reyndi margítrekað að fá að ráðast í sambærilega uppbyggingu en var alltaf hafnað af bænum.
5
Eigin Konur#83
„Móðir mín glímir við narsisíska persónuleikaröskun“
„Ég hef ekki upplifað venjulegt líf án ofbeldis í svo langan tíma, maður verður bara alveg dofin og ég hætti alveg að treysta fólki,“ segir ung kona í nýjasta þættinum af Eigin Konur. Hún lýsir þar ofbeldi sem hún varð fyrir af hálfu foreldra sinna. Hún segir mikið ofbeldi hafa verið á heimilinu sem hafi farið versnandi eftir að mamma hennar og pabbi skildu. Hún lýsir því meðal annars hvaða áhrif ofbeldið, sem hafi verið líkamlegt- og andlegt, hafi haft á skólagöngu hennar. „Þriðja árið mitt í MR var ofbeldið verst sem endaði með því að ég hætti í skólanum og bróðir minn fór í neyslu,“ segir hún og bætir við að á þessum tíma hafi hana ekki langað að lifa lengur. ,,Hún fann alltaf ástæðu til að öskra á mig og refsa mér. Hún faldi dótið mitt til þess að geta sakað mig um að hafa týnt því og reiðast mér þannig,“ segir hún og bætir við að hún hafi farið að efast um eigin dómgreind og hugsanir. Móðir hennar hafi hótað að henda henni út ef hún hlýddi ekki og einangrað hana frá vinum sínum. Hún segir lögregluna hafa haft afskipti af heimilinu og margar tilkynningar hafi verið sendar til barnaverndar og furðar sig á því af hverju enginn gerði neitt til að hjálpa þeim. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Eigin Konur#87
2
„Ég er byrjuð að heyra orðið költ oftar og oftar“
Starfsemin sem fer fram hjá Sólsetrinu, andlegum söfnuði á Skrauthólum undir Esjurótum, er barnaverndarmál að mati Tanyu Pollock, viðmælanda í nýjasta þætti Eigin kvenna. Þar sé „nakið fólk út um allt og það er verið að góla og öskra“ segir Tanya sem lýsir því að börn séu þátttakendur í athöfnum þar sem örvandi efna er neitt. Sjálf sat hún undir því sem hún lýsir sem hótunum af hálfu fólks úr söfnuðinum eftir að hafa vakið athygli á, og varað við, viðburði þar sem kanna átti erótík og neyta ofskynjunarsveppa og það sérstaklega tilgreint að börn væru velkomin.
7
Úttekt
11
Skuggaborgin: Margföld þétting byggðar
Arkitektar og aðrir sérfræðingar hafa áhyggjur af óbærilegum þéttleika tilverunnar í nýjum hverfum sem rísa í Reykjavík og Kópavogi.
Nýtt á Stundinni
PistillStundin á Cannes
Steindór Grétar Jónsson
Ég og Tom
„Hvað gæti ég mögulega spurt þessa mannveru, sem fyrir mér hefur í raun alltaf verið til, en ég hef aldrei séð í eigin persónu?“ skrifar Steindór Grétar Jónsson frá fundi með Tom Cruise á kvikmyndahátíðinni í Cannes.
Fréttir
1
Að deyja úr fordómum
Elísabet Jökulsdóttir er með nýrnabilun á lokastigi eftir röð læknamistaka. Ríkið hefur þegar viðurkennt mistökin og ekki síður þá staðreynd að einkenni og beiðnir Elísabetar um aðstoð voru hunsaðar árum saman. Lögmaður hennar segir að í málinu kristallist fordómar gegn geðsjúkum sem talsmaður Geðhjálpar segir allt of algenga.
Þrautir10 af öllu tagi
763. spurningaþraut: Hér koma við sögu Jesúa frá Nasaret, María Magdalena og Till Lindemann
Fyrri aukaspurning: Útlínur hvaða Evrópulands má sjá hér? * Aðalspurningar: 1. Hvaða land vann Eurovision-keppnina á dögunum? 2. Hvað hét hljómsveitin sem keppti fyrir hönd þessa lands? 3. Hvað nefnist sú tónlistarstefna sem sögð er hafa ráðið ríkjum í stærstum hluta Evrópu svona um það bil 1600-1750? 4. Einn glæsilegasti fulltrúi þeirrar tónlistarstefnu var lengi tónlistarstjóri og organisti við dómkirkjuna...
PistillHeilbrigðisþjónusta transbarna
1
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Heilbrigðisþjónusta fyrir trans ungmenni er lífsbjörg
Á Íslandi geta ungmenni fengið aðgengi að hormónabælandi lyfjum, eða svokölluðum blokkerum, við kynþroska til að koma í veg fyrir alvarlega vanlíðan og líkamlegar breytingar sem valda ungmennum ómældum skaða og vanlíðan.
MenningStundin á Cannes
„Ég er stoltur af því að hafa tekið þátt í þessu“
Íslenska náttúran er miskunnarlaus, jafnvel gagnvart hörðustu nöglum, segir Ingvar E. Sigurðsson sem leikur styggan útivistarmann í nýjustu kvikmynd leikstjórans Hlyns Pálmasonar, Volaða land. Myndin fjallar um tengsl Dana og Íslendinga og er frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem glamúrinn ríkir og leikararnir eru „skrauthanar“.
Fréttir
„Þeir geta látið þá hverfa í einni andrá“
Úkraínsk kona sem lifði af segir sögu sína og föður síns og eiginmanns sem haldið er í síunarbúðum í Rússlandi.
MenningStundin á Cannes
Fimm áhugaverðar myndir frá Cannes-hátíðinni
Af nógu var að taka á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem frumsýndar voru myndir frá öllum heimshornum.
Pistill
Aðalsteinn Kjartansson
Að vera þvingaður til að lesa blogg
Aðalsteinn Kjartansson veltir fyrir sér skoðunum og þeim sem nota kosningar eins og Moggablogg.
Úttekt
Tileinkuð þeim sem ekki lifðu af
Kona sem var í vændi um nokkurra ára skeið segir það lífshættulegt. Brynhildur Björnsdóttir fjölmiðlakona birti frásögn hennar og fimm annarra íslenskra kvenna sem voru í vændi í bókinni Venjulegar konur. Niðurstöður rannsókna sýna að sex af hverjum tíu sem hafa verið í vændi hafa gert tilraun til að svipta sig lífi. Bókin er tileinkuð þeim sem ekki lifðu af.
Þrautir10 af öllu tagi
762. spurningaþraut: Hér er spurt um 5 lönd í Afríku í aðeins 2 spurningum
Fyrri aukaspurning: Hvað heitir stúlkan hér að ofan? Myndin er ekki ný af nálinni. * Aðalspurningar: 1. Þrjú ríki í Afríku heita í raun sama nafninu. Til að greina á milli þeirra er eitt þeirra kennt við höfuðborg sína, auk nafnsins sjálfs; annað ríki er kennt við staðsetningu sína á miðbaug, en það þriðja heitir þessu nafni einskæru. Og hvaða...
FréttirFasteignaveðmál dómsmálaráðherra
Nafn fasteignafélags ráðherra vísaði alltaf til lóðarinnar
Félagið sem Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra stofnaði ásamt eiginkonu sinni fékk strax nafn sem vísar til staðsetningar lóðar sem síðar var keypt. Í svörum ráðherrans og nýs stjórnarformanns félagsins var gefið í skyn að félagið hafi ekki verið stofnað í þeim tilgangi að kaupa lóðina. Öll gögn um starfsemi félagsins gefa annað til kynna.
MenningStundin á Cannes
„Tabú“ þegar eldri kona er með ungum karlmanni
Alþjóðlegi Íslendingurinn Magnús Maríuson kom á Cannes-hátíðina til að kynna þýsk-búlgarska mynd sem hann leikur hlutverk í. Hann hefur gegnt herskyldu í Finnlandi, leikið nasista í kafbát og nú ungan mann sem sefur hjá eldri konu.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir