Komu sem flóttamenn en eru sögð of upptekin til að lifa: „Þetta er lífið“

Hjónin Zahra Mesbah Sayed Ali og Hassan Raza Akbari, sem bæði komu til Íslands sem flóttamenn, reka nú túlkaþjónustu og veitingastað, auk þess sem hann keyrir leigubíl og hún stundar fullt háskólanám. Þar að auki eiga þau eina litla dóttur og eiga von á öðru barni. Vinir þeirra hafa áhyggjur af því að þau séu of upptekin til að lifa lífinu. Þau blása á það, taka ólíkum áskorunum opnum örmum og segja: „Þetta er lífið!“

Komu sem flóttamenn en eru sögð of upptekin til að lifa: „Þetta er lífið“
Hefur aðlagast vel Zahra, móðir hennar og systir voru á meðal fyrstu afgönsku kvótaflóttamannanna til að koma til Íslands. Það voru viðbrigði til að byrja með en í dag eru þær ánægðar og gengur vel.  Mynd: Heiða Helgadóttir
holmfridur@stundin.is

Zahra Meshab er á milli verkefna þegar hún hittir blaðamann Stundarinnar á Háskólatorgi. Hún er nýkomin úr tíma í háskólanum og er á leið til þess að verða viðstödd viðtal þar sem hún kemur til með að túlka. Eftir það fer hún og réttir manninum sínum, Hassan, hjálparhönd á veitingastaðnum Afghan Style, sem þau reka saman í Grafarvogi. Svona eru dagarnir jafnan bókaðir hjá þeim báðum hjónunum, frá morgni fram á kvöld. Þannig vilja þau líka hafa það, því þau eru samstiga í því að grípa þau tækifæri sem þeim gefast í lífinu. Þau eru bæði brennd að því marki að hafa haft lítil sem engin tækifæri og njóta þess því mjög þegar þau nú gefast. „Fólkið í kringum okkur segir: „Þið eruð allt of upptekin til að lifa.“ Þá svörum við: „Við erum að lifa – þetta er lífið!“

Ólíkt upphaf á Íslandi

Þau Zahra og Hassan eru bæði frá ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.
Tengdar greinar

Fólkið sem fékk að vera

Fær loks að starfa sem tannlæknir eftir fimm ára bið

Fær loks að starfa sem tannlæknir eftir fimm ára bið

Fólkið sem fékk að vera

Nær fimm ár eru frá því að sýrlenski tannlæknirinn Lina Ashouri kom til landsins ásamt sonum sínum sem flóttamaður. Frá fyrsta degi var hún staðráðin í að vinna ekki við annað en tannlækningar hér, fagið sem hún hafði unnið við í tuttugu ár áður en hún þurfti að flýja heimaland sitt. Það tók lengri tíma en hún átti von á en ef allt gengur eftir verður hún orðin fullgildur tannlæknir fyrir árslok.

Flókið að fá menntun metna

Flókið að fá menntun metna

Fólkið sem fékk að vera

Erfitt er fyrir menntaða innflytjendur að fá menntun sína metna á íslenskum vinnumarkaði.

„Allir í skólanum eru vinir mínir“

„Allir í skólanum eru vinir mínir“

Fólkið sem fékk að vera

Ljósmyndin af litla langveika drengnum sem stóð í dyrunum, horfði út í myrkrið og beið þess að lögreglan færði hann úr landi, hreyfði við mörgum. Hún átti þátt í að fjöldi fólks mótmælti ákvörðun stjórnvalda um brottvísun. Þrýstingurinn bar árangur og fjölskyldan sneri aftur. Í dag gengur börnunum vel í skóla og eiga marga vini, Kevin er frískur því hann fær læknisþjónustu og foreldrarnir reka sitt eigið fyrirtæki.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Sýnum spillingunni kurteisi

Andri Sigurðsson

Sýnum spillingunni kurteisi

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“

„Þetta er bara fellibylur, þetta helvíti“

„Þetta er bara fellibylur, þetta helvíti“

Rannsakar íslenska ofbeldismenn

Rannsakar íslenska ofbeldismenn

Rok í Reykjavík

Rok í Reykjavík

Varðskipið Þór til taks fyrir vestan

Varðskipið Þór til taks fyrir vestan

Í upphafi var orðið

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Í upphafi var orðið

Oslóartréð flæktist og sat fast í krana

Oslóartréð flæktist og sat fast í krana

Reyna að bjarga jólakettinum

Reyna að bjarga jólakettinum

Stúdentar krefjast þess að HÍ hætti tanngreiningum á hælisleitendum

Stúdentar krefjast þess að HÍ hætti tanngreiningum á hælisleitendum

Samfélagið speglað með íhygli, alvöru og prakkaraskap

Soffía Auður Birgisdóttir

Samfélagið speglað með íhygli, alvöru og prakkaraskap

Vaknaði við öskrin

Vaknaði við öskrin