Á milli okkar er strengur

Með ellefu mínútna millibili fæddust þær Alma Mjöll og Helga Dögg Ólafsdætur, eineggja tvíburar. Á milli þeirra er órjúfanlegur strengur og þótt rof hafi orðið á milli þeirra þegar ruglið tók yfir, Alma Mjöll veiktist og ætlaði að svipta sig lífi, þá eru þær alltaf mikilvægustu manneskjurnar í lífi hvor annarrar. Þær hafa jafnvel farið nokkurn veginn sömu leiðina í lífinu og urðu óléttar þegar nákvæmlega jafn langur tími var liðinn frá útskrift úr Listaháskólanum.

Á milli okkar er strengur
alma@stundin.is

Helga Dögg Ólafsdóttir. Hinn helmingurinn. Hvernig get ég best lýst Helgu Dögg? Hún er uppáhaldsmanneskjan mín, uppáhaldslífveran mín en á sama tíma mest pirrandi eintak sem ég þekki. Ég þekki alla hennar kosti og alla hennar galla, ég þekki hana betur en allir, ég þekki hana betur en hún þekkir sig sjálf. Ég þekki kostina við gallana hennar og gallana við kosti hennar. Ég veit til dæmis að óöryggið hennar gerir hana oft svo sæta og sjálfsöryggið hennar gerir hana stundum leiðinlega. 

Saga okkar nær langt aftur í tímann, raunar eins langt og sögur fólks ná aftur í tímann. Við urðum teymi um leið og við urðum til. Tilneyddar til að eyða fyrstu níu mánuðum tilveru okkar saman í einu og sama leginu. Helga Dögg Ólafsdóttir er tvíburasystir mín, eineggja tvíburasystir mín, klónið mitt eins og ég kýs stundum að kalla hana. 

Þegar við loks komumst út úr leginu og ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Tvær aðferðir til að segja satt

Hermann Stefánsson

Tvær aðferðir til að segja satt

Sólveig Anna krefst viðræðna við Dag fyrir opnum tjöldum

Sólveig Anna krefst viðræðna við Dag fyrir opnum tjöldum

Ísland með lægsta hlutfall fanga í Evrópu

Ísland með lægsta hlutfall fanga í Evrópu

Skýringar Samherja stangast á við orð ríkissaksóknara Namibíu

Skýringar Samherja stangast á við orð ríkissaksóknara Namibíu

„Siðferðilegt drep“

Illugi Jökulsson

„Siðferðilegt drep“

Svanurinn

Svanurinn

Heimabarþjónar verða til í kokteilasmiðju

Heimabarþjónar verða til í kokteilasmiðju

Landið á milli heimanna: Víkingar, Tyrkjarán og uppruni Úkraínu

Landið á milli heimanna: Víkingar, Tyrkjarán og uppruni Úkraínu

Virðulegir menn á sjötugsaldri: Nixon, Trump o.fl.

Þorvaldur Gylfason

Virðulegir menn á sjötugsaldri: Nixon, Trump o.fl.

Fyllti upp í tómið með fullvissunni um eitthvað æðra

Fyllti upp í tómið með fullvissunni um eitthvað æðra

Hulda Vilhjálmsdóttir vann Tilberann 2019

Hulda Vilhjálmsdóttir vann Tilberann 2019

Ég er bara ruglaður af því ég trúi á ævintýrið

Ég er bara ruglaður af því ég trúi á ævintýrið