Á milli okkar er strengur

Með ellefu mínútna millibili fæddust þær Alma Mjöll og Helga Dögg Ólafsdætur, eineggja tvíburar. Á milli þeirra er órjúfanlegur strengur og þótt rof hafi orðið á milli þeirra þegar ruglið tók yfir, Alma Mjöll veiktist og ætlaði að svipta sig lífi, þá eru þær alltaf mikilvægustu manneskjurnar í lífi hvor annarrar. Þær hafa jafnvel farið nokkurn veginn sömu leiðina í lífinu og urðu óléttar þegar nákvæmlega jafn langur tími var liðinn frá útskrift úr Listaháskólanum.

Á milli okkar er strengur
alma@stundin.is

Helga Dögg Ólafsdóttir. Hinn helmingurinn. Hvernig get ég best lýst Helgu Dögg? Hún er uppáhaldsmanneskjan mín, uppáhaldslífveran mín en á sama tíma mest pirrandi eintak sem ég þekki. Ég þekki alla hennar kosti og alla hennar galla, ég þekki hana betur en allir, ég þekki hana betur en hún þekkir sig sjálf. Ég þekki kostina við gallana hennar og gallana við kosti hennar. Ég veit til dæmis að óöryggið hennar gerir hana oft svo sæta og sjálfsöryggið hennar gerir hana stundum leiðinlega. 

Saga okkar nær langt aftur í tímann, raunar eins langt og sögur fólks ná aftur í tímann. Við urðum teymi um leið og við urðum til. Tilneyddar til að eyða fyrstu níu mánuðum tilveru okkar saman í einu og sama leginu. Helga Dögg Ólafsdóttir er tvíburasystir mín, eineggja tvíburasystir mín, klónið mitt eins og ég kýs stundum að kalla hana. 

Þegar við loks komumst út úr leginu og ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Kveikur – hvað svo?

Guðmundur Hörður

Kveikur – hvað svo?

Kristján Þór enn með mál útgerða sem tengjast Þorsteini Má

Kristján Þór enn með mál útgerða sem tengjast Þorsteini Má

Þorsteinn Már neitar því ekki að Samherji hafi greitt mútur

Þorsteinn Már neitar því ekki að Samherji hafi greitt mútur

Samherji í gráum skugga

Indriði Þorláksson

Samherji í gráum skugga

Hver á Tortólafélagið sem félög Samherja greiddu meira en 700 milljónir?

Hver á Tortólafélagið sem félög Samherja greiddu meira en 700 milljónir?

Namibískur blaðamaður: „Ein stærsta frétt síðustu tuttugu ára í Namibíu“

Namibískur blaðamaður: „Ein stærsta frétt síðustu tuttugu ára í Namibíu“

Hér þarf engar mútur

Hallgrímur Helgason

Hér þarf engar mútur

Öðrum til viðvörunar

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Öðrum til viðvörunar

Tengja mútugreiðslur Samherja við töpuð störf í Namibíu

Tengja mútugreiðslur Samherja við töpuð störf í Namibíu

Þorsteinn Már víkur tímabundið

Þorsteinn Már víkur tímabundið

Ísland eigi ekki að flytja spillingu til annarra landa

Ísland eigi ekki að flytja spillingu til annarra landa

Kínversk veggspjöld valda deilum í HÍ

Kínversk veggspjöld valda deilum í HÍ