Mest lesið

Vaknaði við öskrin
1

Vaknaði við öskrin

Stjórnarmenn Samherja þöglir um vitneskju sína um mútugreiðslur
2

Stjórnarmenn Samherja þöglir um vitneskju sína um mútugreiðslur

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“
3

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“

„Engu leyti gerð grein fyrir því“ hvers vegna Guðmundur Spartakus væri „ónefndi Íslendingurinn“
4

„Engu leyti gerð grein fyrir því“ hvers vegna Guðmundur Spartakus væri „ónefndi Íslendingurinn“

„Þetta er bara fellibylur, þetta helvíti“
5

„Þetta er bara fellibylur, þetta helvíti“

Rannsakar íslenska ofbeldismenn
6

Rannsakar íslenska ofbeldismenn

Rok í Reykjavík
7

Rok í Reykjavík

Síðnýlendustefna Samherja
8

Rannveig Schram

Síðnýlendustefna Samherja

Stundin #107
Desember 2019
#107 - Desember 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 20. desember.

Kynferðisbrot á Vogi: „Dóttir mín átti að vera örugg“

Ákæra var gefin út á hendur manni sem er gefið að sök að hafa brotið kynferðislega á sextán ára stúlku á Vogi. Móðir stúlkunnar segir að málið hafi verið áfall fyrir fjölskylduna og orðið þess valdandi að hún glataði öryggistilfinningunni gagnvart Vogi. Þrátt fyrir það hafi hún ekki átt annarra kosta völ en að senda dóttur sína aftur þangað í afeitrun.

Kynferðisbrot á Vogi: „Dóttir mín átti að vera örugg“
ingibjorg@stundin.is

Ákæra var gefin út á hendur karlmanni fyrir kynferðisbrot gegn sextán ára gamalli stelpu, þar sem þau voru í afeitrun á sjúkrahúsinu Vogi í febrúar 2018. Móðir stúlkunnar segir að málið hafi verið áfall fyrir fjölskylduna. 

Taldi dóttur sína örugga

„Það er erfitt að setja þessa tilfinningu í orð, en dóttir mín átti að vera örugg þarna. Ég hélt að hún væri komin á öruggan stað, en svo gerðist þetta.“

Manninum er gefið að sök að hafa notfært sér aldurs- og aflsmun til þess að tæla stúlkuna í tvígang til þess að hafa við sig munnmök á salerni, gegn ávanabindandi lyfjum. Brotin áttu sér stað á föstudag og laugardag. 

Móðir stúlkunnar segir að þegar upp komst um málið hafi starfsfólkið á Vogi brugðist hárrétt við. Hratt og vel hafi verið tekið á málum. Gerandanum var vísað af staðnum, lögreglan kölluð til og Barnahúsi tilkynnt um atburðina. „Sú vinna fór vel fram.“

Sárnaði ummælin

Það var ekki fyrr en Valgerður mætti síðan í viðtal í Kastljósinu sem konunni varð brugðið. Þar sagði Valgerður að allt væri gert til að tryggja öryggi sjúklinga, á unglingadeildinni væri sérstök vakt allan sólarhringinn og aðgengi að starfsfólkinu væri gott. „Það á enginn að verða fyrir einhverju sem hann vill ekki eða er óánægður með, af því að hann getur alltaf forðast það,“ sagði Valgerður.

Móðir stúlkunnar segir að þessi orð hafi verið særandi. „Mér fannst eins og það væri verið að setja sökina yfir á þolandann sem var sextán ára gömul, ofsalega brotin stelpa.“ Hún hafi því gert athugasemd við þennan málflutning og fengið afsökunarbeiðni. 

Í kjölfarið sendi SÁÁ frá sér yfirlýsingu þar sem fram kom að ekki væri hægt að tryggja öryggi barna á Vogi og því yrði hætt að taka á móti þeim. Það hefur ekki gengið eftir, enn er tekið á móti börnum á unglingadeild á Vogi. 

Eftir stendur að úrræðaleysið sé algjört í málefnum ungra fíkla en frá því að þetta gerðist hefur dóttir hennar þurft að leita aftur inn á Vog, því engin önnur meðferðarúrræði hafa verið til staðar. 

Baráttan við kerfið

Þetta gerðist í febrúar. Í maí sama ár hafi staðið til að senda stúlkuna aftur inn á Vog, en móðir hennar hafnaði því og leitaði allra leiða til að koma í veg fyrir það. „Þetta var þremur mánuðum eftir að þetta kom upp inni á Vogi, en eina leiðin sem við sáum í stöðunni var að senda hana aftur inn á Vog. Þá var botninum náð.“

Konan hafði samband við ráðuneytið og greindi þar frá aðstæðum sínum og fékk loks aðstoð við að koma barninu í annað úrræði.

Hún segir að þessi eilífa barátta við kerfið reyni verulega á aðstandendur. 

Missti öryggistilfinninguna

Þegar dóttir hennar missir tökin á neyslunni sé ekki um annað að ræða en að senda hana aftur inn á Vog. „Það er það eina sem hefur gripið okkur, sem er svo sorglegt.“ 

Hún á erfiðara með að treysta sjúkrahúsinu fyrir dóttur sinni eftir að það var brotið á henni þar.  „Eftir að þetta gerðist líður mér alltaf illa þegar hún fer inn á Vog. Ég fæ aldrei þessa öryggistilfinningu sem ég hafði áður, þegar ég treysti því að þar væri hún í vernduðu umhverfi, þar sem ekkert ætti að geta komið fyrir hana.“ 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vaknaði við öskrin
1

Vaknaði við öskrin

Stjórnarmenn Samherja þöglir um vitneskju sína um mútugreiðslur
2

Stjórnarmenn Samherja þöglir um vitneskju sína um mútugreiðslur

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“
3

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“

„Engu leyti gerð grein fyrir því“ hvers vegna Guðmundur Spartakus væri „ónefndi Íslendingurinn“
4

„Engu leyti gerð grein fyrir því“ hvers vegna Guðmundur Spartakus væri „ónefndi Íslendingurinn“

„Þetta er bara fellibylur, þetta helvíti“
5

„Þetta er bara fellibylur, þetta helvíti“

Rannsakar íslenska ofbeldismenn
6

Rannsakar íslenska ofbeldismenn

Mest lesið í vikunni

Vaknaði við öskrin
1

Vaknaði við öskrin

Þorbjörn Þórðarson til ráðgjafar Samherja
2

Þorbjörn Þórðarson til ráðgjafar Samherja

Allt í lagi að eiga heimili sem lítur ekki út eins heimili annarra
3

Allt í lagi að eiga heimili sem lítur ekki út eins heimili annarra

Andlegt líf á Íslandi
4

Bergsveinn Birgisson

Andlegt líf á Íslandi

Spillingarsögur Björns Levís birtar
5

Spillingarsögur Björns Levís birtar

Samherji keypti kvóta á hernumdu svæði í Marokkó í gegnum fyrirtæki þingmanna
6

Samherji keypti kvóta á hernumdu svæði í Marokkó í gegnum fyrirtæki þingmanna

Mest lesið í vikunni

Vaknaði við öskrin
1

Vaknaði við öskrin

Þorbjörn Þórðarson til ráðgjafar Samherja
2

Þorbjörn Þórðarson til ráðgjafar Samherja

Allt í lagi að eiga heimili sem lítur ekki út eins heimili annarra
3

Allt í lagi að eiga heimili sem lítur ekki út eins heimili annarra

Andlegt líf á Íslandi
4

Bergsveinn Birgisson

Andlegt líf á Íslandi

Spillingarsögur Björns Levís birtar
5

Spillingarsögur Björns Levís birtar

Samherji keypti kvóta á hernumdu svæði í Marokkó í gegnum fyrirtæki þingmanna
6

Samherji keypti kvóta á hernumdu svæði í Marokkó í gegnum fyrirtæki þingmanna

Mest lesið í mánuðinum

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
1

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to transfer 70 million dollars to a tax haven

Sómakennd Samherja
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur
3

Jón Trausti Reynisson

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“
4

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól
5

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“
6

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“

Mest lesið í mánuðinum

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
1

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to transfer 70 million dollars to a tax haven

Sómakennd Samherja
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur
3

Jón Trausti Reynisson

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“
4

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól
5

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“
6

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“

Nýtt á Stundinni

Sýnum spillingunni kurteisi

Andri Sigurðsson

Sýnum spillingunni kurteisi

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“

„Þetta er bara fellibylur, þetta helvíti“

„Þetta er bara fellibylur, þetta helvíti“

Rannsakar íslenska ofbeldismenn

Rannsakar íslenska ofbeldismenn

Rok í Reykjavík

Rok í Reykjavík

Varðskipið Þór til taks fyrir vestan

Varðskipið Þór til taks fyrir vestan

Í upphafi var orðið

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Í upphafi var orðið

Oslóartréð flæktist og sat fast í krana

Oslóartréð flæktist og sat fast í krana

Reyna að bjarga jólakettinum

Reyna að bjarga jólakettinum

Stúdentar krefjast þess að HÍ hætti tanngreiningum á hælisleitendum

Stúdentar krefjast þess að HÍ hætti tanngreiningum á hælisleitendum

Samfélagið speglað með íhygli, alvöru og prakkaraskap

Soffía Auður Birgisdóttir

Samfélagið speglað með íhygli, alvöru og prakkaraskap

Vaknaði við öskrin

Vaknaði við öskrin