Kapítalisminn á breytingaskeiði

Ásgeir Brynjar Torfason, doktor í viðskiptafræði og fulltrúi í fjármálaráði, segir að líta verði til samfélags- og umhverfissjónarmiða í rekstri fyrirtækja og fjármálastofnana. Hann telur að reyna muni á Ísland vegna alþjóðlegrar efnahagsþróunar en að þjóðin hafi tækifæri til að innleiða nýjar hugmyndir.

Kapítalisminn á breytingaskeiði
Ásgeir Brynjar Torfason Íslendingar þurfa að halda í við hugmyndafræðilega og tæknilega þróun erlendis, að mati Ásgeirs.  Mynd: Heiða Helgadóttir
steindor@stundin.is

Hamfarahlýnun, tæknibreytingar og eftirmál fjármálahrunsins hafa ýtt undir endurhugsun á efnahagskerfi heimsins, að mati Ásgeirs Brynjars Torfasonar, doktors í viðskiptafræði. Ofsatrú á markmið fyrirtækja um hagnað munu víkja fyrir víðari skilgreiningu á samfélags- og umhverfissjónarmiðum og Íslendingar þurfa að taka þátt í þeirri þróun.

„Það er komið fram nóg af dæmum til að sýna fram á að það er ekki eitthvert hjal í gömlum bóhemískum hippahagfræðingum að breytingar séu í nánd, heldur er það augljóst að nýfrjálshyggjukerfið með ofurtrú á frjálst einkaframtak án regluverks er einfaldlega úrelt hugmynd,“ segir hann. „Það er verið að prófa og þróa nýja heimsmynd. Það er óþægilegra en þegar var trúað á hugmyndaheim þar sem allt var í röð og reglu og atburðir eins og fjármálahrunið voru bara frávik. Það eru mjög spennandi tímar fram undan ef maður er tilbúinn að takast á við breytingarnar.“

Undanfarin fimm ár hefur Ásgeir verið lektor á sviði fjármála ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Ríkisbankinn átti 3.8 milljarða lán hjá fyrirtækinu sem keypti Afríkuútgerð Samherja

Ríkisbankinn átti 3.8 milljarða lán hjá fyrirtækinu sem keypti Afríkuútgerð Samherja

Húnaþing vestra sendir frá sér hjálparkall

Húnaþing vestra sendir frá sér hjálparkall

Samherjar segja sig úr lögum við siðað samfélag

Illugi Jökulsson

Samherjar segja sig úr lögum við siðað samfélag

Kaldir ofnar á Dalvík

Hallgrímur Helgason

Kaldir ofnar á Dalvík

Upptaka af reiðisímtali Jóhannesar við eiginkonu hans birt gegn vilja hennar

Upptaka af reiðisímtali Jóhannesar við eiginkonu hans birt gegn vilja hennar

Þrír af fjórum hlynntir dánaraðstoð

Þrír af fjórum hlynntir dánaraðstoð

Heimamenn fyrir norðan slegnir: „Við hentum öllu frá okkur“

Heimamenn fyrir norðan slegnir: „Við hentum öllu frá okkur“

Ef þetta væri allt saman hóx

Símon Vestarr

Ef þetta væri allt saman hóx

Ógnar netofbeldi gegn konum og stúlkum framtíð okkar allra?

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Ógnar netofbeldi gegn konum og stúlkum framtíð okkar allra?

Sýnum spillingunni kurteisi

Andri Sigurðsson

Sýnum spillingunni kurteisi

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“

„Þetta er bara fellibylur, þetta helvíti“

„Þetta er bara fellibylur, þetta helvíti“