Bolsonaro vefur Brasilíu um fingur sér

Jair Bolsonaro hefur umturnað brasilískri orðræðu og þjóðlífi á fyrsta ári sínu í forsetaembætti. Hann sakar fjölmiðla um lygar og falsfréttir en miðlar eigin tístum sem heilögum sannleika. Stundin ræðir við unga Brasilíubúa sem eiga erfitt með að sætta sig við að foreldrar þeirra séu komnir á hans band.

jonbjarki@stundin.is

Jair Messias Bolsonaro kom sem stormsveipur inn í brasilísku forsetakosningarnar síðastliðið sumar. Maðurinn sem átti eftir að fá viðurnefnið Trump of the Tropics málaði sig upp sem utanaðkomandi einstakling sem væri óhræddur við að segja hlutina eins og þeir væru og ekki hluti af hinu spillta brasilíska stjórnmálakerfi, þrátt fyrir að hafa setið á brasilíska þinginu í 27 ár. Þá vakti hann athygli fyrir harkalega orðræðu sína gagnvart ýmsum minnihlutahópum, frumbyggjum, innflytjendum og samkynhneigðum, auk þess sem hann lofaði stuðningsmönnum sínum því að fara fyrir stærstu „hreingerningaraðgerð“ í sögu landsins, sem fæli í sér að handtaka og/eða reka vinstrimenn og fylgismenn Verkamannaflokksins úr landi, nú eða hreinlega drepa þá.

Bolsonaro, sem hefur lýst aðdáun sinni á herforingjastjórninni sem stjórnaði landinu með harðri hendi á árunum 1964 til 1985 og pyntaði þúsundir pólitískra andstæðinga til dauða, bauð fram undir slagorðinu: „Brasilía ofar öllu, guð ofar öllum.“ Hann talaði fyrir kristnum ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.990 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Höft, skömmtun, og spilling

Stefán Snævarr

Höft, skömmtun, og spilling

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

Sjávarútvegsráðherra hefur litlar skoðanir á máli sem er pólitískt stórmál í Noregi

Sjávarútvegsráðherra hefur litlar skoðanir á máli sem er pólitískt stórmál í Noregi

„Mitt er mitt, við semjum um hitt“

Þorvaldur Gylfason

„Mitt er mitt, við semjum um hitt“

Þýsk yfirvöld auka viðbúnað eftir hryðjuverkaárás hægri öfgamanns

Þýsk yfirvöld auka viðbúnað eftir hryðjuverkaárás hægri öfgamanns

Ráðherra hefur ekki heimild

Steindór Grétar Jónsson

Ráðherra hefur ekki heimild

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Baltasar febrúar: Everest

Baltasar febrúar: Everest

Hundar eru æði

Hundar eru æði

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“

Bjóðum Assange vist hér

Illugi Jökulsson

Bjóðum Assange vist hér