Mest lesið

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
1

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to transfer 70 million dollars to a tax haven

Sómakennd Samherja
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“
3

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól
4

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu
5

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“
6

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“

Ofþjálfun hefur áhrif á heilann

Það hljómar fjarstæðukennt að hreyfing geti á einhvern hátt valdið skaða. En það þekkja þeir sem hafa lent í ofþjálfun af eigin raun. Rannsókn sem var gerð á ofþjálfun sýndi að hópurinn sem æfði meira hafði minni virkni í þeim hluta heilans sem sér um að taka ákvarðanir og nota almenna skynsemi.

Ofþjálfun hefur áhrif á heilann
ritstjorn@stundin.is

Hreyfing er eitt af því mikilvægasta og besta sem við gerum fyrir okkur sjálf, kannski fyrir utan að fá góðan nætursvefn. Það er tiltölulega stutt síðan að við sem samfélag áttuðum okkur á því hversu jákvæð áhrif hreyfing getur haft á bæði líkama okkar og sál. Þessi áhrif eru svo skýr að læknar hafa nú tekið upp á að skrifa upp á hreyfingu fyrir sjúklinga sína.

Það er þó með hreyfingu eins og allt annað sem er hollt og gott, hún er best í réttu magni. Of mikil hreyfing kallast nefnilega ofþjálfun. Það hljómar fjarstæðukennt, þegar við hugsum um þá vellíðan sem hreyfing gefur okkur, að hún geti á einhvern hátt valdið skaða. En það þekkja þeir sem hafa lent í ofþjálfun af eigin raun.

Ofþjálfun er ekki bara líkamlegur kvilli

Í nýrri rannsókn sem var birt í Current Biology í lok september birtast vísbendingar þess að mikil þjálfun geti leitt til þreytu í heila, ekki bara í líkamanum. 

Í rannsókninni var fylgst með 37 íþróttamönnum sem allir voru í góðri þjálfun og stunduðu ákveðna hreyfingu reglulega. Þátttakendum var skipt í tvo hópa þar sem helmingurinn var beðinn um að æfa eins og venjulega meðan hinn helmingurinn bætti við svo úr urðu 40 viðbætur við hverja æfingu.

Þátttakendur rannsóknarinnar voru ekki beðnir um að fara svo langt yfir sín eigin mörk að um ofþjálfun væri að ræða, þó erfitt sé að segja til um nákvæmlega hvar mörkin liggja fyrir hvern og einn.

Áhrif ofþjálfunar á heilann

Til að meta áhrifin af þessari auknu æfingu voru þátttakendur síðan beðnir um að leysa ákveðnar þrautir og gangast undir segulómun sem gerði rannsakendum kleift að fylgjast með því hvaða heilastöðvar voru virkar meðan þrautin var leyst.

Samkvæmt rannsókninni hafði aukin þjálfun ekki einungis áhrif á líkamlegt ástand þátttakendanna heldur voru þeir verr í stakk búnir til að takast á við þrautirnar sem lagðar voru fyrir þá í rannsókninni. 

Sömu svæði í heilanum þreytast við líkamlega og andlega vinnu

Hópurinn sem æfði meira hafði minni virkni í þeim hluta heilans sem sér um að taka ákvarðanir. Eiginlega má segja að við þessa auknu þreytu átti hópurinn erfiðara með að nota almenna skynsemi. Sem dæmi voru þeir þátttakendur sem æfðu meira líklegri til að leysa þrautirnar þannig að þeir fengju lítil verðlaun strax í stað þess að reyna lengur til að fá stærri verðlaun. 

Rannsóknarhópurinn bendir á í grein sinni að fyrri rannsóknir þeirra hafa sýnt að þegar fólk upplifir mikla streitu í starfi og almenna þreytu gagnvart vinnu sinni verða sömu svæði í heilanum vanhæfari til að starfa. Þetta eru áhugaverðar niðurstöður, sérstaklega þegar litið er til þess að hreyfing er einn helsti fyrirbyggjandi þáttur þegar kemur að kulnun í starfi. 

Er hreyfing þá ekki holl?

Þótt niðurstöður þessarar rannsóknar sýni að of mikil hreyfing getur haft neikvæð áhrif þá má alls ekki túlka þær sem svo að hreyfing sé óholl. Eins og kemur fram hér að ofan er hreyfing til að mynda einn stærsti verndurnarþátturinn þegar kemur að því að halda streitu í lágmarki. 

Það má hins vegar ekki gleymast að öfgar eru yfirleitt aldrei jákvæðar. Það getur líka verið of mikið af því sem er gott. Einnig er þetta góð áminning um það að heilinn og öll okkar andlega heilsa er hluti af líkamanum. Það er þess vegna mikilvægt að sinna hvort tveggja, enda samtvinnuð fyrirbæri. 

Hlustum á líkamann

Að hreyfa sig getur verið allra meina bót. Þótt auglýsingar frá líkamsræktarstöðvum landsins bendi oft til þess að helsti tilgangur hreyfingar sé að passa í ákveðna gerð af fötum þá gerir hreyfing svo miklu meira fyrir okkur. Rannsóknir sýna að hreyfing dregur úr líkum á alls kyns sjúkdómum, má þar nefna krabbamein, hjarta- og æðasjúkdóma sem og þunglyndi.   

Það er vandlifað í þessum heimi nánast hvar sem gripið er niður. Yfirleitt veit líkaminn okkar alveg þegar nóg er orðið nóg. Við megum bara ekki gleyma að hlusta á hann áður en að erfitt reynist að grípa í taumana. 

Ítarefni: Can excessive athletic training make your brain tired? New study says yes

Tengdar greinar

Þekking

Mjólk jórturdýra gefin börnum í þúsundir ára

Mjólk jórturdýra gefin börnum í þúsundir ára

Mjólk, skyr, ostur og aðrar mjólkurvörur eru hluti af daglegu lífi stórs hluta Íslendinga. Mjólkurvörur hafa þó ekki alltaf verið á matseðli okkar og hafa vísindamenn velt því fyrir sér hvenær Evrópubúar hófu að leggja mjólk annarra dýra sér til munns.

Er líf á K2-18b?

Er líf á K2-18b?

Þær ótrúlegu fréttir birtust á vef Háskólans í Montréal fyrr í septembermánuði að fundist hefði vatn á plánetu í öðru sólkerfi. Þessi pláneta ber nafnið K2-18b.

Mikil aukning sýklalyfjaónæmis í villtum höfrungum

Mikil aukning sýklalyfjaónæmis í villtum höfrungum

Sýklalyfjaónæmi er einn alvarlegasti lýðheilsuvandi samtímans. Fjölda dauðsfalla ár hvert má rekja til sýklalyfjaónæmis. Snertir ekki bara mannfólkið heldur bæði húsdýr og villt dýr.

Óþekktar afleiðingar hamfarahlýnunar á sníkjudýr valda óhug

Óþekktar afleiðingar hamfarahlýnunar á sníkjudýr valda óhug

Breytingar á einum hlekk í vistkerfinu geta haft í för með sér afleiðingar fyrir vistkerfið í heild sinni.

Tögg

Vísindi

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
1

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to transfer 70 million dollars to a tax haven

Sómakennd Samherja
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“
3

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól
4

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu
5

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“
6

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“

Mest deilt

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
1

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to transfer 70 million dollars to a tax haven

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu
2

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu

Sómakennd Samherja
3

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“
4

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“

Eyþór fjár­magnaður af Kýpur­félagi sem er mið­punktur mútu­greiðslna Samherja
5

Eyþór fjár­magnaður af Kýpur­félagi sem er mið­punktur mútu­greiðslna Samherja

Samherji stundar stórfelldar mútugreiðslur - Stundin og Kveikur fjalla um málið
6

Samherji stundar stórfelldar mútugreiðslur - Stundin og Kveikur fjalla um málið

Mest deilt

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
1

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to transfer 70 million dollars to a tax haven

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu
2

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu

Sómakennd Samherja
3

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“
4

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“

Eyþór fjár­magnaður af Kýpur­félagi sem er mið­punktur mútu­greiðslna Samherja
5

Eyþór fjár­magnaður af Kýpur­félagi sem er mið­punktur mútu­greiðslna Samherja

Samherji stundar stórfelldar mútugreiðslur - Stundin og Kveikur fjalla um málið
6

Samherji stundar stórfelldar mútugreiðslur - Stundin og Kveikur fjalla um málið

Mest lesið í vikunni

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
1

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to transfer 70 million dollars to a tax haven

Sómakennd Samherja
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

Stundin í sérútgáfu á þriðjudagskvöld
3

Stundin í sérútgáfu á þriðjudagskvöld

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“
4

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól
5

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu
6

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu

Mest lesið í vikunni

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
1

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to transfer 70 million dollars to a tax haven

Sómakennd Samherja
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

Stundin í sérútgáfu á þriðjudagskvöld
3

Stundin í sérútgáfu á þriðjudagskvöld

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“
4

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól
5

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu
6

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu

Nýtt á Stundinni

Kveikur – hvað svo?

Guðmundur Hörður

Kveikur – hvað svo?

Kristján Þór enn með mál útgerða sem tengjast Þorsteini Má

Kristján Þór enn með mál útgerða sem tengjast Þorsteini Má

Þorsteinn Már neitar því ekki að Samherji hafi greitt mútur

Þorsteinn Már neitar því ekki að Samherji hafi greitt mútur

Samherji í gráum skugga

Indriði Þorláksson

Samherji í gráum skugga

Hver á Tortólafélagið sem félög Samherja greiddu meira en 700 milljónir?

Hver á Tortólafélagið sem félög Samherja greiddu meira en 700 milljónir?

Namibískur blaðamaður: „Ein stærsta frétt síðustu tuttugu ára í Namibíu“

Namibískur blaðamaður: „Ein stærsta frétt síðustu tuttugu ára í Namibíu“

Hér þarf engar mútur

Hallgrímur Helgason

Hér þarf engar mútur

Öðrum til viðvörunar

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Öðrum til viðvörunar

Tengja mútugreiðslur Samherja við töpuð störf í Namibíu

Tengja mútugreiðslur Samherja við töpuð störf í Namibíu

Þorsteinn Már víkur tímabundið

Þorsteinn Már víkur tímabundið

Ísland eigi ekki að flytja spillingu til annarra landa

Ísland eigi ekki að flytja spillingu til annarra landa

Kínversk veggspjöld valda deilum í HÍ

Kínversk veggspjöld valda deilum í HÍ