Fékk Michelin-stjörnu og varð atvinnulaus ári síðar

Ragnar Eiríksson er einn frægasti kokkur landsins og hefur skapað sér nafn fyrir einstaka notkun sína á óvenjulegum íslenskum hráefnum. Fyrstur Íslendinga fékk hann Michelin-stjörnu en rúmu ári síðar var hann orðinn atvinnulaus í fallvöltum bransa, þar sem enginn vildi ráða hann. Í sumar lét hann langþráðan draum rætast með Vínstúkunni Tíu sopum á Laugavegi, ásamt samstarfsmönnum sínum.

Fékk Michelin-stjörnu og varð atvinnulaus ári síðar
Sáttur í dag Undanfarin ár hafa verið rússíbanareið í lífi Ragnars, sem vann svo mikið á tímabili að lítið var eftir af persónuelika hans. Honum líður mun betur í dag, á bakvið afgreiðsluborðið á Vínstúkunni Tíu sopum, en sér ekki eftir neinu, enda sé þetta allt saman dýrmæt reynsla.  Mynd: Heiða Helgadóttir
ritstjorn@stundin.is

Ragnar Eiríksson, eða Raggi Eiríks eins og hann er gjarnan kallaður, situr á hóteli við Hlemm þegar ég hitti hann í kaffi og spjall.  Hann lítur út eins og danskur hipster, með úfið skegg og hár, gleraugu, húfu og í vesti, hæværskur en hláturinn aldrei langt undan.  „Ég man nákvæmlega dagsetninguna þegar ég byrjaði í veitingabransanum. Það var 15. maí 1997,“ segir Ragnar sposkur á svip. „Ég var búinn að reyna að vera í menntaskóla en það gekk ekki alveg nógu vel af því ég kann ekki að læra. Ég var átján ára, það voru próflok og ég fór þann sama dag að vinna á Pizzahúsinu að gera pitsur og ég hef verið í veitingabransanum síðan,“ útskýrir hann og segir ástæðu þess kannski ekki endilega hafa verið brennandi áhuga á matnum sjálfum heldur hafi hann fallið fyrir hraðanum, spennunni, adrenalíninu og atganginum í eldhúsinu.  „Það er kannski einhver birtingarmynd af ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Sýnum spillingunni kurteisi

Andri Sigurðsson

Sýnum spillingunni kurteisi

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“

„Þetta er bara fellibylur, þetta helvíti“

„Þetta er bara fellibylur, þetta helvíti“

Rannsakar íslenska ofbeldismenn

Rannsakar íslenska ofbeldismenn

Rok í Reykjavík

Rok í Reykjavík

Rafmagn víða farið af um norðanvert landið

Rafmagn víða farið af um norðanvert landið

Varðskipið Þór til taks fyrir vestan

Varðskipið Þór til taks fyrir vestan

Í upphafi var orðið

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Í upphafi var orðið

Oslóartréð flæktist og sat fast í krana

Oslóartréð flæktist og sat fast í krana

Reyna að bjarga jólakettinum

Reyna að bjarga jólakettinum

Stúdentar krefjast þess að HÍ hætti tanngreiningum á hælisleitendum

Stúdentar krefjast þess að HÍ hætti tanngreiningum á hælisleitendum

Samfélagið speglað með íhygli, alvöru og prakkaraskap

Soffía Auður Birgisdóttir

Samfélagið speglað með íhygli, alvöru og prakkaraskap