Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Roald Amundsen: Pólfarinn sem hvarf

Ráð­gát­an um raun­ir Roalds Amundsen lif­ir enn. Hann átti sér þann draum að enda líf­ið á ísn­um. Ný kvik­mynd varp­ar ljósi á líf hans.

Roald Amundsen: Pólfarinn sem hvarf
Roald Amundsen Sveipaður skinnklæðum. Mynd: Wikipedia

Siglingaleiðir ku vera að opnast meðfram norðurskautinu bæði austan og vestanmegin við Ísland sem kallar á afskipti stórveldanna. En ekki eru nema rétt rúm 100 ár síðan menn gerðu fyrstu tilraunir til að sigla meðfram norðurskautinu og kostaði það mörg mannslíf. Sá sem átti hvað mestan þátt í að kanna þetta svæði var Norðmaðurinn Roald Amundsen, sem annars er helst þekktur fyrir ævintýri sín á suðurskautinu. En það var norðurskautið sem á endanum varð honum að aldurtila.  

Flestir kannast líklega við söguna af Amundsen og Scott og kapphlaupi þeirra um að verða fyrstur á suðurpólinn. Amundsen vann en Scott dó og varð við það enn meiri hetja, að minnsta kosti í Bretlandi. Færri vita ef til vill um það sem gerðist síðar, og hvernig Amundsen á sinn hátt sneri á Scott með andláti sínu. 

Takmarkinu náðNorski fáninn blaktir á suðurskautinu.

Kapphlaupið um suðurpólinn var harla lítið kapphlaup …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár